Tíminn - 12.11.1966, Side 2

Tíminn - 12.11.1966, Side 2
TÍMINN LAUGARDAGUR 12. nóvember 19GG */arúd á vegum vinnur að Ijölbreyttum verkefnum Félagasamtökin Vaníð á vegum >fu starfsemi sína á sl. vori. Mik vinna hefur verið lögð í gagna öfnun, bæði heima og erlendis. Ýmsir hafa leitað aðstoðar sam ; ikanna varðandi umferðarmál, < g fengið bæklinga og ýmis ögn. Framkvæmdastjóri samtak- ína, Sigurður Ágústsson, hefur ’.ætt á nokkrum fundum utan eykjavíkur þar sem umferðar- , iál hafa verig rædd. Stofnað hefur verið til reiðiij,óla 'finga^ fyrir börn í samvinnu við í.V.F.f. Námskeið var haldið fyr- .r starfsmenn LOFTORKU um umferðarmál og frágang við mann virkjagerð. í athugun er að fá hentugt svæði til kennslu í vetr- arakstri og akstri í myrkri. Varúð á vegum óskar eftir sam starfi við alla þá, er stuðla vilja að bættri umferðarmenningu. í til efni af því hafa verið send bréf til allra bæjarfógeta, sýslu- manna og lögreglustjóra. Þá hafa sams konar bréf verið send sveit ar og bæjarstjórum, yfirlögregiu þjónum, skólastjórum barnaskóla og framhaldsskóla og ýmsum fleiri opinberum starfsmönnum, eða ails 130 aðilum. HANDTÓKU ÞJÓÐVERJA EJ-Reykjavík, föstudag. Lögreglan handtók í nótt Þjóð verja, sem var með í fórum sín um 24 flöskur af smygluðu vodka, 75%. Sá lögreglan, er verið var að handfjatla vínkassann og þótti grunsamlegt. Talið er, að Þjóð- verjinn, sem starfar hér á landi, hafi fengið kassann um borð í skipi. minnisvaroTí LÆKJARBOTNUM Á morgun, sunnudaginn 13. nóv. verður minnisvarði um Gaðmund Magnússon fyrrum skálavörð í IVfálvetkasýning GÞE—Reykjavík, föstudag. Nú stendur yfir í Boga sal málverkasýning frú Jóhönnu Brynjólfsdóttur Hún sýnir þarna 27 oliumái verk, sem hún hefur unnið að á undanförnum árum. Þau eru flest fígúratív, en að mörgu leyti táknræn og hlutlæg eins og listakonan sagði sjálf er blaðmaður Tim ans leit inn á sýninguna Framhald á bls. 14 Samtökin hafa fengið 52 þús. endurskinsmerki frá Noregi. Um ferðarnefnd Reykjavíkur keypti 12 þús. merkjanna til afhending- ar börnum á aldrinum 7—12 ára. Hefur þeim þegar verið útbýft í barnaskólum borgarinnar. Fjárstyrkur til kaupa á merkj- unum fékkst frá S.V.F.Í. Sam- vinnutryggingum, Almennum tryggingum og Sjóvátr.félagi ís- lands. Þegar hafa um 30 þús. merki verið send öllum bama skólum utan Reykjavíkur eða atls 220 skólum. Með merkjunum voru skólastjórum viðkomandi skóla send bréf, ennfremur 450 kenn urum sömu skóla. Voru þar upp lýsingar um notkun merkjanna ásamt ýmsum leiðbeiningum um umferðarmál. Síðar í þessum mán uði er í ráði að senda skólunum númer til afhendingar þeim böm um, er fengið hafa endurskins merkin. Verða siðar nokkur þeirra dregin út og fá þá þau börn, er eiga viðkomandi númer og nota sitt merki að staðaldri, einhverja gjöf. 700 eintök af bækling S.V.F.Í voru send í skólana, verður þa Framhalo á bis. i- Almnenur fundur kaupmanna í Átthaga- salnum Stjórn Kaupmannasamtaka ís lands hefur ákveðið að efna til almenns fundar kaupmanna í Átt hagasal að Hótel Sögu mánudag- inn 14. nóv. nk. og hefst hann kl. 19.30. Á fundinum mun Jónas HaraJz forstöðumaður Efnahagsstofn unarinnar flytja erindi um við horf í efnahagsmálum og síðan svara fyrirspurnum um efnahags og verðlagsmál. Fundarmenn munu snæða sam- eiginlegan kvöldverð. EYJABATAR SELJA FISK í ENGLANDI SK-Vestmannaeyjum, föstudag. Nokkrir bátar frá Vestmannaeyj úm háfa siglt á erlendan mark- Lækjarbotnum vígður, Þessi. nnnn að : að' undanförnu, og seldi Sig isvarði hefur verið reistur í stæði | urður . á þriðjudag 20 tbnn í Gnms gamla skólans í Lækjarbotnum, en j by fyrir 2595 pund, sem er ágætt skálinn sjálfur var fyrir nokkrum, yerð. Þá seldi Mela i Aberdeen á miðvikudag 19 tonn fyrir 1906 pund. - -■ árum fluttur að Arbæ, og varðveitt ur þar, sem elzti ská.taskáli lands ins. Meðan skáli þessi stóð i -Lækj’ arbotnum var harin míkið . notað ur af skátum, sem fóru þangað • í útilegur, aðallega um heJgar: Fjölda ára var Guðmundur heit inn Magnússon skálavörður í Lækj! arbotnum gætti skálans og sá um i viðhald. Eru þeir eflaust margir | sem muna sína fyrstu komu bang! að. Var Guðmundur þá alltaf bú- inn að hita skálann og haíði he'-tt FB-Keykjavík, föstudag. te til reiðu. í dag kom í bókabúðir eiastak Er Guðmundur dó árið 1958 lega falleg og vel gerð bók, sem voru jarðneskar leifar hans grafn uefnist \ efnaður á íslenzku.n heim DUIMNAR ELINBORGU urnar segir, er enn á meðal okk ar og hefur sjálft sagt söguruara ’ögurnar. Eru þetta því ferskar i 'sagnir, sem ekki hafa breytzt eða urenglazt í meðförum margra manna, né verið dregnar fram úr myrkviði aldanna, eða frá framandi löndum og þjóðum, eins og segir á bókarkápu. Þetta eru íslenzkar sagnir sagnir um drauma og dulsýnir, fjar hrif og vitranir, dulheyrn og ýmiss konar dulræn fyrirbæri. Al'ar sagnirnar eru nýjar, nema sdgn- in um Miklabæja-Sólveigu og við ureign hennar við séra Hannes Bjarnason á Ríp í Skagafirði en heimildarmaður þeirrar sögu var sonur séra Hannesar og því ná kunnugur þessum atburði. Hinir mörgu, sem áliuga hafa á SAGNIR EFTIR LÁRUSDQTTDR FB-Reykjavík, föstudag. Dulrænar sagnir, heitir bók eft ir Elínborgu Lárusdóttur, sem Skuggsjá hefur gefið út. Er þetta 29. bók Elínborgar, en þess má geta, að Elínborg Lárusdóttir verð ur 75 ára á morgun, laugardag. Þrjátíu karlar og konur víðs vegar að af landinu eiga frásagn ir í þessari nýju bók Elínborgar Lárusdóttur. Flestar sagnanna, eni nýjar, hafa gerzt á okkar dög um, og flest það fólk, sem sög dulrænum frásögnum, munu fagna þessari bók. Þeim mun ef til vill þykja sagnirnar misjafn ar að gæðum, en flestar munu þær þó þykja athyglisverðar og betur geymdar en gleymdar segir að lokum á bókarkápunni. Dulrænar sagnir skiptast í tvo hluta, en alls eru frásagnir 27 manna og kvenna í fyrrihlutm um, en í siðari hlutanum er fjall- að um Álagabletti. Bókin er 206 bls. Sinfóníutónleikar á sunnudag A sunnudag, kl. 15 verða aðrir sunnudagstónleikar Sinfóníu- hljómsveitar fslands haldnir. Þess er vaenzt, að fólk muni þar finna ýmislegt fýsilegt að heyra. Stjórn andi tónleikanna verður Bohdan í dag komu hingað síldveiði skip af miðunum fyrir austan með sild til frystingar. Um síðustu helgi bárust hingað um 700 tonn og álíka magn sl. miðvikudag. Lang börnum. Vilja þau nú fær Hlutaveiui til styrktar lömuðum og fötluðum Á sunndaginn munu börn úr 11 ára bekk B í æfingadeild Kenu araskólans efna til hlutaveltu í Skipholti 36. Hlutaveltan er til styrktar lömuðum og fötluðum. Börnin héldu hlutaveltu síðasta sunnudag og öfluðu þá 12 þúsund króna, en vegna þess, að mikið af vinningum er enn eftir, hafa þau ákveðið að hafa hlutaveltuna aftur á sunnudaginn. Hefst hún kl. ?. Þess má geta, að vinningar eru á öllum dráttunum, svo að enginn ætti að þurfa að fara von svikinn heim af þessari hlutaveltu. Á síðasta ári héldu sömu born hlutaveltu til styrktar taugaveikl ínest af aflanum fór til frysting öllum þeim, sem komið hafa á þessar hlutaveltur þakkiæ'i ar, en lítils háttar var saltað. Nýt sitt, og vonast til að sjá marga Wodiczko, en einleikari á píanó er pólski píanóleikarinn Ladis law Kedra. Fyrst á efnisskránni er Tokkata og fúga í d-moll eftir Bach í hljómsveitarútsetningu. Þá ieikur Kedra einleik í Píanó konsert eftir Gerschwin, en Ger schwin, eins og kunnugt er, lagði sig mikið fram við að reyna að sameina viðhöfn konsertverks ins og hinn aðgengiiega létt- leika alþýðlegrar tónlistar. Þá mun hljómsveitin léíka átta lög úr hinum vinsæla söngleik Bern steins, West Side Story, sett sam- an í eina hljómsveitarsvítu. Kedra mun svo aftur stíga fram á sviðið og í þetta sinn leika einleikinn í Rapsody in Blue eftir Gerschwin. Að lokum leikur hljómsveitin ungverskan mars eftir Berlioz, en sá mars er eitt vinsælasta verk hins rómantíska, franska meist- ara. Sala aðgöngumiða er í bókabúð um Lárusar Blöndal, Skólavórðu- stíg og Vesturveri og í bókaverzl un Sigfúsar Eymundssonar. Að göngumiðar verða einnig seldir í Háskólabíói á sunnudag. ing síldarinnar var ágæt. I á sunnudaginn. GULLFALLEG BÓK UM ÍSLENZKAN VEFNAÐ ar í Lækjarbotnum, að hans eigin ósk. Nú hefur Skátafélag Reykja víkur látið reisa minnisvarða um Guðmund þar uppfrá og sá For ingjaklúbbur S.F.R. um það verk. Og á morgun, kl. 15.00 á að vígja minnisvarðann og eru gamlir skáta iliim a 19. öld og fyrri hlu a 20. aldai, er hún eftir Halldóru Bjarna di'nur á Blönduósi, en Bókaútgáfa kicnriingarsjóðs og Þjóðvinafé- lagsins gefur bókina út. Segia má, að bók þessi hafi heyrt talað um ull. Við föður- og móðurkné kynntist ég ulli-',ri bet ur og lærði að virða eiginleika hennar. — Seinna kom svo spuni og vefnaður til sögunnar Halldóra, sem gefið hefur út Kvennablaðið Hlín, í rúm fjöruliu ár, átti hlutdeild í útkomu Vsfn aðarbókarinnar, eftir Sigrúnu P Blöndal forstöðukonu, að því félágar Guðmundar sérstaklega íslenzkum heimilum á fyrrneindu velkomnir til þessarar athafnar. timabili, en ekki er hér um að Lagt verður af stað frá Skátaheim ræða kennslubók í vefnaði. í for ilinu við Snorrabraut kl. 14.30. ! mála segir Halldóra. að frá því (Frástjórn S.F.R.) I fyrsta hún man eftir sér, haíi hún inni að halda sögu vefnaðar á leyti, að bókin kom út á vegum Hlínar, fyrst sem fylgirit í smá heftum og síðan í heilu lagi árið 1948. í formála að Vefnaði sem nú kemur út segir Halldora enn fremur, Kennslubók i vefnaði hafði ekki verið gefin út a íslandi áður. Þessi vefnaðarútgáfa leiddi til þess, að ég kynntist vinnu- brögðum fjölda fólks, víðs vegar um landið, bæði í viðtölum og af bréfaskriftum. Sumt af þessum fróðleik kom þegar Vefnaðar- bókinni að notum, en annað mun nú fyrst koma fram á prenti Stefán Jónsson arkitekt bjó bókina undir prentun, en mynda mót að litmyndum, sem al’.s eru 115 í bókinni á tæplega 40 sið um, voru gerð hjá Bernh. Middel boe‘s Reproduktionsansf-ls A.S Framhaio a bis. 14 Halldóra Bjarnadóftir

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.