Vísir - 17.11.1975, Page 6

Vísir - 17.11.1975, Page 6
6 Ryðvarnartílboð Bifreiðaeigendur, látið ryðverja bifreið- ina núna, til að forðast saltskemmdir. Gefum 10% afslátt og þrifningu á vél og vélarhúsi. Tékkneska bifreiðaumboðið hf. Auðbrekku 44-46. Simi 42604. Frá Sigrúnarbúðunum Marg eftirspurðu kuldaúlpurnar í stærðum 2-5 komnar. Verð 4,600 kr. Einnig tvískiptir barnagallar í stærðum 1-5, verð frá 6,400 kr. Rifflað flauel, verð frá 640 pr. metra Einnig Cannon handklæði og margt fleira Sigrún Heimaveri Álfheimum 4 Sigrún Hólagarði Lóuhólum 2-6. — Sími 75220 VinSflEtAR HUÓmPlÖTUR FYRIR BÖRN: DÝRIN t HALSASKÓGI, KARDEMÖMMUBÆRINN, ÆVIN- TÝRI t MARAÞARABORG, BESSI BJARNASON, — BARNAVÍSUR STEFANS JÓNSSONAR — LITLAR BARNA- PLÖTUR — JÓLAPLÖTUR. ÞOKKABÓT t 14 FÓSTBRÆÐUR — GYLFI ÆGISSON. NEIL DIAMOND: ROLLING STONES: MOODY BLUES: GOLD10G2 GREATHITS GIMME SHELTER TIIE BEGINNING BOULEVARD DE LA MADELEINE SEVENTSOJOURN EVERY GOOD BOY DESERVES FAVOR IN SEARCH OF THE LOST CHORD A QUESTION OF BALANCE URIAH HEEP: JOHNNY CASH: LIVE AT SAN QUENTIN GREATEST HITS VOL. 1 ÚTVEGUM MEÐ STUTTUM FYRIRVARA PLÖTUR FRA, BANDARÍKJUNUM. PANTANIR SEM BERAST FYRIR MANAÐAMÓT GETUM VIÐ AFGREITT FYRIR JÓL. pðfeindsfæki Glæsibæ, Simi 81915 VEIZTU EITT? Þegar þú hringir eöa kemur til okkar, þá ertu I beinu sam- bandi viö springdýnuframleiöanda. 1 Spvingdýnuv er aöeins notaö 1. flokks efni, sem þar af leiöandi tryggir margra ára endingu I upprunalegum stifleika, sem þú hefur valiö þér. Næst þegar þú kaupir springdýnur athugaöu hvort þær eru merktar Spvingdýnuv Viö höfum einnig mjög gott úrval af hjóna- og einstakl- ingsrúmum,i svo aö ef þig vantar rúm eöa springdýnur, þá gleymdu ekki aö hafa samband viö okkur. Viö erum alltaf reiöubúin til aö aöstoöa þig aö velja réttan stifleika á springdýnum. Spvingdýnuv Helluhrauni 20, Simi 53044. Hafnarfirði Mánudagur 17. nóvember 1975. vism Þannig litur Lurie á afstöðu Fords forseta til fjármálavandræða New York. Eins og vilji hann steypa henni beint niður. Kippa þeir New York upp úrfen- IflU? Bandarikjaþing og New York- fylki leggjast undir feid i dag til aö finna leiðir til björgunar New Yorkborg frá gjaldþroti. f Albany liggur fyrir fylkisþing- inu að skera meö einhverjum hætti niður um 6000 milljón doll- ara útgjöld New York og finna nýja skatta til fjáröflunar, eins og Ford-stjórnin hefur gert aö skil- yrði fyrir þvi aö rikissjóður rétti borgarsjóöi hjálparhönd. Samtimis kemur bankamála- nefnd fulltrúadeildarinnar saman til fundar i dag. Fyrir henni ligg- ur frumvarp um framlengingu lánsábyrgöa til handa borginni sem rúin er öllu lánstrausti hjá peningastofnunum i Bandarikj- unum. — Frumvarp þetta er málamiðlun, sem vonast er til, að báðar fylkingar þingsins geti sameinast um: sú sem vill hjálpa New York upp' úr skuldafeninu, og hin sem fylgir linu Fords for- seta og heimtar að New York sýni með sparnaði og ráðdeildarsemi að henni sé bjargandi. Hefur frumvarpið hlotið þær undirtektir meðal stuönings- manna Fords forseta á Banda- rikjaþingi sem þykja benda til þess að stjórn hans sé að mýkjast i skapi gagnvart örðugleikum Nýju-Jórvikinga. Það er búist við þvi, að fylkis- þingið verði að minnsta kosti heila viku við að ákveða hverja kostnaðarliði skuli skera niður og hvaða nýja skatta skuli leggja á. — En Bandarikjaþing verður hugsanlega á undan að afgreiða frumvarpið um rikisábyrgð lána til handa New York. Að minnsta kosti fulltrúadeildin. Hinsvegar má búast við þvi að frumvarpið mæti meiri andstöðu i öldunga- deildinni. SKILA EGYPTUM OLÍUSVÆÐUM Egypsk oliuskip sækja i dag fyrstu oliufarmana til Ras Sudr, oliubæjarins sem ísraelar hafa nú skilað Egyptum aftur. Var það liður i samningum israels og Egyptalands, aö oliu- svæðinu sem israel hertók i sex daga striðinu 1967 yrði skilað. — Var það gert við hátiðlega athöfn I gær. Bedúinar létu ferja sig yfir Súez-skurðinn (bærinn er 46 km sunnan við Súez-borg) til þess að vera viðstaddir þegar fáni Egyptalands var dregin að hún. Mátti sjá margan fullorðinn arabann fella tár og kyssa sand- inn i gleði sinni. Bærinn ber enn merki striðsins, en oliutæknifræðingar sem tóku við dælustöðvunum sögðu að brunnarnir skiluðu vel. Daglega koma þar upp 4,000 tunnur af oliu. Israelarhafa enn undir höndum oliusvæði sem Egyptar misstu i sex daga striðinu. Abu Rudeis og Belayim skila árlega samtals um 4 milljónum smálesta af oliu. — En gert er ráð fyrir að þau verði afhent Egyptum 30. nóvember næstkomandi. Var hann kviksettur? Fjölskylda ein I Nicaragua þverskallast við að jarðsetja son sinn sem læknar úrskurðuðu dauðan fyrir fimm dögum. En hún trúir þvi aö hann sé enn lifs og hafi reynt að brjótast upp úr gröf- inni eftir hann haföi verið kviksettur. Læknar úrskuröuðu hinn 24 ára gamla traktorsekil Cesar Marcia. látinn á þriðjudaginn, en dánarorsökin var einhver óþekkjanleg hitasótt. — Hann var jarðaður daginn eftir. Foreldrar hans grófu hann upp aftur þegar hann hafði verið þrjár stundir i gröfinni. Nágranni þeirra þóttist hafa heyrt óp innan úr gröfinni. Þegar kistan var onnuð sáu aðstandendur að líkklæöin höfðu verið rifin i tætlur, og sonurinn var kominn með rispur á andlit og hendurnar voru enn á iði. Læknar sýslusjúkrahússins ( um 130 km frá höfuðborginni Managua) rannsökuðu likamann aftur, og lýstu þvi enn og aftur yfir að maðurinn heföi verið dáinn I meira en heilan sólarhring. — En nú vilja foreldrarnir ekki trúa þeim og biða heldur átekta.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.