Tíminn - 10.11.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.11.1966, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 10. nóvember 1966 TIMINN 15 Leikhús LINDARBÆR — Næst skal ég syngja fyrir þig. Sýning kl. 20,30. IÐNÓ — Dúfnaveizlan eftir Halldór Laxness í kvöld kl. 20.30. Sýningar MOKKAKAFFI — Myndlistarsýning Erieh Skrleta. Opið kl. 0—23.30. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram reiddur frá kl. 7. fíljómsvelt Karls Lilliendahls leikur, sdng kona Hjördis Geirsdóttir. Danska söngstjarnan Ulla PIA skemmtir. Opið til kL 23.30. HÓTEL SAGA — Súlnasalur lokað- ur í kvöld. Matur framreidd ur í Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson leikur á píanóið á Mímisbar. Opið til kl. 23.30. HÓTEL BORG — Matur framreldd ur i Gyllta salnum frá kl. 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur, söngkona Guðrún Fredriksen. A1 Bishop skemmt ir. Opið til kl. 23.30. HÓTEL HOLT — Matur frá kL 7 á hverju kvöldl. HABÆR — Matur framrelddur frá kL 6. Létt mústk af plðtum NAUST — Matur allan daginn. Carl Billich og félagar leika. ítBlinn Enzo GagUardi syng- ur. Opið til kl. 23.30. RÖÐULL — Matur frá kL 7. Hljóm- sveit Magnúsar mgimarssonar leikur, söngkona Marta Bjarna dóttir og Vilhjálmur VUhjákns son. Frönsku skemmtikraftarnir Lana og Plesey koma fram. Opið til kL 23.30. L(OÓ — Matur frá kL 7. Hljóm- sveit Ólafs Gauks leikur, söng kona Svanhiidur Jakobsdótttr. Danski sjónhverfingamaður- inn Viggo Sparr leikur listxr sínar. Opið til kl. 23.30. KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Hauks Morthens leikur. Litli Tom og Antonio frá Cirkus Sehuman skemmta. Opið til kl. 23,30 GLAUMBÆR — Dansleikuf í kvöld Emir leika. Opið til kl. 23.30. LEIKHÚSKJALLARINN — Matur frá kl. 7. Tríó Reynis Sigurðs sonar leikur. Opið til kl. 23.30. ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansamír i i kvöid. Hljómsveit Asgeirs ] Sverrissonar leikur, söng; kona Sigga Maggi. Opið til kl. 1. INGÓLFSCAFÉ - Matur framreidd- ] ur milli kl. 6 og 8. Mtr- IliVO-jfeft Slml 22140 Harlow Ein umtalaðasta kvikmynd, sem gerð hefur verið á selnni árum byggð á æfisögu Jean Harlow leikkonuna frægu, en útdráttur úr henni birtist 1 Vikunni. Myndin er í Technieolor og Panavision. Aðalhlutverk: Carroll Baker Martin Balsam Red Buttons ísleznkur texti. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8,30 Sfml 11384 Upp með hendur eða niður með buxurnar! Bráðskemmtileg og fræg frönsk gamanmjmd með íslenzkurn texta. Aðalhlutverk: 117 strákar Bönnuð börnum. sýnd kl. 5 GAMLA BÍÓ í ENGIN STÖÐVUN Framhald áf bls. 16. ilvélar á samveitusvæði Grímsár virkjunar og framleiða þær sam tals noklkuð á 4ða þúsund kíló- wött, en Grímárvirkjun framleið ir um 3000 kilówött þegar bezt lætur. Þegar mesta álag er á svæð inu er rafmagnsnotkunin um 6000 Mlówött. Nú er í athugun hvaða leiðir verði farnar í framtiðinni í raf væðingu eystra, og kemur til álita að leiða rafmagn frá Laxárvirkjun eða virkja Lagarfoss í Lagarfljóti. Nú er einmitt verið að vinna úr upplýsingum varðandi hugsanlega virkjun Lagarfoss, og eru allar venjulegar undirbúningsmælin-gar fyrir hendi. í fyrramálið er gert ráð fyrir að rafmagnsskömmtuninni til síld- arverlksmiðjanna verði aflétt, en að öðru leyti er ekki skömmtun á svæðinn, nema hvað dregið hef ur verið úr rafmagni til frysti- húsanna. HÚSNÆÐISLÁN Framhald ai bls. 16- Eggert G. Þorsteinsson sagði, að húsnæðismálastjóm hefði haf ið úthlutun á fundi í hádeginu í dag. Það myndi þurfa 180 milljón ir króna til að fullnægja þeim lánghæfu umsóknum, sem borizt hefðu fyrir 1. október s. 1., þar af væm 567 um viðbótarlán, sam tals að upphæð 47 milljónir. 50— 55 milljónir krónur vantaði í bygg ingarsjóð til að fullnægja eftir- spum, en úthiutun myndi á þessu ári nema samtals um 367 milljón um króna. Samkvæmt by-ggingar Símt 114 75 Mannrán á Nóbels- hátíð (The Prize) Víðfræg og spennandi amer ísk mynd í litum með íslenzkum texta Paul Newman Elke Sommer Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára T ónabíó Slmi 31182 Casanova 70 Heimsfræg og bráðfyndin ný ítölsk gamanmynd í litum. Marcello Mastroanni Virna Lisi Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum. HAFNARBÍÓ Njósnir í Beirut ísl. texti. Böxxnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Hörkuspennandi litmynd Eyja leyndar- dómanna Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS — Ríkisútvarpið — SUNNUDAGSTÓNLEIKAR í Háskólabíói sunnudaginn 13. nóvember kl. 15. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari: Ladislaw Kedra frá Póllandi. Á efnisskrá ér m.a. Píanókonsert og Rhapsody in Blue eftir Gershwin, og lög úr West Side Story. Aðgöngumiðar eru seldir í hókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri, og Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. vísitölu myndu lánin hækka bráð lega úr 280 þús. í 340 þús. Einar Ágústsson benti á, að fjölmargar umsóknir hefðu bor izt eftir 1. okt. fyrir íbúðir, sem -h-efðu orðið fokheldar í s. 1. mán uði og væri ranglátt að sinna þessum umsóknum ekkert, sér- staklega, þegar tekið værf tillit til þess, að hinn sérstaki frestur húsnæðismálastjórnar um að um sókn hefði þurft að berast fyrir 1. okt. svo hún fen-gist tekin til greina á árinu, hefði aldrei verið auglýstur og menn því ekki áttað sig á þessu og ýmsir orðið seinni en ella með umsóknir sínar. Eggert Þorsteinsson sagði, að það væri ekkerf nýtt, að ekki væri unnt að fullnægja öllum umsókn um, sem bærust. Umsóknir hefðu stundum legið í heil f jögur ár hjá húsnæðismálastjóm án þess að fá afgreiðslu. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3. ina samkv. sérstakri laga- skyldu. Slík framkvæmd felur í sér ýmist takmarkanir eða leyfi til framkvæmda í sam ræmi við þjóðfélagsaðstæður en þess konar opinber íhlut un hefur til þessa verið kennd við höft í stjómarherbúðun um. Höft á einkafram- kvæmdir. Segja má, að það „athyglis verða“ í ræðu bankastjórans sé það, að leggja til að framkvæmd um verði raðað niður og eínn ig að höftum verði béitt. Nið urröðun framkvæmda á vegum hins opinbera virðist ekki nægj anleg að áliti bankastjórans, (»1111« Slmi 18936 Skuggi fortíðarinnar (Baby the rain must fall) Afar spennandi og sérstæð ný kvikmynd með hinum vinsælu úrvalsleikurum. Steve Mc Queen, Lee Remick Sýnd ld. 5 7 og 9 Bönnuð börnum. laugaras B=1Þ Stmar 38150 oo 32075 Ævintýri í Róm Sérl. skemimtileg amerísk stór mynd teikin í litum á Ítalíu meg Troy Donahue Angie Dickinson. Rossano Brasso og Sussanne Preshette endursýnd kl. 5 og 9 ÍSLENZKUR TEXTI Miðasala frá kl. 4 Slmt >1544 Lífvörðurirtn (Yojimbo) Heimsfræg japönsk stórmynd og margverðlaunuð. Toshiro Mifume Danskir textar Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9 eins og nú sé komið, hcldur j þurfi víðtæk HÖFT Á EINKA! FRAMKVÆMDIR eða slíka f jár i festingu, en vissulega er slíktj óframkvæmanlegt nema í hönd i um opinberra embættis- manna eða nefnda. Nú virðist þessi boðskap! ur tekinn í sátt af viðreisninni, j því að Morgunblaðið telur þess J ar tillögur bankastjórans mjög merkilegar, þótt gamlar séu. Áður hefur sama blað tekið niðurgreiðslur og uppbætur i fulla sátt sem viðreisnartæki. Máske verður næsta skrefið, að endurvekja gömlu fjárhags- ráðslögin lítið breytt, en þau lög þekkja stjórnarflokkarnir, síðan þeir settu þau sem sín hagstjórnartæki. Eru Seðla. bankastjórinn og Mbl. farin að biðja um höft? ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. langt á eftir þremur fyrrgreind- um félögum, Víkingur í fjórða sæti, en Þróttur í 5. Víkingar unnu 3 mót á sumrinu, tvö í 5- flokki, og 1 í 3. flokki. Þróttur vann að eins eitt mót, Reykjavíkur- mót meistaraflokks ÞJÓÐLEIKHlJSID Ó þetta er Sýning föstudag kl. 20 Næst skal ég syngja fyrir þig Sýning í Lindarbæ í kvöld kl. 20,30 Fáar sýningar eftir Uppstigning Sýning laugardag kl. 20 Kæri lygari eftir Jerome Kilty Þýðandi: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi Leikstjóri: Gerda Ring Frumsýning sunnudag 13. nóv enxber kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji miða fyrir föstudagskvöld. Aðgöngumlðasalan opto fra kl 13.15 tii 20. Simi 1-1200. eftir Halldór Laxness. Sýning í kvöld kl. 20,30 1f JV Sýning föstudag kl. 20.30 Tveggja þjónn sýning Iaugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan 1 iðnó er opin frá kl 14. Siml 13191. unnii minnnuwtffr KD.BAyi0iC.sBI 9 Slmi 41985 Lauslát æska (That kind of Girl) Spennandi og opinská ný brezk mynd Margaret-Rose Keil David Weston. Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuð hömum. Slm 50249 Sumarnóttin brosir (Sommarnattens leende) Verðlaunamynd frá Cannes ger ðeftix Lngmar Bergman Sýnd kl. 9 Pétur verður skáti Bráðskemmtileg dönsk litmynd með beztu barnastjörnum Dana þ.á.m. Ole Neumann sýnd kl. 7 Slm- <0184 Marnie Sýnd kl. 9 vegna fjölda áskorana. Auglýsið i TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.