Tíminn - 12.11.1966, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 12. nóvember 1966
TÍHINN
15
KOM AOVART
Framhald af bls 1
Aðspurð um þá ákvörðun
stjórnar Sumargjafar,
láta stúlkurnar hætta vinnu
kl. 17, sagði Margrét, að
þetta væri augljóslega gert
til þess að kornast hjá að
greiða áðurnefnt vaktaálag,
sem aðrar stofnanir greiddu
nu þegar. Stúlfcur í Sókn
hefðu 44 stunda vinnuviku
og væri atvinnurekendum
heimilt að láta stúlkurnar
vinna þessar 44 stundir á
tímanum frá 8 á morgnana
til kl. 6 á kvöldin, og á laug
ardögum frá kl. 8—13. Það
væri því ekkert því til fyrir
stöðu hjá stúlkum í Sókn að
vinna til kl. 18 eins og hing
að til.
Margrét sagði, að Sóknar
stúlkur hefðu alltaf litið á
Sumargjöf sem þjónustufyr-
irtæki, og væri vinnutíminn
einmitt við það miðaður að
veita sem bezta þjónustu.
Því hefði þeim komið mjög
á óvart tilkynning Suimar-
gjafar um breyttan vinnu-
tíma, sem augljóslega væri
gerð einungis í því skyni að
komast hjá að borga það
kaup sem aðrir greiða þeg-
ar.
Annað mál væri svo, að
óvenjulegt væri, að fyrir-
tæki breytti föstum vinnu-
tíma svo skyndilega sem í
þesu tilfelli. f samningum
ýmissa félaga væri ákvæði
um ákveðinn aðlögunartíma
t.d. 3 mánuði, ef slík breyt
ing væri ákveðin, og myndi
Sókn taka þetta mál til at
hugunar.
Aðspurð sagði Margrét,
að vegna fóstruskorts væri
nauðsynlegt að hafa ófag-
lært starfsfólk á dagheimil-
unum og leifcskólumum.
Fóstrur væru nýgengnar í
iStarfsmannafélag Reykja-
víkurboragr og væru sett-
ar í ll. launaflokk þótt ætl
unin hefði verið, að þær
fengju svipuð launakjör og
t.d. ljósmæður og gæzlusyst
ur, sem væru nú komnar
upp í 13. launaflokk. Væru
laun fóstra því lægri en sam
bærilegra stétta annarra.
Hún sagði, að það virtist
vera ætlun Sumargjafar, að
fóstrurnar tækju við því
starfi, sem Sóknarstúlkur
ynnu, eftir kl. 17 á daginn
og þætti sér það háttalag
í meira lagi einkennilegt.
iíMIl
Sim) 22140
Harlow
Ein umtalaðasta kvikmynd, sem
gerð hefur verið á seinni árum
byggð á æfisögu Jean Harlow
leikkonuna frægu, en útdráttur
úr henni birtist 1 Vikunni.
Myndin er í Teehnieolor og
Panavision.
Aðalhlutverk:
Carroll Baker
Martin Balsam
Red Buttons
tsleznkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Örfáar sýningar eftir.
Upp með hendur eSa
niður með buxurnar!
Bráðskemmtileg og fræg frönsk
gamanmynd með íslenzkum
texta.
Aðalhlutverk: 117 strákar
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 7 og 9
GAMI.A BÍÓ í
Símt 114 73 "
Mannrán á Nóbels-
hátíð
(The Prize)
Víðfræg og spennanrii amer
ísk mynd i litum með
íslenzkum texta
Paul Newman
Elke Sommer
Sýnd kl 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára
ið almenningj kunn (hafi hún þá
nokkurn tíma verið samin.) Aftur
á móti heyrðist eftir nefndinni
haft, að aðstæður í Noregi væru
allt aðrar og því ekki um raunveru
legan samanburð að ræða. Allir,
sem til þekkja í Noregi, og þeir
eru margir, vita, að þetta er þvætt
ingur, aðstæður frá náttúrunnar
hendi eru einmitt mjög líkar því
sem hér eru, nema ef vera skyldi
að þær væru betri hér.
Fiskimenn og útgerðarmenn
eiga því vissulega rétt á að vita
í hverju það liggur, að þeim er
skammtað hér fiskverð, sem ekki
er sambærilegt við neitt annað,
hvorkj verðþróun innanlands né
fiskverð annarra þjóða.
Á þessu hausti hafa ráðamenn
landsins rekið upp ramakvein
vegna verðlækfcana á fiskmörkuð
T ónabíó
Slm ni8 rj
Casanova 70
Heimsfræg og bráðfyndin ný
ítölsk gamanmynd i litum.
Marcello Mastroanni
Virna Lisi
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
H'FNARBÍÓ
Bikini-partv
Fjörug og skemmtileg ný anier
ísk gamanmynd í litum og Pana
vision.
Sýnd kl. 5 7 og 9
sé ekki síður aðkallandi rann-
sóknarefni heldur en annar af
káraskapur í þjóðarbúskap okk
ar. f dag er málum svo komið
að útgerð til bolfiskveiða
(þorsk, ýsu, karfa) er algerlega
vonlaust fyrirtæki, sama hvaða
skip menn hafa til umráða, ef
Slmi 1893«
Læknalíf
(The New Interns)
íslenzkur texti.
Bráðskemmtileg og spennandi
ný amerísk kvikmynd, um unga
lækna líf þeirra og baráttu i
gleði og raunum. Sjáið villiasta
partý ársins i myndivmi.
Michael Callan
Barbara Eden
Inger Stevens.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum
lÁUGARÁS
=!■>.
Slmsi 1815C oo 12075
Ævintýri í Róm
Sérl. skepwutileg,v5iperiíjk stór
mynd tekin t litum á ftalíu með
Troy Donahue
Angie Dickinson.
Rossano Brasso
og Sussanne Preshette
endursýnd kl. 5 og 9
ÍSLENZKUR TEXTI
Miðasala frá kl. 4
um ofckar erlendis, en á sama tíma j fiskurinn á að seljast til islenzkra
hækkar fiskverð í Noregi verulega j verkunarstöðva.
og er nú kr. 2.19 hærra hvert kg. I Fiskverðið verður að hækka eða
af stórþorski sl, m. haus, en hjáj útgerðin að leggjast niður.
okkur (fyrir utan ríkisuppbætur), \ _
Þó að mörgum finnist kannski,
MÁLVERKASÝNING
Framhald af bls. 2.
Þetta er fyrsta opmbera
sýning frú Jóhönnu, en
hún hefur stundað máiara-
list að meira eða minna leyti
í 30 ár, hún hefur stundað
nám bæði heima og enendis
m.a. við listaháskólann í
Winnipeg ríkisháskólann í
Norður-Dakota. Hún hef
ur einnig fengizt nokkað við
ritstörf, skrifað mynd
skreyttar sögur fyrir Les-
bók Morgunblaðsins og æv-
intýri í Barnablað Æsk
unnar. Sýningin er opin frá
kl. 14—22 en lýkur á sunnu
dagskvöld.
LÁGT FISKVERÐ
Framhald aí bls 16
ir þeim mikla verðmun, sem er á
fiski þar og hér. Þessi munur. sem
stundum hefur nálgazt það að
vera 100% lægri hjá okkur, varð
reyndar til þess, að frir 2 aða 3 ;
árum var send nefnd til að dt.vjga
hvernig á þessu stæði. Skýrsla.
þessarar nefndar hefur aldrei orðj
að þetta norska verð sé sæmilegt
er ég efcki tilbúinn að samþykkja
að það sé boðlegt hér á landi —\
slík hefur verðþróunin innanlands:
verið síðustu missirin. Það erj
tímabært, að þeim, sem þessumj
málum ráða, skiljist það, að fiskii
menn þurfa bæði að fæða sig ogj
klæða eins og annað fólk og skipið •
þarfnast viðhalds og endumýjun-j
ar hver svo sem situr í ráðherra
stól í það og það skiptið.
Þá öfugþróun, sem hér hefurj
ríkt í fiskverðsákvörðununum verð
ur að stöðva. Allt fimbulfambið
um 50 aura uppbætur á fisk, sem
keyptur er við hálfvirði, er eins og
dropi í hafið til lagfæringar á há-
setahlut eða rekstrarafkomu báts
ins.
Hér verður því að taka mannlega
til hendi. Ég legg til, að við spyrð
um sjálfa okkur tveggja spurning
ar og hugleiddum svörin við þeim
1. Er ekki eitthvað hæft í því
að undirverð á fislci hafi leitt BÚNAÐARBANKINN
til þess, að fiskverkunin hafi Frarnhaid af bls 16
leiðzt inn á óheppilegar braut £>a rekui Búnaðarbankinn 7 útí
ir, og væri ekki einmitt eSIi úti á landi. Staða þeirra í
árslok 1965 var sem hér segir;
Sitykkishólmsútibú: útlán 29-3 ;
j milljón, innlán 34.1 milljón, inni I
þeim aðstöðumun, sem sagður stæða 34.0 milljónir — aukning I
er liggja til grundvallar á mun frá fyrra ári 79.9%, en útibúið1
norska og isienzka verðsinsY | var stofnsett 1. júlí 1964. ’
Eg tel, að þetta lága fiskverð Búðardalsútibú: Útlán 16.31
Á VÍÐAVANGI
Framhald af bls. 3.
„viðreisn" segir þingið:
„21. þing S.U.J. telur ástandi
heilbrigðismála I landinu svo
ábótavant, að ekki megi lengur
dragast að hefjast handa inn
verulegar endurbætnr og ný-
skipan þessarra máía. ' Telur
þingið nauðsynlegt að mál þessi
verði tekin fastari tökum en
nú er gert“.
„Fálmkennd stjórn"
Og um dómsmálin hefur þing
ið þetta að segja:
„21. þing S.U.J. harmar þá
fálmkenndu stjórn, er verið hef
ur á dómsmálum í landinu sið
ustu árin. Þingið telur mikla
þörf á algjörrj nýskipan þess-
ara mála“.
legt fiskverð leiðin til að lag.
færa það?
2. Er ekki möguleiki að breyta
Slmi 1154«
LífvörSurinn
(Yojimbo)
Heimsfræg iapönsk stórmvnd
og margverðlaunuð.
Toshiro Mifume
Danskir textar
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9
milljónir, innlán 19.7 milljónir,
innstæðá 18.7 -milljóriir. ■ Útibúið F
var stofnað 1. nóv. 1965 með .14
milljón króna innstæðufé. Hefur
innstæðan því á tveim mánuðum
hækkað um 40.7%.
Blönduóssútibú: Útlán 29.1
milljón, innlán 40.2 milljónir, inni
stæða 40.1 milljón — aukning
31.5%.
Sauðárkróksútibú: Útlán 52.9
milljónir, innlán 66-4 milljóuir,
innstæða 66.4 milljónir — aukn-
ing 78%. Útibúið var stofnað 1.
júlí 1964 með 37.3 milljóna kr
innstæðufé.
Akureyrarútibú: Útlán 66.4
milljónir, innlán 34.2 milljónir,
innstæða 69.3 milljónir — aukn
ingin 15.9%.
Egilsstaðaútibú: Útlán 27.9
milljónir. innlán 34.22 mílliónir.
innstæða 34.2 milljónir aukn
ing 27,2%.
Helluútibú: Útlán' 33.2 milljóu
ir, innlán 32.6 milljónir. innstæða
32.5 milljónir. Útibúið var stofn
að 21. marz 1964 með 1-6 milljón
króna inristæðu Hefur innstæðan
því tvítugfaldazt.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Uppstigning
Sýning í kvöld kl. 20
Kæri lygari
eftir Jerome Kilty
Þýðandi: Bjarni Benedikfsson
frá Hofteigi
Leikstióri: Gerda Ring
Frumsýning sunnudag 13. oóv
ember kl. 20.
Næst skal ég syngja
fyrir þig
Sýning í Lindarbæ sunnudag
kl. 20,30
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opln tra
kl. 13.15 til 20 Slmi l-i?0O
ímm
Tveggja þiónn
sýning í kvöld kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
eftir Halldór Laxness,
Sýning sunnudag kl. 20.30
Sýning þriðjud. kl. 20.30
Sýning miðvikudag kl. 20.30
AðgöngumiðasaiaD l Iðno er
opin frá ki 14 Stml 13191
TimmnmmnmTmt
rrauviuii
Q
Sim «1985
Lauslát æska
(Thai kind oi Girp
Spennandi og opinsitá ný brezk
mynd
Margaret-Rose Keil
David Weston
Sýnd kl 5 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Slm 5024«
Sumarnóttin brosir
(Sommarnattens teende)
Verðlaunamynd frö Cannes
gei ðeftir Lngmar Bergman
Sýnd kl. 6,45 og 9
Síðustu sýningar.
Pétur verður skáti
Bráðskemmtileg dönsk litmynd
með beztu barnastjörnum Dana
þ.á.iri Ole Neumann
Mlnd fyrir alla fjölskylduna
Sýnd kl. 5.
Slm ‘■018*
Dauðageislar
Dr. Mabuse
Sterkasta og nýjasta
Mabuse-myndin
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
Auglýslð í
TlMANUM