Vísir - 19.11.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 19.11.1975, Blaðsíða 22
22 TIL SOLU Nagladekk. Til sölu 4 nagladekk 560x15. Uppl. i sima 10467 eftir kl. 6. Til sölu sófasett, isskápur, eldhúsborð og stólar, einnig rafmagnsspil, selst á hálf- virði. Uppl. i sima 33085 eftir kl. 7. Bílskúrshuröir. Hinar vinsælu og léttu bflskurs- hurðir úr tref japlasti i brúnleitum lit fyrirliggjandi. Hagstætt verð. Straumberg hf. Brautarholti 18. Simi 27210. Til sölu æðardúnn. Uppl. i sima 84920 á kvöldin. Pianó og litsjónvarp. Japanskt vandað pianó og Luna litsjónvarp til sölu, selst á góðu verði. Uppl. i sima 27114. Timbur til sölu. U.þ.b. 1800 metrar af 2”x4". Uppl. i sima 82700. 2ja manna Florida svefnsófi til sölu, einnig brúðar- kjóll með kjusu og skóm, mjög hagstætt verð. Uppl. i sima 53882. Til sölu stórt vandað borðstofuborð tekk 170x90 stækkanlegt og 4 stólar á kr. 40.000.- einnig flauelsjakkaföt á ungling á kr. 5.000.- Uppl. i sima 17132 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu eins árs, litið notaður Koya plötuspilari með innbyggðu útvarpi og tveim- ur hátölurum, verð kr. 60.000.- Staðgreiðsla. Uppl. i sima 26119 eftir kl. 6. Sambyggðar trésmiðavélar til sölu. Til á lager, tvær gerðir. Straumberg hf., Brauðatholti 18, simi 27210. Trommusett. Til sölu trommusett. Uppl. i sima 30982 milli kl. 6 og 9 á kvöldin. Til sölu Hansa burð hæð l,96ogbreidd 2metrar. Uppl. i sima 81248 eftir kl. 7. Hornung & Möller flygill af bestu tegund til sölu. Uppl. i sima 14906 á morgnana. Trommusett. Til sölu trommusett. Uppl. i sima 30982 milli kl. 6 og 9 á kvöldin. Kaupi og scl Playbov, Men only, Mayfair. Playgirl, Cosmopoliten, Rapport Penthouse, skemmtirit, islenskar bækur. Bókaverzlunin, Njálsgötu 23. Simi 21334. Enskt ullarteppi, drapplitað, persneskt munstur. 3.25x4.30 m til sölu. Ennfremur Brown ávaxtapressa sem ný, barnavagn, göngugrind, og ungbarnastóll. Uppl. i sima 43705. Ný bók: N.J. Crisp: Tveir heimar. Bresk nútimasaga. Jólasögur og aðrar sögur frá ymsum löndum. Bók við allra hæfi. Hjá bókasölum. — Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Afgreiðslutimi 9-11.30 eða eftir samkomulagi. Simi 18768. Heimkeyrð gróðurmold. Ágúst Skarphéðinsson. Simi 34292. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa vel með farið 4ra-5 manna tjald með himni. Uppl. i sima 42679 eft- ir kl. 18. Vil kaupa stækkara og önnur myrkraher- bergistæki. Simi 83947, helst á kvöldin. Blómakörfur. Att þú blómakörfu, sem þú notar ekki?. Við kaupum vel með farnar blómakörfur. Blómastofa Friðfinns, Suðurlandsbraut 10. Simi 31099. Kaupum notuö sjónvarps- og stereotæki, vel með farin. Tökum einnig i umboðssölu hvers konar hljómflutningstæki. Sjónvarpsmiðstöðin sf. Þórsgötu 15, simi 12880. Kaupum litið notaðar og vel með farnar popp-hljóm- plötur, staðgreiðsla. Tökum klassiskar plötur i umboðssölu. Safnarabúðin, Laufásvegi 1. Logsuöutæki óskast (litlir kútar). Uppl. i sima 41790 eftir kl. 5. VERZLUN Körfur. Ungbarnakörfur, 4 gerðir, brúðu- kröfur fallegar tvilitar, gerið jólainnkaupin timanlega. Tak- markaðar birgðir, ódýrast að versla i Körfugerðinni, Hamra- hlið 17. Simi 82250. Verslunin Faldur, Austurveri, simi 81340. Náttfata- efni, flónel rósótt og með barna- myndum, verð 227 kr. Körfugerðin auglýsir: Nýtisku körfustólar, borð og blaðagrindur fyrirliggjandi, enn- fremur barnavöggur, bréfakörfur og brúðuvöggur, nokkrar stærðir. Kaupið innlendan iðnað. Körfu- gerðin, Ingólfsstræti 16. Björk Kópavogi. Helgarsala—-kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, leikföng, hespulopi, islenskt prjónagarn, dömublússur, telpublússur, gallabuxur, flauelsbuxur, peysur. Nærföt og sokkar á aila fjölskyld- una. Björk Álfhólsvegi 57. Simi 40439. Skermar og lampar I miklu úrvali, vandaðar gjafa- vörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir til breytinga Raftækjaverslun H. G. Guðjóns- ■sonar, Suðurveri. Simi 37637. FATNAÐUR Til sölu fallcg, finnsk jakkaföt á 13-15 ára pilt, tveir blaiser jakkar á u.þ.b. 12 ára. telpuskór nr. 26, einnig kápa og kjöll samstætt á u.þ.b. 3ja ára telpu. Uppl. i sima 36558 á kvöld- in. Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. HJÓL-VAGNAR Góður svalavagn óskast. Uppl. i sima 14664. Tökum vélhjól i umboðssölu. 1 stk. Suzuki 50, árg. ’75, Honda 50 árg. '74, ný Batavus hjól. Til sýnis og sölu i sýningarsal okkar að Laugavegi 168, Brautarholtsmegin. Bila- sport hf. HÚSGÖGN Litið notað skrifborð til sölu (1,50x75 cm.) Simi 51834. Tveir svefnbekkir með rúmfatageymslu til sölu. Uppl. i sima 71772. Stórt vel með larið sófasett til sölu, verð kr. 150 þús. Uppl. i sima 36202 Haðalandi 20. Eins manns svefnsófi, mjög vel með farinn til sölu. Uppl. i sima 10281 eftir kl. 4 i dag. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- -oim og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Sérsmiði — trésmiði. Smiðum eftir óskum yðar svo sem svefnbekki, rúm, skrifborö, fataskápa, alls konar hillur o.m.fl. Bæsað eða tilbúið undir málningu. Stil-Húsgögn hf., Auð- brekku 63, Kópavogi. Simi 44600. Vandaðir og ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33. Simi 19407. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. — Sendum i póstkröfu um allt land. Opið kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126, simi 34848. HEIMILISTÆKI Til sölu hálfsjálfvirk, nýleg þvottavél i góðu standi. Verð 18 þús. Uppl. i sima 44033 og 15776. Westinghouse-isskápur til sölu. Simi 15654. Til sölu Kenwood strauvél, verð 20 þús. Litið notuð og vel með farin. Uppl. i sima 99-1453. BÍLAVIÐSKIPTI Nagladekk. Til sölu 4 stk. litið notuð nagla- dekk, stærð 560x14. Uppl. i sima 24609 eða á Lindargötu 44 B. Ford Galaxi XL 500 árg. ’63 til sölu. Ný upptekin vél 352 cub. Billinn er ágóðun dekkj- um. Verð kr. 200 þús. Uppl. i sima 40545 eftir kl. 19. Chevrolet, árg. ’64 til sölu. Uppl. i sima 73010. Tilboð óskast i Skoda MB 1000, árg. ’67 i þvi ástandi sem hann er. Uppl. I sima 14096. VW, árg. '71 til sölu, góður bill. Uppl. i sima 30457 eftir kl. 5. Jeep Wagoneer, árg. 1975, ekinn rúmlega 64 þús. km i góöu ástandi til sölu. Uppl. i sima 33223 eftir kl. 18. Vél óskast. Vél i VW 1300 árg. ’68 óskast. Uppl. i sima 44553 eftir kl. 7. Dekk ónotuð til sölu, 120x22 14ply nylon á kr. 12000 stk. Ford girkassi hásing. Willys gir- kassi hásingar. Chevrolet mótor 6s á kr 15000. Simi 52779. Chevrolet Malibu , árg. ’67 til sölu, 6 cyl, sjálfskiptur, Pb. Ps. þarfnast smáviðgerðar. Uppl. i sima 37971 milli kl. 5 og 7. Saab vél óskast. Vantar góða tvigengis vél i Saab 1966. Hringið i sima 43855 i kvöld og næstu kvöld. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fiat, Skoda, Moskvitch, Austin Mini, Volga ’66, Saab-Singer, Renault, Taun- us, VW, Trabant, Citro’én, Opel, Benz, Vauxhall. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 1-3. Bila- partasalan Höfðatúni 10, simi 11397. HÚSNÆÐI í BOÐl Vönduð ný 3ja herbergja ibúð I Kópavogi til leigu. Laus 1. des. n.k. Tilboð sendist Visi merkt ,,Góð um- gengni 3741” fyrir n.k. laugardag. 2ja herbergja ibúð við Vesturberg til leigu frá 1. des. i 4 til 6 mán. Tilboð sendist sem fyrst til augld. Visis merkt ,,3753”. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. Miðvikudagur 19. nóvember 1975. VISIR HÚSNÆÐI ÓSKAST Stúlka öskar eftir herbergi sem næst Lands- spitalanum. Uppl. i sima 26115 á milli kl. 3 og 9. Konu með eitt barn vantar 2ja herbergja ibúð nú þeg- ar. Helst i vesturbænum. Uppl. eftir kl. 5 i sima 21091. Ungur maður óskar að taka á leigu eins til tveggja herbergja ibúð. Simi 22254 eða 85274. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu. Einhver fyrir- framgreiðsla gæti komið til greina. Simi 40307. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast strax, helst i Kópa- vogi. Uppl. i sima 44178. Fiskbúð. Rúmgóð fiskbúð óskast á leigu i Reykjavik eða Hafnarfirði. Einnig kemur til greina óinnrétt- að húsnæði. Tilboð merkt ,,Fisk- búð 3548” sendist augld. VIsis. Ungt, reglusamt par barnlaust, óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst, skilvisri greiðslu og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla gæti komið til greina, vinsamleg- ast hringið i sima 14879 milli kl. 3 og 6 i dag og næstu daga. Er ekki éinhver, sem vill leigja hjónum með 1 árs barn ibúð? Erum að byggja. Vinsamlegast hringið i sima 24379 eftir kl. 19 á kvöldin. Reglusamur, ntiðaldra maður óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 30343. Ungt par óskar eftir 2ja herbergja ibúð, má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 13597 milli kl. 4 og 6. Ungur maður leitar eftir herbergi i Reykjavik. Tilboð sendist Visi merkt „3769”. Litl ibúð óskast strax. Reglusemi og fyrir- íramgreiðsla. Uppl. i sima 50929. tbúð óskast. Sja herbergja ibúð óskast á leigu strax. Hringið i sima 86611, á kvöldin i sima 13636. . óskum eftir 2ja herbergja ibúð fyrir 1. des. eða sem fyrst. öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. i sima 86048. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2ja her- bergja ibúð. Vinsamlegast hringið i sima 43134 eftir kl. 6. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 2ja herbergja ibúð eða 2 herbergjum með aðgangi að eld- húsi á sama stað. Helst i miðbæn- um. Vinsamlegast hringið i sima 24950 eftir kl. 20. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, má þarfnast lag- færingar. Uppl. i sima 73799 eftir kl. 5. Ungt par óskar eftir herbergi með eldunar- aðstöðu eðá litilli ibúð, helst i Vesturbænum. Reglusemi heitið. Simi 16633. Ungur reglusamur maður óskar eftir að taka á leigu her- bergi eða litla ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 34970 allan daginn. 2ja herbergja ibúð óskast sem fyrst. Simi 40518 eftir kl. 7. 2ja herbergja íbúð óskast strax. Er utan af landi. Góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 20645 eftir kl. 6 á kvöldin. Hafnarfjörður. Smið, sem vinnur i Hafnarfirði, vantar herbergi. Uppl. i sima 73649 eftir kl. 4. Ungt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð, reglu- semi. Uppl. I sima 30779 eftir kl. 6 á kvöldin. ATVINNA í Skrifstofustarf hjá Stúdentaráði og Sine er laust til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa almenn skrifstofustörf, ensku og norðurlandamál á valdi sinu, einnig að geta unnið tiltölu- lega sjálfstætt. Laun samkvæmt kjarasamningum verslunar- manna. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Stúdentaráðs og Sine, Félagsheimili stúdenta, fyrir 25. nóvember. Þar fást einnig nánari upplýsingar. Ráðskona oskast á sveitaheimili i nágrenni Reykjavikur. Uppl. i sfma 99-1174. ATVINNA ÓSKAST 21 árs stúlka óskar eftir vinnu strax er vön skrifstofu- og verslunarstörfum. Simi 32538. 24 ára gantall maður óskar eftir vinnu. Flest kemur til greina. Simi 53985. Vantar vinnu. Ég er 16 ára stúlka sem vantar vinnu. Flest kemur til greina. Uppl. i sima 36262. Stúlka óskar eftir vinnu allan daginn. Hefur unnið við af- greiðslu og skrifstofustörf. Uppl. i sima 41297 eftir kl. 7 á kvöldin. Hafnarfjörður. Ung kona óskar eftir hálfs dags starfi. Vön afgreiðslustörfum. Margt annað kemur til greina. Uppl. i sima 52294 eftir kl. 7 á kvöldin. Meðmæli, ef óskað er. 15 ára skólastúlka óskar eftir starfi eftir hádegi. Uppl. i sima 15515 eftir kl. 13 næstu daga. Fimmtugur maður óskar eftir léttri vinnu, hálfan eða allan daginn. Vanur flestri algengri vinnu. Simi 28676 næstu daga. TAPAÐ - FUNDIÐ \ föstudaginn töpuðust sundföt i grænum poka merktum G.Ó. á leiðinni Háa- leitisbraut að Hlemmi. Vinsam- legast hringið i sima 31026. Gullarmband tapaðist I fyrradag á leið frá Flókagötu yfir Miklatún að Drápuhlið 5. Uppl. i sima 12912 eftir kl. 4. Fundarlaun. Á föstudaginn töpuðust sundföt i grænum poka merktum BÖ á leiðinni Háaleitis- braut að Hlemmi. Vinsamlegast hringið i sfma 31026. TILKYNNINGAR Les i lófa og bolla, alla daga frá kl. 1 og eftir sam- komulagi. Simi 38091. Les I lófa, spil og bolla. Simi 50372. BILALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. BARNAGÆZLA Tek börn á fyrsta árinu i gæslu hálfan dag- inn. Uppl. i sima 30103. KENNSLA Pianókennsla. Kenni byrjendum pianóleik. Kristin Ölafsdóttir, Hlyngerði 7, simi 30820. Kenni ensku, frönsku, itölsku spænsku, sænsku og þýsku. Bý ferðafólk og námsfólk undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erl. málum. Arnór Hinriksson. Simi 20338.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.