Tíminn - 12.11.1966, Side 11

Tíminn - 12.11.1966, Side 11
LAUGARDAGUR 12. nóvember 1966 TÍMINN n gríms Jónssonar þriSjudag 1S. nóv. kl. 6 síðdegis. Árbæjarhverfi: Spurningafoörn í Árfoæjarhverfi eiu vinsamlega beðin að koma til við tals í Saimkomuhúsinu miðvikudag- inn 16. nóv. kl. 6 s. d. Séra Bjarni Sigurðsson. Kópavogskirkja: Barnasamkoma kl. 10,30. Messað kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Barnasamkoma í Digranesskóla kl. 10.30 Séra Lárus Halldórsson. FSugáæHanir FLUGIFÉLAG ÍSLANDS h/f. Sóifaxi kemur frá Osló og Kaup- mannahöfn kl. 16.20 í dag. Flug vélin fer til Kaupmannahafnar kl. 10.00 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08. 00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrra (2 ferðir) Vestmannaeyia (2 ferðir) Patreksfjarðar, Húsavíkur Þórshafnar, Sauðárkróks ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja og Akureyrar. Loftleiðir h. f. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 09.30. Heldur áfram tjl Luxemfoorgar 'kl. 10.30. Er væntan legur til balka frá Luxemfoorg kl. 00.45. Heldur áfram til NY kl. 01.45. Snorri Þorfinnsson fer til Óslóar Kaupmannahafnar og Heisingfors kl. 10.16. Snorri Sturluson er vænfaulegur irá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Ósló kl. 00.16. Siglingar Ríkisskip: Ifeíkla er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Herjólfur er á leið: frá Homafirði til Vestmannaeyia Blikur er á Austurlandshöfnum á suðurleið Baldur er á Vestfjörðum á suðurleið. Eimskip h. f. Bakkafoss fer frá Fuhr 12. til Kmh Gautaiborgar og Kristiansand. Brúar foss fór frá NY 9. til Rvikur Detti foss kom tíl Rvíkur 10. frá Þorláks höfn Fjallfoss fór frá Rvfk 7. tll Nor folk og NY Goðafoss fer frá Ham borg 18. til Rvíkur Gullfoss fer frá Rvík kl. 17.00 á morgun 12. til Ham borgar og Kaupmannahafnar. Lagar foss fór frá Gdynia 7. t.il Rvíkur Mánafoss fór frá Reyðarfirði 8. til Antverpen og London. Reykjafoss fer frá Kaupmannahöfn 12. til Lyse kil Turku og Leningrad. Selfoss fer frá NY 12. til Baltimore og síðan aftur til NY Skógarfoss fer frá Rvík kl. 22.00 í kvöld 11. til Þorlákshafn ar Tungufoss fer til Hull í dag 11. til Reykjavíkur. Askja fór frá Fáskrúðsfirði 8. til Hamborgar Rott erdam og Hull. Rannö fer frá Norð firði í dag 11. til Seyðisfjarðar. Vopnafjarðar Raufarhafnar Akur- eyrar og Siglufjarðar Agrota I. fór frá Hull 8. til Reykjavíkur. Dux fer frá Bremen í dag 11. til Rolter dam Hamborg og Rvíkur. Kenpo kom til Riga 9. frá Vmeyjum Gun- vör Strömer kom til Rvíkur 5. frá Kristiansand. Tantzen fór frá NY 10. til Rvíkur Vega de Loyola fór frá Gdynia 10. til Kaupmannahafnar Gautafoorgar og Rvfkur. Orðsending Áheit á Strandakirkju. J.B.E. Fáskrúðsfirði 500. kr. Minningarspjöld Geðverndaiféiags íslands eru seld í verzlun Magrusar Benjamínssonar í Veltusundi og Markaðinum Laugavegi og I-Iafnar stræti. Minningarspjöld Heilsuhælissjóðs íslands, fást hjá Jónl Sigurgéirssyni Hverfisgötu 13. B. Hafnarfirði sími 50433. Og í Garðahreppi hjá Eriu Jónsdóttur Smáraflöt 37. Sími 51637 38 eins og það væri alveg afráðið. Hún hafði þjáðzt síðan, sérstak- lega vegna þess hún fann, að sök- in var að nokkru hennar, vegna þess að hún hafði verið reikul í tilfinningum sínum. Það skipti ekki máli, hvort Daniel var dáinn eða ekki, hún gæti aldrei gifzt honum- — Það sem hún sagði næst var — Og ungfrú Marling? Fer hún með þér? — Susan? Ég veit það ekki. Ég hef ekki hitt Susan síðan ég kom. Hún fylltist gleði. — Hefurðu ekki hibt hana enn? Þú komst fyrst til mín . . . Hann forðaðist augnaráð henn- ar. — Mig langaði að segja þér frá Daniel. En það var aðeins hálfur sann- leikur. Hann hafði langað til að ! hitta hana — hann hafði þráð innilega að sjá hana aftur. Með- an hann beið eftir henni hafði hann barizt við sjálfan sig, hvern- ig gæti hann stillt sig um að taka 'hana í faðm sér og kyssa hana, grátbiðja hana um ást hennar? — Ég skil. Jæja, þakka þér fyr ir þú sagðir mér frá þessu, bætti hún við. Svo sagði hún rámri röddu: — Ég vona að þú og ungfrú Marling verði mjög hamingjusöm. Hann sagði. -fsi Ég veit ekkjert um það. Jordan sagði honum, að Ungfrú Marling biði eftir honum í dag- stofunni, þegar hann kom aftur. Hann valdi ekki hitta Susan svona rétt á eftir að hafa verið hjá Fleur. Hann vissi núna, að það hafði alltaf verið Fleur, sem hann elskaði jafnvel þótt !hann mundi kannski giftast Susan einihvern tima í framtóðinni. Hann gæti orðið Ihamingjusamur með henni, þótt önnur kona skipaði aðalsess- inní hjarta hans. Honum þótti vænt um Susan og hún var indæl, en Fleur var íhans eina og sanna ást. Susan var einmana og ráðþrota. 1 Það leit ekki út fyrir, að Riohard Oharleton kæmi nokkurn tíma aftur. Það var ekki útlit fyrir að hún fengi að heyra hlátur hans og íertnislega röddina, sem stundum gerðu hana fokvonda. En samt | hafði hann í rauninni aldrei j hæðzt að henni. I Faðir hennar var kominn heim iaf skrifstofunni, heitur og æstur. Honum var alltaf heitt, vegna þess hann varð að klæðast virðulegu fötunum. — Ef fólk vissi bara hvað það vildi, rumdi í honum, um leið og hann tók af sér flibbann og kast- aði honum út í horn. — En aðeins einn af þúsund þekkir sjálfan sig. Og hvaða vanda mál er svo við að etja, þegar allt kemur til alls? Konur? Alltaf tvær konur. Önnur sem þeir skildu eft- ir heima og önnur, sem þeir hafa hitt hér og þeir geta ekki með nokkru móti gert upp við sig í hvorri þeir eru skotnari. Bú- ast þeir við, að ég viti það! Ég! Ég veit hér um bil allt um flestar tegundir villidýra, en hamingjan má vita, að það kemur að llttum notum í þessu. Hvernig í ósKöp- unum á ég að vita, hvaða stelpu einihver strákur á að giftast að- eins með því að líta á hann Hún settjst á .stólarminn og hall aði sér að honum. — En þú ert klókur, pabbi minn, til að gizka á það þeg- ar ég er annars vegar, sagði hún toægt. — Humm, humm, tautaði hann. — Það þarf ekki mikla mann- þekkingu til að vita að þú ert hrifin af Richard Carleton. Það var þögn. — Pabbi, hvisl- aði hún lágt og viðkvæmislega, — það er ekki satt. Það getur ekki i verið satt! — Auðvitað er það satt, sagði hann gremjulega. — Það hefur verið deginum ljósara svo dögum skiptir. — En David? — Það var ungpíu'hrifning, sem þú ert vaxin upp úr. Auk þess er David dáinn. Hún hafði ekki sagt föður sín- um að David væri lifandi og hefði tekið 'hlutverk bróður síns. Skyndilega stökk hún upp og hrópaði: — Ó, nei, pabbi, það er ekki' David, sem er dáinn heldur Ric- hard. Sástu greinina um óþekkta hermanninn? Ég er svo handviss . . . svo alveg handviss um . . . Hún rétti blaðið að föður sínum. — En litla stúlkan mín and- mælti hann, þegar hann hafði les- ið greinina. — Það er ekkert hér, sem bendir til að þessi maður 'hafi verið Richard. — Ég veit það. En ég íinn á mér, að það var hann. Æ, elsku pabbi, þetta er hræðilegt. Hún kastaði sér grátandi í fang hans. Hann strauk yfir ljóst hárið 'og svo tók hann upp klút og þerr- aði tárin af kinnum hennar. — Það er ástæðulauist að finna slíkt á sér, fyrr en maður veit nokkuð með vissu. Hvers vegna spyrðu ekki Frenshaw. Hann hlýtur að vita það, eða ætti að vita það. Hann stjórnaði ánlaup- inu. En David var ekki heima, þegar hún kom til hans. Hún varð að bíða og biðin var óþolandi. Þeg- ar hún las greinina fyrst, hélt hún að það væri Rirhard, ekki vegna þess að hún beitti skyn semi sinni, heldur hafði hún leyft föðurnum að gefa henni vonar- glætu, og meðan hún beið reyndi hún að halda dauðahaldi i þessa von. Þegar David kom loksins sá hún, að hann var þreyttur og niður- dreginn og þött hann segði. — Susan, en gaman að sjá þig hérna, heyrði hún að hann talaði ósatt. — Ég bið þig að afsaka að ég kem, þótt ég viti þú eigir ann- ríkt, sagði hún afsaka 'di — en það var grein í blaðinu — um einn af mönnum þínum. Það er hlægilegt að láta sér detta það í hug . . . en ég var að velta fyrir mér, hvort það gæti verið Richard — Richard Carleton. Þú skilur, hann sagði mér að hann færi með þér í þennan árásárleið- angur. David leit forviða á hana. Það virtust ár og dagar síðan Daniel hafði látist vera maður að nafni Carleton og hafði leikið öll brögð- in, sem espuðu David svo mjög upp. En hann gat ekki hugsað um hann þannig lengur. Hann gat aðeins hugsað um einmanalega veru í einkennisbúingi, sen, stóð á varðturninum á þýzku onistu- skipi og blóðið stre.vmdi niður eft- ir andlitinu eftir skotsár. En hún varð að fá svai Hann 'hikaði við og sagði: — Já, þíð var — maðurinn. sem þú kallar Riohard Carleton. Hún veitti ekki athygli, hve’nig hann tók til orða. Hún hvis aði aðeins ofurlágt: — Svo að éi hafði rétt fyrir mér. Hann sá örvæntinguna á and liti hennar. — Ó. guð mmn góður. E'kki Susan líka. nngsaði hann. Hann hafði aldrei "!skað hana í raun og veru. en hann hafði þarfnast ástar hennar 02 nú þegar han hafði m:sst Fleur, fannst honum hann þarfnast henn ar meira en fyrr. Andartak bloss- aði upp hatur á Daniel aftur. en dvínaði strax. Rödd hans var hás oghrjúf, þegar hann sagði — Susan, varstu mjög hnfin af Dan- af Carleton? — Jú, svaraði hún blátr áf.-am. Og svo streymdu orðin al vörum hennar. — Ég hélt ég elskaði þig Ég skil bara ekki hvernig eða hvenær það breyttist, en þennan nma síðan Ricard fór . . . og þegar ég las greinina . . fannst mér ég myndi deyja. Þú skilur. ég gat ekki aifborið þá tilhugsun að heyra hann aldrei hlæja framar. Oft gramdist mér þegar hann h'ó að mér, og margt fleira líka En tilhugsunin um að hann — hann i>að gerir næstum út af við mig. Ó, ég veit það hljómar fárániesa! Ég veit að ég er veiklunduð David og kjánaleg ... Hún þagnaði. — Ég trúi þvi að hvar sem hann er, á iörðunni, í himnum eía í helvíti muni hann finna eitrnvað til að hlæja að. sagði David hæg látlega. @ntinenlal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó 'og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Laugardagur 12. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hadeg isútvarp 13.00 Óskalög sjúkl inga Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14 30 Vikan framundan. Haraldur Ólafsson daeskrárstj og Þorkel! Sigurbiörnsson ton listarfulltrúi kynna útvarns- efni 15.00 Fréttir 15.10 Veðrið í vikunnj Pál' Bergþórsson skýr ir frá 15.20 Einr á ferð Gisli I. Ástþórsson flytur foátt 1 tali oe tónum. 16.00 Veðurfreenir Þetta vil ég heyra Mnnnr Sim onar velur sér foliomnlötur 17 00 Fréttir Oómstnndaþattur 17 30 Úr æyndahok oátturtinnar Ingimar Óskarsson 7 50 Sönev ar 1 létturr ron [8.)( Tilkvnn ingar 18.55 Oaeskrá kvölds'ns og veðurfregnir 19 00 Fréttir 19.20 Tilkynningai 19-30 R iss neskir istamenn 1 útvarnssai 20.00 .Hvíldardaeat nvað sem tautar" smásaea eftir Rme Lardner. Herdís Þorvaidsdottir leikkona 'es 20 30 Undir fána Htjálpræð’shersms Fra aldar afmælj HiálpræAishersins 1 Lundúnum 21 00 Fréttir jg veðurfregnir. 21.30 LÆikrit- .Atvik á brúnni' aftir Charles Bertin Þýðandi Biami Bene diktsson frá Hofteigi Leiksti ■ Helgi Skúlason 22 40 Danslög (24 00 Veðurfregnir). 01.00 Dagskrariok. mm

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.