Vísir - 19.11.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 19.11.1975, Blaðsíða 10
10 Miðvikudagur 19. nóvember 1975. VISIR // Ekkert f ullkomið skatteftirKt er til" í siðari hluta viðtals- ins við Ólaf Nilsson ræðir hann m.a. um hvort afnema beri tekjuskatt. Umræður um það hafi verið þb nokkrar og skoðanir skiptar. Ýmsir telja ástæðu til þess að taka upp óbeina skatta i stað beinna. En aðrir sjá á þvi annmarka. Að lokum svarar Ólafur spurningu um hver hafi verið ástæðan fyrir þvi að hann lét af störfum sem skatt- rannsöknarstjóri. Stundum hefur verið talað um að fyrirtæki færi tvöfalt bök- hald, annað fyrir skattinn og hitt til að fylgjast með afkomu fyrirtækisins. Er þetta hugsan- legt? Ég held að það eigi sér nít varla stað. Það kom reyndar fyrir hér áður að við yrðum var- ir við slikt en ekki nti i seini tið. Hins vegar kann að vera að fyrirtæki noti fyrir sig aðrar að- ferðir við reikningsskil en þeim er gert að nota við uppgjör til skatts. Þar gætu þau viljað leggja annað mat á ymsa liði reikningsskilanna, t.d. að nota aðrar afskriftir en heimilar eru samkvæmt skattalögum. Þetta getur verið fullkomlega eðlilegt. Hefur verðbölgan ekki mikil en aðhaldið þarf að vera viðar. Mér þykir t.d. að dómstólar hafi litið mjög vægilega á brot af þessu tagi og vanmeti þýðingu bókhalds fyrir viðskiptalifið og heilbrigða viðskiptahætti. Hafa gildandi regiur um verð- lagningu áhrif á skattskil fyrir- tækja? Ég hef bent á að gildandi regl- ur um hámarksálagningu, sér- inni. Það verður erfitt að standa að framkvæmdinni sem skyldi fyrir skattstjbra og þeirra starfslið þegar breyta þarf mörgum liðum i þegar gerðum skattframtölum, en það kemur einnig niður á þvi eftirliti sem skattstjórarnir hefðu annars möguleika á að framkvæma. Er ekki ástæða til að gera heildaráætlun eða setja fram „Það er engin einföld lausn til á okkar skatta- málum eða einn skattur sem getur tekið við af öllum hinum.” staklega á innfluttar vörur, geti verið mjög varhugaverðar. t þvi sambandi vil ég benda á að til- hneiging manna til þess að taka hluta álagningar erlendis i formi umboðslauna hlýtur að aukast stórlega við slikar að- stæður. Það er mikil hætta á þvi að tilhneiging til að flytja slikar tekjur ekki heim aukist að sama skapi. Áhrif skattyfirvalda á skattabreytingar Hafa skattyfirvöld nægileg annarra verður að hafa það i huga að við greíðum tekjuskatta okkar eftir á og verða þeir mun minna hlutfall af þeim tekjum sem við greiðum með, en þeim ,,Það er mitt mat að skattyfirvöldin hafi ekki fengið þau tækifæri sem eðlilegt væri til að koma eða benda á ýmis tæknileg atriði sem varða öryggi framkvæmdarinnar og réttláta álagningu.” áhrif á skattgreiðslur og eigna- myndun? JU. Sannleikurinn er sá að tnismunun i skattlagningunni sjálfri er mun léttvægari en síi gifurlega mismunun sem felst i verðmætaflutningi milli ýmissa aðila þjóðfélagsins vegna verð- bólgunnar. Ég tel að hvatinn að umræöu manna nU og óánægju með álagningu tekjuskatta sé e.t.v. afleiðing verðbólgunnar og áhrif hennar á eignamyndun manna með hliðsjón af skatt- greiöslum. Það er talsverður munur milli þess sem fengið hefur överðtryggt lánsfé og leggur það i eignir sem halda verðgildi sinu og svo aftur hins sem leggur þetta fé til. Getur það hugsast aö svoköll- uð skattpining i velferðarþjóð- félaginu væri orsök þess undan- bragða frá þvi aö menn greiöi sina skatta. Það er ljóst að eftir þvi sem skattarnir eru hærri þeim mun meiri tilhneiging verður til undanbragða. Hér á landi á sér ekki stað nein skattpining þegar litiö er á tekjuskattana. Hæsta hlutfall tekjuskatta er lægra hér en meöal flestra okkar ná- grannaþjóöa. Þegar við berum saman skattgreiöslur okkar og sem hann er reiknaður af, með- an verðbólgan geisar. Er ekki ástæða til að ætla að stærstu upphæðirnar, sem ekki skila sér séu i hinum óbeinu sköttum vcgna þesshve þeir eru stór hiuti af heildarskatttekjun- um ? Þeir skattar sem mest áhersla er lögð á við álagningu og eftirlit af hálfu skattyfir- valda eru tekjuskattar, þ.e. tekjuskattur til rikissjóðs og Ut- svar til sveitarfélaga sem nema 14-15 milljörðum króna á þessu ári og sölugjald sem áætlað er að nemi rtimum20 milljöröum. lita að betra er að koma við eftirlitsaðgerðum með sölu- sk'atti i flestum tilvikum. Mun færri aðilar innheimta söluskatt en greiða tekjuskatta og meira af gögnum liggur fyrir til eftir- lits með söluskatti en tekju- sköttum. Á að afnema tekjuskatta? Væri ástæða tii að afnema tekjuskatta? Eins og málin standa nii tel ég ekki möguleika á að fella niður tekjuskatta og þá á ég við bæði tekjuskatt og Utsvar og hækka söluskatt um sömu fjárhæð. Ég áhrif á breytingar skattaiaga eða er þetta einungis verk stjórnmálamanna. Stjórnmálamenn eiga að sjálfsögðu að móta stefnuna i skattamálum á hverjum tima, en reynsla min af þessum mál- um er sli að skattyfirvöld hafi mjög litil áhrif á tilbUnað skattalaga. Það er mitt mat að skattyfirvöldin hafi ekki fengið þau tækifæri sem eðlilegt væri til að koma að eða benda á ýmis tæknileg atriði sem varða öryggi framkvæmdarinnar og réttláta álagningu. Eru dæmi um að ábendingar skattyfirvalda i þessu efni hafi verið hundsaðar? ,,Mér þykir t.d. að dómstólar hafi litið mjög vægilega á bókhaldsbrot og vanmeti þýðingu bókhalds fyrir viðskiptalifið og heilbrigða við- skiptahætti.” hef heldur ekki séð þau rök sem mæla með slikri ráöstöfun. Það er engin ein einföld lausn til á okkar skattamálum eða einn ,,Það er enginn fótur fyrir þvi að lagðar hafi verið hömlur á okkar störf af okkar fyrirmönn- um, hvorki almennt eða varðandi einstök mál.” Ég tel að undanfarin ár hafi til- hneiging til undandráttar á tekjusköttum verið meiri en hins vegar getur þetta snUist við, ef t.d. söluskattur yröi enn hækkaöur en tekjuskattar lækkaðir. Þessi skoðun min byggist á niöurstöðum þeirra athugana sem fram hafa farið undanfarin ár. Svo er á hitt að ,,Ég hef bent á að gildandi reglur um hámarks- álagningu geti verið varhugaverðar. í því sam- bandi vil ég benda á að tilhneiging manna til þess að taka hluta álagningar erlendis i formi umboðslauna hlýtur að aukast stórlega við slik- ar aðstæður.” skattur sem getur tekið við af öllum hinum. Niðurfelling tekjuskatts myndi magna ókosti söluskattsins og auka tilhneig- ingu til undandráttar á honum. Þótt margt mæli með óbeinni skattheimtu tel ég ekki gerlegt sem stendur að hverfa frá tekjusköttum en meiri áherslu þarf að leggja á að einfalda framkvæmd þeirra og gera virkt eftirlit mögulegt. Eru reglur um bókhald nægi- lega strangar? Það tel ég i aðalatriðum, en hins vegar hefur ekki tekist að halda uppi þvi aðhaldi með bók- haldi og færslu þess sem nauö- synlegt er. Það eftirlit með bók- haldi, sem fram fer, er nær ein- göngu á vegum skattyfirvalda. Skattyfirvöld hafa i sjálfu sér ekki neina yfirlýsta stefnu um einstök atriði i skattamálum. Abendingum hefur vissulega verið komið á framfæri þegar tækifæri hefur verið til, en þeim hefur ekki alltaf verið sinnt. Niihafa skattaiagabreytingar veriö mjög tiðar hér á landi undanfarin ár. Gerir þetta ekki allt eftirlit mun erfiðara en elia? Skattalagabreytingar hafa jti framtíðarstefnumörkun i skattamálum? JU, það er full ástæða til þess. Stjórnmálaflokkarnir hve fyrir sig hafa ekki heilsteypta stefnu i þessum málum. Talað er um réttláta skiptingu skatt- byrðarinnar o.fl. með mjög al- mennum orðum en ákveðin stefnumörkun liggur ekki fyrir. Það er afar mikilvægt að unnið sé eftir ákveðinni stefnu og að markmiðin séu ljós svo að ná megi meiri festu i gerð skattalaga og skattalegri fram- kvæmd yfirleitt. Er til nokkuð sein heitir full- komið skattcftirlit? Væri hugsaniegt að fylgjast með lif- crni manna eins og gert er i Bandarikjunum? Nei, ég tel að ekkert fullkomið skatteftirlit sé til, en hins vegar er hægt að leggja meira i eftir- litið heldur en nh er gert hjá okkur. En það er á fleiri sviðum sem þarf að vinna að heilbrigð- ari viðskiptaháttum eins og ég kom að áður. Skattyfirvöld sem slik hafa takmarkaða mögu- leika til þessa. Sagt er að bandarikjamenn fylgist með lif- erni manna sem lið i eftirlitinu. Það er oft gert of mikið tir þessu, en þeir eiga við svipuð vandamál að striða og við varð- andi eftirlit með tekjum ákveð- inna hópa eða starfsstétta. Hitt er annað, að ég tel það skatt- kerfi illa nothæft i þessu litla þjóðfélagi okkar, sem gerir þær kröfur til framkvæmdar og eftirlits, að það þurfi beinlinis að fylgjast mjög náið með lif- erni manna og hibýlum. Er sá orðrómur sannur að þii hafir hætt störfum af þeirri ástæðu að þii hafir ekki fengið að rannsaka þá hluti sem þíi vildir? Oft hefur þessi spurning verið lögð fyrir mig. Það er enginn fótur fyrir þvi að lagöar hafi verið hömlur á okkar störf af okkar yfirmönnum, hvorki al- mennt eða varðandi einstök mál. Ég hef starfað að þessu i átta ár og það er að minu mati æskilegt að sami maður gegni ekki sliku starfi lengur en 5-10 ár. Af þeim sökum hætti ég. Það sama má segja um mörg fleiri embætti hjá rikinu. Hins vegar ,,Mér hefur þótt ganga nokkuð hægt að koma á umbótum bæði á sviði löggjafar og framkvæmd- ar sem aukið gæti öryggi skattheimtunnar og hraðað meðferð mála.” verið mjög tiðar og tiltölulega miklar, þær hafa yfirleitt komið fram alltof seint, þær hafa stundum verið látnar virka aft- ur fyrir sig, sem ég tel mjög óheppilegt og þegar skattalaga- breytingar koma fram svo seint sem raunin hefur orðið á þá kemur það niður á framkvæmd- er ég ekki ánægður með alla hluti i sambandi við skatteftir- lit. Mér hefur þótt ganga nokkuð hægt að koma á umbótum bæði á sviði löggjafar og fram- kvæmdar sem aukið gæti á öryggi skattheimtunnar og hraðað meðferð mála. E.K.G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.