Tíminn - 12.11.1966, Qupperneq 12

Tíminn - 12.11.1966, Qupperneq 12
12 LAUGARDAGUR 12. nóvember 1966 TÍIVtgNN BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin saia B RIDGESTON E sannar gæðin. Veitir aukið öryggi í akstri. B RIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðir. Sími 17-9-84. Gúmmíbarðinn hi, Brautarhottí 8. TREFJAPLAST PLASTSTEYPA Húseigendur! Fylgizt með tímanum. Ef svalirnar eða þakið þarf endurnýjunar við, eða ef þér eruð að byggja, þá látið okkur ann- ast um lagningu trefja- plasts eða piaststeypu á þök, svalir. gólf og veggi á húsum yðar, og þér þurfið ekki að hafa áhyggjur af því í framtíðinni. Þorsteinn Gíslason, málarameistari, sími 17-0-41. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson, gullsmiður, Bankastræti 12. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður, Austurstræti 6, sfmi 18783. Þýzkar telpnakápur ELFUR Skólavörðustíg 13, Snorrabraut 38. JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARÐARNIR I flestum stærðum fyrirliggjandi f Tollvðrugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 - Sfmi 30 360 ■rulofunar RINBIR^ AMT MAN N S STIG 2 Halldór Kristinsson, gullsmiður — Sími 16979 BÆNDUR gefið búfé yðar EWOMgN F. vftamín og steinefna- blöndu. íslenzkur heimilisiðnaður, Laufásveg 2. Höfum mikiS úrva' af tal- legum ullarvörum. silfur- og leirmunum. tréskurði, batik munsturoókum og fleira. íslenzkur heimiiisiðnaður, Laufásveg 2. FRÍMERKI Fyrir bvert ísienzkt fri- merki. sem þér sendið mér, fáið þér 3 erlend Sendið minst 30 stk. JÓN AGNARS P.O. Box 965, Reykjavík. Láfið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. Fylg- izt vei með bifreiðinni. 6ILASK0ÐUN Skúlagötu 32, sími 13100. Skúli J. Pálmason, héraðsdómslögmaður Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu 3. hæð Símar 12343 og 23338 HÚSBYGGJENDUR Smíðum svefnherergis- og eldhúsinnréttingar. SÍMI 32-2-52. Jón Eysteinsson, lögfræðingur. Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 11, sími 21916. Björn Sveinbjörnsson, hæsta réttarlögmaðu r Lögfræðiskrifstota Sölvhólsgötu 4, Sambandshústnu. 3. hæð, Sjmar 12343 og 23338. HÚSBYGGJENDUR TRÉSMIÐJAN, HOLTSGÖTU 37, framleiðir eldhúss- og svefnherergisinnréttingar. HÖGNI JÓNSSON, Lögfræði- og fastsignastofa Skólavörðustig 16, sími 1303* heima 17739 PIANO - FLYGLAR Sfeinway g| Sons Grotrian-Steinweg, Ibach, Schimmel. Fjölbreytt úrval 5 ára ábyrgð. PÁLMAR ÍSÓLFSSON & PÁLSSON Pósthólf 136 símar 13214 og 30392. Brauðhúsið Laugavegi 126. Smurt brauð Snittur Cocktaiisnittur, Brauðtertur Sími 24631. Vélahreingerning LAUGAVEGI 90*02 Stærsta úrval bifreiða á einum stað. — Salan er örugg hjá okkur. REIYIT verJ Bolholti 6, (Hús Belgjagerðarinnar). T rúlofunarhringar afgreiddir samdægurs. Sendum um ailt land. HALLDÓR, Skólavörðustíg 2. Auglýsið í TiMANUM ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. og 76 kg á þyngd. Hefur 60 lands leiki að baki. No. 11. L. Gnoechi. 24 ára gam- all. Fram'herji. Hæð: 185 cm og þyngd: 75 kg. Hefur leikið 4 unglingalandsleiki. No. 12. F. Longhi. 21 árs að aldri Miðherji. 2 metrar sléttir á hæð og er 83 kg á þyngd. Hann hefur 15 unglingalandsleiki að baki. No. 13. G. Ongaro. Framherji. 25 ára gamall, 193 sm. á hæð og 82 kg. Hann hefur 8 sinnum leikið með Iandsliði ftala. No. 14. M. Binda. Bakvörður. 185 em á hæð og 80 kg. Hann er 24 ára að aldri og hefur leikið 4 unglingalandsleiki. No. 15. Steve Chubin. Banda- ríkjamaður. 22 ára gamall. Hæð 192 cm og þyngd 88 kg. Hann leikur framherja. f Bandaríkjun um lék hann m. a. með úrvals- liði Rhode Island-fylkis síðasta ár. Samanlagð'Uir landsleikjafjöldi liðsins er 329 landsleikir. Þjálfari liðsins er Angelo Catt aneo. SJÖTUGUR Framhald af bls. 3. langt, en heldur fátítt mun það nú orðið. Og ef til vill hefði Em- ar kosið sér annað hlutskipti. Þó sér það ekki á, því glaður og reif ur er hann enn með sín sjötíu ár á herðum. Er hann þannig skapi farinn, að fremur telur hann sólskinstundirnar í lífinu en hina dimmu daga. Og nú er Einar búinn að ná því aldurstakmarki, að hann ætti meira en skilið að leggja frá sér vinnutækin eftir starf og strit langrar ævi. En hann er enn við góða heilsu og furðu mikiðeftir af þreki fyrri ára, léttleika og glað værð. Og ennþá lætur fjárgeymsl- an honum hið bezta, en hún hefur verið hans aðalstarf nú um árabil. En verkmaður var Einar ágætur við öll venjuleg bústörf. Og vin- sældir hefur hann hlotið hvar sem hann fór vegna geðprýði sinnar og góðvilja. Veit ég því, að nú berast honum vinarkveðjur úr, ýmsurn áttum. En skyldast er mér og minni fjölskyldu að þakka Einari dygga og trúa þjónustu um síðastliðin þrjátíu ár. Um leið og við árnum honum allra heilla og Guðs blessunar á ókomnum tíma Einar dvelur á afmælisdaginr á heimili mínu, Meistaravöllum 9 Reykjavík. Sigurður Stefánsson

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.