Tíminn - 12.11.1966, Page 10

Tíminn - 12.11.1966, Page 10
10 LAUGARDAGUR 12. nóvember 1966 DENNI Hefur þú nokkurn tíma séð svona . . . , . magrt fólk saman komjð sem DÆMALAUSI dag er laugardaour 19 nóvember — Cuniberfus ÁrdegisháflæSi kl. 4.47 Tungl í hásuð i kl. 12.09 9 Næturvörzlu í Hafnarfirði 13. nóv. annast Jósef Ólafsson, Kvíholti 8, sími ölSEt). * Slysavarðstofan Heilsuverndarstoð tnni er opin allan sólarhrinelnn simi 21230 aðeins móttaka slasaðra if Næturlæknli k! Ik h simi 21230 £ Neyðarvaktln: Slmi U510. OPið hvern vlrkan dag frá kl 9—12 oe l -5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýslngai uro Uæknatrlónustu borginm gefnai stmsvara lækn < félags Keyk.iavikui ' stma I388H Kópavogs Apótek. Hatnartiarð ar Apótek og Keflavikui ,v»ótek eru opln mánudaga — föstudaga til ki 19 laugardaga til fcl 14, helgidaga og almenna frídaga trá kl 14—16. aðfar.gadag 0,2 gamlárs dag k) 12—14 Næturvarzla ' Stórnolti t er op:r fra mánudegl til föstudags kl. 21 p kvöldin tll 9 é morgnana Laugardaga og tielgidaga fré kl 16 á das Inn ti) 10 é morgnana Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 12. — 19. nóv. annast Reykjavikur Apó tek Garðs Apótek. Helgarvörzlu í Keflavík 12. 18, nóv. annast Arnbjörn Ólafsson. Kvenfélag og bræSrafélag Oháða safnaðarins. Félagsvist á sunnudags kvöld kl. 8,30 í Kirkjubæ. Takið með ykkur gesti. Allt safnaðarfólk vel- komið. Basar kvenfélagsins 3. des. Bræðrafélag Langholtssafnaðar: Fundurinn að þessu sinni 15 nóv kl. 8.30 Stjórnin. Áfangisvarnarnefnd kvenna í Rvík og Hafnarfirði heldur fund sunnu dag 13. nóv kl. 2 í Aðalstræti 12 Minnst 20 ára starfs. Mætum altar Stjórnin. Kvenfélag Grensássóknar helrlur fund í Breiðagerðisskóla mánudsg- inn 14. nóv. kl. 20.30. Geslir fund- arins konur úr kvenfélagi Akraness Fjölmennið Stjórnin. Kvennréttindaféiag íslands: heid- ur fund að Hverfisgötu 21. þriðjudaginn 15. nóv kl. 8,30. Fundarefni: Hólmfríður Gunnarsdóttir blaðamað ur flytur erindi um réttindi kvenna. Félagsmál. Stjórnin, Kvenfélag Bústaðasóknar: Fundur í Réttarholtsskóla mánudag kl. 8,30 Otto A. Michelsen safnaðar fulltrúi mætir og skýrir frá kirkju byggingarmálum. Stjórnin. — Sem ég heiti Pankó. Ef þetta eru — Við höfum engin sönnunargögn. blóðbræðurnir, þá skulu þeir eiga mig á — Ef þetta eru morðingjarnir, þá þvkir fæti. mér þeir vera hugaðir, að þora að láta — Stilltu þig Pankó. Engan asa. sjá sig hér. — Hvernig litu ræningjarnir út? — Þeir voru allir grímuklæddir. En ég mundi þekkja þá hvar sem væri á mál- rómnum. RE B 1 -jh — Þinn hestur á móti Tancred. Ef þú vinnur ,þá ertu frjáls. Ef þú tapar, þá ekki neitt. — Eg neita. Ef ég vinn, þá fæ ég Tancred í verðlaun. — Eg verð að spyrja hans hátign. — Tanered. Af hverju ekki? Hann verð ur ekki á ]ífi þegar kappreiðarnar eru búnar. Skyttur mínar munu bíða eftir hon- um á markalínunni. Bræðrafélag Langholtssafnaðar: Munið fundinn á þriðjudag 15. þ. m. kl. 8,30 Stjörnin. Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur fund mánudaginn t4. nóv. kl. 20.30. Skemmtinefndin sér um dag- skrána. Síjúrnin. Söfn og sýningar Sýningu Þórs Benedikts í Ameriska bókasafninu lýkur þriðjudag 15. nóv. Sýningin er opin alla daga kl. 12—9. laugardaga sunnudaga frá kl. 2—8. Kirkjan Séra Felix Ólafsson biður væntan leg fermingarböm sín að koma til viðtals í Breiðagerðisskóla n. k. mánud. kl. 5,30. ÁsprestakaM: Fermingarbörn séra Gríms Grímsson ar á árinu 1967 komið til viðtals mánudag. 14. nóv. í Langholtsskóla kl. 4. og Laugalækjarskóla kl. 5 Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 2. e. h. Séra Jakob Einarsson fyrrv. prófastur messar. Heimilispresturinn. GrensásprestakaM: Breiðagerðisskóli Barnasamkoma kl. 10.30 Messað kl. 2. Felix Ólafsson. Bústaðaprestakall: Barnasamkoma í Réttarholtsskéla kl. 10.30 Guðsþjónusta kl. 2. Séra Óiaf- ur Skúlason. LangholtsprestakaM: BarnasamkO'ma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Ásprestakall: Barnasamkcnna kl. 11 í Laugarásbíó Messað kl. 2 i Laugarneskirkju. Séra Grímur Grímsson. Hafnarfjarðarkirkja messað kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30 Garðu* Þorsteinsson. Dómkirkjan: Messað kl. 11. Engin síðdegisii.wi««» Séra Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjóco«>r kl. 10. f. h. Séra Garðar Svavanwor: Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10,30. Messa «. • Séra Jón Thorarensen. Mýrarhúsaskóli: Barnasamkoma kl. 10. Séra Fraits M. Halldórsson. Hallgrímskirkja: Barnasamkoma kl. 10. Systir U-nimr Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Dr Jakob Jónsson. Háteigskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Arj grímur Jónsson. Messa kl. 2. ?éra Jón Þorvarðarsson. Nessókn: Börn sem fermast eiga hjá séra Frank M. Halldórssyni eru vinsam lega beðin að koma til viðtals I N.’f kirkju, drengir mánud. kl. 6 -ig stúlkur þriðjud. kl. 6 Háteigsprsetakall: Fermingarbörn í HáteigsDrestak:?'.. 1967 eru beðin að koma til viðt*f» í Háteigskirkju sem hér segir: t> séra Jóns Þo.rvarðarsonar mínwiní 14. nóv. kl. 6 síðdegið Til Sén. Ans oi't.ir tziirgi bragasoi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.