Tíminn - 10.11.1966, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.11.1966, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 10. nóvember 1966 TÍMINN 9 Engey Reykjavík 2.33D Fagriklettur Hafnarfirði 2.023 Faxi Hafnarfirði 5.0'56 Fákur HafnarfirSi 2.488 FiskaSkagi Akranesi 228 Framnes Þingeyri 3126 Freyfaxi Keflavík 1.233 Fróðakiettur Hafnarfirði 3.672 Garðar Garðahreppi 2-892 Geirfugl Grindavík 2.244 Gissur hvíti Hornafirði __ 1.221 Gísli Árni Reykjavík 10-578 Gísli lóðs Hafnarfirði 159 Gjafar Vestmannaeyjum 4196 Glófaxi, Nesikaupstað 963 Grótta Reykjavík 4.742 Guðbjartur Kristján ísaf. 4-667 Guðbjörg Sandgerði 4.063 Guðbjörg ísafirði 3.950 Guðbjörg Ólafsfirði 1.357 Guðjón Sigurðsson Vestm- 587 Guðmundur Péturs Bol. 5.844 Guðmundur Þórðarson Rvk 1-183 Guðrún Hafnarfirði 4.342 Guðrún Guðleifsd. Hnífsd. 4.663 Guðrún Jónsdóttir ísafirði 4.117 Guðrún Þorkelsdóttir Eskif. 4.162 Gullberg Seyðisfirði 5.109 Gullfaxi Neskaupstað 3.530 Gullver Seyðisfirði 5.832 Gunnar Reyðarfirði 3-937 Hafrún Bolungavík 5.271 Halkion Vestmannaeyyjum 4.808 Halldór Jónsson Ólafsvík 3-618 Hamravík Keflavik 3.461 Hannes Hafstein Dalvík 6.385 Haraldur Akranesi 4.522 Hávarður Súgandafirði 282 Heiðrún II. Bolungavík 790 Heimir Stöðvarfirði 6-135 Helga Reykjavík 4.536 Helga Björg Höfðakaupstað 2.562 Helga Gðmundsd. Patreksf. 6.668 Helgi Flóventsson Húsavík 425 Héðinn Húsavík 4.185 Hilmir Keflavík 250 Hilmir II. Flateyri 602 Hoffell Fáskrúðsfirði 2.951 Hólmanes Eskifirði 4.264 Hrafn Sveinbj. III. Grindav. 1.499 Hrauney Vestmannaeyjum 216 Huginn II Vestmanneyjum 3.304 Hugrún Bolungavik 3.462 ■Húni II. Höfðakaupstað 2.459 Höfrungur II Akranesi 3.197 Höfrungur III Akranesi 5.012 Ingiber Ólfasson II Y-Njarð. 6.556 Ingvar Guðjónss Sauðárkr. 4.055 ísléiftir IV. Vestmannaeyj. 2.462 Jón Eiríksson Hornaf 1.194 Jón Finnsson Garði 5.489 Jón Garðar Garði 8.071 Jón Gunnlaugs Sandgerði 44 Jón Kjartanssop Eskifirði 8.762 Jón á Stapa Ólafsvík 1.952 Jón Þórðarson Patreksf- 1.169 Jörundur II Reykjavik 6.183 Jörundur III. Reykjavík 6 096 Kap II. Vestmannaeyjum 336 Kristbjörg Vestmannaeyj 264 Keflvíkingur Keflavik 4.498 Kristján Valgeir Garði 2-033 Krossanes Eskifirði 4.471 Kópur Vestmannaeyj. 991 Loftur Baldvinsson Dalvík 5-139 Lómur Keflavík 7.008 Margrét Siglufirði 3 054 Meta Vestmannaeyjum 180 Mímir Hnífsdal 832 Mummi II. Garði 115 Náttfari Húsavík 4.606 Oddgeir Grenivík 3.782 Ófeigur II- VEstmannaeyj. 703 Ófeigur III Vestmannaeyjum 526 Ólafur Bekkur, Ólafsfirði 2 291 Ólafur Friðbertss. Súgandaf- 3761 Ólafur Magnússon, Akureyri 6.385 Óskar Halldórsson RE 5.911 Ólafur Sigurðsson, Akranesi 5.789 Ólafur Tryggvason Hornaf. 1.772 Pétur Sigurðsson, Rvík. 2.443 Pétur Thorsteinss. Bíldud 1-268 Reykjaborg, Reykjavík 5.979 Reykjanes Hafnarfirði 2.809 Reynir Vestmannaeyjum 150 Runólfur Grundarfirði 1084 Seley Eskifirði 6.312 Sigfús Bergmann Grindavík 482 Siglfirðingur Siglufirði 4-687 Sigurbjörg Ólafsfirði 3.398 Sigurborg Siglugirði 3.684 Sigurður Bjarni Grindav. 78 Sigurður Bjarnason Akur- 6.609 Sigurður Jónsson Breiðdv. 3.430 Sigurey Grímsey 22.219 s®s.r ^EIMA OG HEIMAN Frambald á bls. 12 Ungur málari frá Vínarborg sýnir myndir / Mokka Erieh Skrieta heitir ungur listmálari frá Vínarborg, sem kom hingað til lands í sumar, hefur ferðazt um landið ásamt kunningja sínum og landa og er nú byrjaður hálfs mánaðar málverkasýningu í Mokkakaffi við Skólavörðustíg. Á sýningunni eru sextán myndir, fígúratívar svartmynd ir og nonfígúratív málverk. Hinum fyrrnefndu gefur hann nöfn, en ekki þeim síðar nefndu, tölusetur þau og nefn ir einu nefni á ensku, ,Atten tion“ en á þýzkunni eru þau tvínefnd ,Versuche und Atten- tat“ og vill hann með því draga athygli að „heimspekinni,“ sem hann segir að sé eins og rauð ur þráður í málverkunum. Það kom líka fram er listamaður- inn ræddi við blaðamann Tím- ans, að hann er allheimspekilega sinnaður, hneigist að ind verskri heimspeki, hefur góð- an hug á að komast í tæri við Búddatni, er hann heimsækir Indland á næsta ári. Hann hefur sem sé ekki í hyggju að sitja lengi um kyrrt eftir að hann kemur heim laust fyrir jól. Undir vorið leggur hann upp í ferð suður til Marokkó og' fleiri landa í Norður-Afríku og þaðan austur á bóginn til Indlands og fleiri Austurianda. Hér kvaðst Skrieta ætla að dveljast enn um mánaðartíma eða fram í miðjan desember m. a’. til að kynnast íslenzkum listamönnum og myndlist og Erich Skrleta og tvær myndir hans í Mokka. Timamynd_GE. skrifa um það fólk og, efni greinar fyrir blað í Vírjar borg. Hann kvað landa sína og sveitunga vera mjög áhuga- isama um myndlist. Aðspurð lur um það, hvern hann áliri ifremstan núlifandi listmálara í lAusturríki, Oscar Kokosrka eða .annan, var Skrleta heizt á Iþeirri skoðun, að Kokoscka iværi búinn að lifa sitt fegursta mýbyrjaður níunda áratuginn lEn. trúlega mætti telja Viktor Fuohs standa einna fremst í hópi austurrískra listamanna nústarfandi, enn ungur maður um þrítugt. Allar myndirnar á sýning- unni í Mokka em til sölu og- kosta frá 1000 krónum. G.H. K0MINN UT A Nýútkomin er hjá Det Srhön bergske Forlag í Kaupmanna- höfn bókin „Filmtrilogi" eftir sænska kvikmyndahöfundinn og leikstjórann Ingmar Berg- man, og eru þetta handrit að þrem næstnýjustu kvikmynd- um hans, „Sem í skuggsjá“ ,Kvöldmáltíðargestimir“ og Þögninni" er allár hafa þegar verið sýndar hér á landi fyrst og fremst í Hafnarfjarðarbíói, sem sýnir flestar myndir þessa snillings hér á landi. Bók þessi kom fyrst út í Stokkhólmi, og var það í fyrsta sinn, sem kvikmyndahandrit eftir Ing- mar Bergman hafa komið út á Norðuriöndum, en áður hafa komið úr nokkur kvikmynda- handrit hans í Englandi, Frakk landi, Þýzkalandi, Bandaríkjun um og víðar- Bókin „Filmtrilogi“ barst hingað nýlega og mun hún trú- lega vera kærkomin aðdáend- um höfundar og þeim kvik- myndahúsgestum yfirteitt sem sáu þessa myndir. Allar kvik myndir hans verða áhorfend- um minnisstæðar fyrir margra hluta sakir. En höfundur er ekki allur, þar sem hann er séður, ef svo mætti að orði komast. Þær virðast í fljótu bragði einfaldar og auðskildar, en þær eru margslungnari við nánari athugun. Satt að segja hafa margar þeirra verið um- deildar og raunar vafizt fyrir ýmsum að komast til botns í þeim. En að því er þessar þrjár myndir áhrærir, þá hlýt- ur lestur bókarinnar að auð- velda fólki að skilja myndirn- ar og mynda sér. skoðanir á því, sem fyrir höfuodi vakir, eitt er þeim a. m. k. sameigin legt, að dómi höfundar, og þvi nefnir hann þær samheitinu kvikmyndaþrileik- Nú orðið furða fáir sig á því að myndin „Sumarnóttin brosir“ hafi verið verðlaunuð sérstaklega á kvikmyndahátíð- inni í Cannes 1956, en hitt má teljast undarlegt, að fram að þeim tíma var höfundurinn, Ingmar Bergman svo til ó kunnur utan Svíþjóðar og hafði þó gert sextán kvikmyndir fram að þeim tírna. Margir telja hann fjölihæfasta kvik- myndasnilling í víðri veröld. Ernst Ingmar Bergman er fæddur í Uppsölum 1918, þar sem faðir hans var prestur, sem beitti börn sín sjö mjög ströngum uppeldisaga, vandi þau á að skrifa sam vizkusamlega í hvert sinn, sem þau höfðu gert eitthvað af sér. Ingmar var næstelztur bræðr anna. Hann fór að loknu stúdentsprófi í háskólann í Stókkhólmi og las þar lista- sögu, veraldarsögu og bók- menntir. Ekki leið þó á löngu, að hann fékk áhuga á svið setningu leikrita, í háskólan- um stjórnaði hann og lék í nokkrum leikritum. Ein þess ara sýninga, „Makbeð" eftir Shakespeare, varð allfræg fyr- ir að bera keim af andúð á nazisma. Innan tíðar kvaddi Cari Dymling stjórnarformað- ur stærsta kvikmyndavers í Sví þjóð. hann á fund og bauð honum starf, sem hann þáði, þótt kaupið væri lágt og tækni- útbúnaður ekki sérlega freist- andi. Flestar sænskar kvik myndir, sem framleiddar voru um þetta leyti, voru ósköp list snauðar, voru ekki nema svip- ur hjá sjón bornar saman við þann tíma er Victor Sjöström og Mauritz Stiller störfuðu sem Atriði úr kvikmyndinni „Kvöldmáitíðargestirnir", Gunnar Biörn- strand f hlutverki prestsins ,en hjónin leika Gunnel Llndström og Max von Sydow. Ingmar Bergman fcvikmyndastjórar á árunum 1918-1925, en þeir stóðust ekki freistinguna, er þeim bauðst boð frá Hollywood, og það var Stiller, sem uppgötvaði Gretu Garbo. Fyrstu kvikmynd sína gerði Ingmar Bergman 1944, en það var ekki fyrr en 1948, í fimmtu mynd hans, ,Fang- elsi“ að þess sáust meriri, að hann hefði til að bera meira en meðalhæfileika sem kvik- myndastjóri og höfundur. Sænskur kvikmyndaiðnaður varð fyrir miklum skakkaföll- um um 1950, þá lét Ingmar Bergman af starfi þar, en tók aftur til óspilltra mánanna tveim árum síðar. Áður höfðu leikið í kvikmyndum hans tveir fágætlega gáfaðir leikarar, Gunnar Björnstrand og Eva Dahlbeck, og þau tóku aftur upp samstarf við hann, er hann fór aftur að gefa sig að kvikmyndaframleiðslunni. Báð ir þessir leikarar léku í kvik- myndinni, sem gerð var við Hljóðakletta í Axariirði í sum- ar. Víðfrægustu kvikmynd sína, i „Sjöunda innsiglið,“ gerði Ing { mar Bergman fyrir réttum tíu árum með Max von Sydow í aðalhlutverkinu byggði hana á j Framhald a ols. 12. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.