Vísir - 17.11.1975, Page 2

Vísir - 17.11.1975, Page 2
2 VfeBSm: Ferðu oft í kirkju? Svava Hjartardóttir, bóndadótt- ir: Svona fjórum eða fimm sinn- um á ári, um jólin,páskana og þvi um likt. Ég er i kirkjukór. María Einarsdóttir, lyfjafræði- nemi: Nei, ég fer aldrei. Senni- lega er ég ekki nógu trúuð til þess. Jón Benediktsson, bóndi: Nei, það er ekki oft messað þar sem ég bý, kannske er það lika af leti og timaleysi. Rlkarður Pálsson, hljóm.nemi: Aldrei, ég hef ekki fundið neina köllun til að fara i kirkju. Þaö hef- ur ekkert voveiflegt komið fyrir mig undanfarið, en það hlýtur að vera sálfræðilega skýringin á kirkjusókn. Þorbjörg Höskuldsdóttir, mynd- listarmaöur: Nei, maöur sækir ekki margt þangaö eins og er, hverjum sem þaö er annars að kenna. Gisli Guðmundsson, hifr.stjóri: Þvi miöur alltof sjaldan, þó kem- ur það fyrir og þá helst yfir vetrartimann. Ég hef margt þangað að sækja. LESENDUR HAFA ORÐIÐ H ver verður borgarbókavörður? .11. Illinuili: ,.I frótt i cinu (láuhlaftanna nylt’Ha kom frám. aft aftt-ins þrir nu*nn kæmu til nreina st*m hornárbokavfrftir i Keykjavik. t*n slarlift var íyrir sktimmu aunly>t til umsoknar Samkv.rmt bestu ht'imildum t*r hór um reynslulitift lólk aft ræfta. Ivær rauftsokkur og einn llokksbundinn Alþýftubandalagsmann. I þessu tilefni vil ég varpa fram þeirri spurningu hvort afhenda eigi kommúnistum þessa þýftingarmiklu stofnun. I'essari spurningu getur Visir ekki svaraft. Verftum vift ekki bara aft bifta eftir ákvórftun borgarráfts? Hví ekki rauðsokka? Bókasafnsfræðingur skrifar: „1 sambandi við lesenda- hringingu frá J.L. i Visi 13. nóv. um borgarbókavarðarembættið ætla ég að bæta örlitið úr fáfræði „hans” (ég er alveg viss um að svona rauðsokkuhræðsla kemur eingöngu frá „sterkara” kyn- inu). Lélegar eru bestu heimildir þinar J.L. minn, þar sem þú heldur að þeir þrir umsækjend- ur sem hafa menntun sem bóka- safnsfræðingar, hafi litla starfs- reynslu. Einn umsækjenda hefur 25 ára reynslu i almenningsbóka- söfnum og veitti m.a. forstöðu bókasafni Norræna hússins. Annar umsækjenda hefur unnið um árabil á stærsta al- menningsbókasafni Sviþjóðar, þar sem hann sá um bókasafns- þjónustu fyrir vanheila og hefur siðan hafið þá þjónustu hér i borg. Þriðji umsækjandi veitir nú forstöðu stærsta útibúi Borgar- bókasafnsins. Ég er alveg hissa á þér að kunna við að tala um það sem löst á umsækjendum að þeir hafi pólitiskar skoðanir eða berjist fyrir jafnrétti i þjóðfé- laginu og það á kvennaári. Fyndist þér ekki i alvöru skemmtilegt ef eitt embætti yrði veitt eftir verðleikum umsækj- enda, menntun þeirra og starfs- reynslu og engum öðrum sjón- armiðum, hvorki pólitiskum né öðrum? Mér finnst svo sannarlega mál til komið að bókasafnsfræð- ingar fái að spreyta sig á háu embætti hér á landi og ekki ætti það að spilla að hafa borgar- bókavörð sem væri rauðsokka með bein i nefinu!” Mánudagur 17. nóvember 1975. VISIR Ífengis- follur emplaranna ,MEYJA” skrifar: „Ég hef oftsinnis verið komin angt að þvi að rita þessari siðu iréf, en alltaf hefur einhver skiljanleg leti brotið þann vilja liður. Nú skal isinn brotinn. Ýmislegt leitar á fotvitni índirritaðs. Það fyrsta er hin svokallaða emplarastúka. Vitað er, að við hvern seldan dgarettupakka, og hverja irennivinsflösku rennur viss >eningaupphæð til „templara” rá A.T.V.R. urfa ðldruð hjón að skilja til að komast af? Jtilokað að lifa af ellistyrknum S.E.R. ellilifeyrisþegi skrifar: „Visir föstudaginn 26. sept. er spurning sem hljóðar svo: Getur þú lifað af ellilifeyri þin- um?” Mig langar til að svara þess- ri spurningu þótt seint sé og iyna að rökstyöja að slikt. er jörsamlega útilokað, að linnsta kosti fyrir þá sem ekki ru á elliheimili eða I eigin hús- æði. Ég vildi gjarna fá upplýsingar um hversvegna ellilifeyrir gifts manns lækkar um 20% þegar konan hans kemst á lifeyris- styrk? Þurfa hjón sem búin eru að vera gift I 45 ár aö gripa til þeirra örþrifaráða að skilja til að fá hvort um sig einstaklings- ellistyrk? Ég ætla að setja hér upp dæmi um mánaöargjöld hjóna og tek það fram að i öllu er þar gætt itrasta sparnaöar. Húsaleiga 20.000, ljós og hiti 12.000 (sumarmánuðir), matur og hreinlætisv. 25.000, simi pr. mán. 2.500, þvottur 1.000 Visir 800, meðul 3.500 (m/vitaminum hárgreiðsla konu 2.000, klipp- ing karlm. 1.000, ferðakostn. strætisv. 620 (Kefl.-Rvik). Sam- tals gerir þetta 68.420 krónur. Þetta eru fastagjöld, en svo Jónas í Sjónvarpi koma önnur gjöld t.d. tannlækn- ir, gleraugu, fatnaöur og skór, snyrtivörur, leikhús og bió og tóbak. Auk þess jóla- fermingar og brúöargjafir. Allir þessir liðir eru ekki teknir til greina I elli- styrk. Hvað getum við gert? Nú er svo komið að kona 60-67 ára gömul, fær hvergi vinnu, þótt hún hafi svo til alla ævi unnið við skrifstofu- og versl- unarstörf. Þótt hún hafi bæði reynslu og kunnáttu á þvi sviði, vilja áhuga á starfinu, nei, — henni er bolað til hliöar, dæmd il aðgerðarleysis, — sakir ildurs. Húsmóðir að norðan skrifar: Kæri Jónas. Ég horfði á þig I sjónvarpinu jann 4. þ.m. og varð fyrir mikl- ím vonbrigðum. Þessu hefði ég aldrei trúað upp á svona glæsi- Eenni eins og þig. Ég hef einu sinni séð þig aug- ;i til auglitis og var þaö á landsmóti U.M.F.l. i sumar og varð yfir mig hrifin. En þann 4. var ég ekki ánægö. Ég sá þig lika 2. þ.m. og þar barstu af, það klæddi þig betur. Að minu mati áttu oftar að lofa okkur að sjá þá hliö á þér, þvi þar tókst þér snilldarlega vel en slepptu hinu.” Við eldra fólkið getum ekki agt skipum okkar i höfn I mót- nælaskyni. En einn rétt höfum ið þó til að mótm£ rétti sem við erum >að er kosningarétturinn. ;etum hvar i flokki sem :rum,neitaö að kjósa hverja þá tjórn er sýnir öldruöu fólki ekki aeiri skilning eða áhuga á að •að geti lifað sómasamlegu [fi.” Það væri vissulega gaman að dta hversu stóra upphæð emplarar fá á ári með þessari iðferð, sem sé i gegnum sölu á rarningi þeim er templarar jálfir afneita og fyrirlita. Hvernig er peningunum >arið, til styrktar drykkjusjúk- im? Þeir styrkja þá kannski best neð byggingu „templara- íallar” við Eiriksgötu. Kannski er styrkurinn fólgin i eigu skrifstofuhúsnæðis, fund- trhalda, og gömlum dönsum á unnudögum? Kannski með byggingu .templaraskiðahallar ’ I Skála- elli? Hvaö gerir þessi fyrirmyndar túka yrir drykkjusjúka? Ég er ekkert að öfunda templ- tra fyrir allar þessar hallir, >etta eru án efa fyrirmyndar tallir, en þar eö ég neyti bæði ífengis og tóbaks og hef vita- kuld af þvi vissa ánægju finnst nér ég eiga kröfu á þvi' að vita tvert peningar minir renna. Já vel á minnst, hver fjár- nagnar hina geysidýru herferð :r nú tröllrlöur landsmönnum ;egn tóbaksnotkun? Borga ég tana kannski lika?” V'

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.