Vísir


Vísir - 02.12.1975, Qupperneq 12

Vísir - 02.12.1975, Qupperneq 12
 Franz Klammer hamast við aö kaupa vinstofur og hótel fyrir „skiöapeningana” sina. Klammer á nóg af peningum Þaö fer ekki á milli mála að „stóru nöfnin” i skiöaiþróttinni úti i heimi hagnast vei á iþrótt sinni, þótt þeir eigi aö heita áhugamenn. Gott dæmi um það er hinn frægi austurriski skiðakappi Franz Klammer. Hann hefur nýlega keypt glæsilegt skiðahótel I ölpun- um og þar fyrir utan á hann tvær vínstofur I Austurrlki, sem hann hcfur einnig keypt á þessu ári. Austurrikismenn hafa engar áhyggjur af þvi hvar hann hefur fengiö peningana fyrir þessu — vita það sjáifsagt manna best — og þeir hafa heldur engar áhyggjur af þvi hvort Klammer hafi fyrirgert áhugamannaréttindunum meö þessum kaupum, enda er taliö aö erfitt yröi fyrir hann að útskýra þennan óvænta auð. Þaö eina sem þeir óttast er að hann veröi svo upptekinn viö að „scrvera” gesti sina á vini og bjór, aö hann megi ekki vera aö þvi að renna sér á skiðum nema þá I mesta iagi i vet- ur. —kip— Sovétmenn spörkuðu þjálfaronum Nú sjö mánuðum fyrir Óiympiu- leikana i Montreal i Kanada var alit upp í loft í frjálsiþróttamálun- um í Sovétrikjunum. Aöalþjálfari . liðsins, Ivan Stepantsjenok, hefur | verið rekinn frá störfum — var of lélegur aö sagt var. Aðstoðarmaður hans, hinn frægi ; Igor Ter-Ovanesian, hefur sagt upp stööu sinni og hefur tekið við : kennslu við iþróttaskólann i : Moskvu, þar sem hann mun þjálfa | og kenna stórum hópi efnilegra höfuðborgarbúa frjálsar iþróttir. j Við stööu Stepantsjenok hefur x tekið Anatoli Komarov, sem er jj frægur frjálsiþróttaþjálfari — en er s þó ekki i efsta sæti á vinsældalist- : anum hjá iþróttafólkinu sjálfu — og hefur honum gengiö hálf-erfiölega að fá aðstoðarfólk enn sem komið j er. Sovétmenn hafa ekki miklar á- -! hyggjur af þessum sviptingum og telja að þeir geri það gott á leikjun- j um I Montreal eins og á öllum Ólympiuleikum nú siðari ár_klp— Þriöjudagur 2. desember 1975. vism „Danirnlr voru eins og börn í höndunum á þeim" — sagði Ólafur Einarsson sem sá norðmenn „flengja" dani í landsleik fyrr í haust Óvœnt tap hjá Levski 'Spartak Pleven, sem hefur dval- ið á botninum i 1. deildinni i knattspyrnu í Búlgariu i iangan tima, vann óvæntan sigur yfir einu af efstu iiðunum — Levski Spartak, sem hér lék gegn ÍBV fyrir nokkrum árum — er liöin mættust I deildarkeppninni um helgina. Ekki breytti þetta röðinni hjá Spartak Pleven, en aftur á móti missti Levski af efsta sætinu. Þar er Akademik, sem er með 17 stig — en næst koma Levski og CSKA með 16 stig. Flokkaglíma Reykjavíkur Flokkaglima Heykjavikur fer fram fimmtudaginn 11. desember i Iþróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar. Þátttökutilkynningar þurfa að berast til Sigtryggs Sigurðssonar, Melhaga 9, fyrir 5. desember n.k. Norðmenn „Norömenn eru örugglega með langbesta handknattleiks- landsliðið á Norðurlöndum um þessar mundir,” sagöi Óiafur Einarsson i viðtali við Visi i morgun. Ólafur leikur eins og kunnugt er með vestur-þýska handknattleiksiiðinu Oonzdorf við góðan orðstir og hann sá norðmenn leika landsleik við dani fyrr i haust og veit þvi ýmislegt um lið þeirra. „Leiknum lauk með öruggum sigri norömanna 21:16 og voru danirnir eins og börn i höndun- um á þeim. Þeir leika mjög ör- uggt og yfirvegað — leika uppá að skora mark og gera fáar vill- ur. Harald Tyrdal var þeirra besti sóknarmaður, en auk þess átti Pal Bye stórleik i markinu. Mér fannst lið þeirra litið gefa bestu austantjaldsþjóðunum eftir —við verðum að eiga stór- leik i kvöld ef ekki á illa aö fara.” Það er greinilegt að norð- menn eru með mjög sterkt landslið um þessar mundir og ætti islenska liðið að fá verðuga mótherja þar sem þeir eru. Fram til þessa höfum við leikið 13landsleiki við norðmenn, unn- ið tvo, gert fimm jafntefli, tapað sex sinnum — og markatalan er 205:218 okkur i óhag. Tvær breytingar verða á lið- inu sem lék við Luxemborg; þeir Ólafur H. Jónsson og Axel Axelsson leika ekki með, en i þeirra stað koma Sigurbergur Sigsteinsson og Ólafur Einars- son. En landsliðið verður þannig skipað: Guðjón Erlendsson, Fram, Ólafur Benediktsson Val, Páll Björgvinsson Vikingi, Frið- rik Friðriksson- Þrótti, Jón Karlsson, Val, Árni Indriðason Gróttu, Ingimar Haraldsson. Haukum, Stefán Gunnarsson, Val, Sigurbergur Sigsteinsson Fram og Ólafur Einarsson Danzdorf. Leikurinn i kvöld hefst kl. 20.30 i Laugardalshöllinni og verður hann dæmdur af sænsk- um dómurum. —BB Páll Björgvinsson, fyrirliði islenska landsliðsins i handknattleik, var i sviðsijósinu á sunnudagskvöldiö i leiknum gegn Luxemborg og skoraði þá 9 mörk. Páll veröur aftur i eidlinunni Ikvöid þegar island leikur sinn 14. landsleik viö Noreg, og vonandi tekst honum jafnvel upp i kvöld og i Ieiknum gegn luxemborgur- um. að sœkja sig í borðtennis! ÁGÚST TIL SVÍÞJÓÐAR? Allar likur eru á að enn einn is- lendingurinn haldi utan og leiki handknattleik með eriendu iiði. Nú hefur Agústi Svavarssyni sem leikur með 2. deildarliði 1H verið boðið að leika með sænska 1. deildarliðinu Malmberget, en það er sama liðið og Ingólfur óskars- son sem nú þjálfar Fram lék með i tvö ár. „Ég tel miklarlikurá að ég fari þviþeir hafa boðið mér húsnæði og atvinnu,” sagði Ágúst, „enda ekki á hverjum degi sem maður fær svona tilboð. Ég á nú samt eftir að gera þetta fullkomlega upp við mig, en mun væntanlega gera það á næstunni. Ef Ágúst þiggur boð svianna, þá verðurhann sjöundi islending- urinn sem leikur með erlendu liði i vetur, hinir eru: Ólafur H. Jónsson og Axel Axelsson hjá Dankersen, Einar Magnússon Hamburger SV, Ólafur Einarsson Donzdorf og Gunnar Einarsson Göppingen sem leika i Þýska- landi og Jón Hjaltalin Magnús- son sem leikur með 1. deildarlið- inu Lugi i Sviþjóð. Dómaraskamká? Mikil átök urðu á þingi Knatt- spyrnudómarasambandsins sem haldið var um helgina. Var nýr formaður, Hóbert Jónsson, kosinn I stað Ragnars Magnús- sonar sem var felldur. Töluverður hiti var I mönnum eftir þingið og eftir því sem við höfum komist næst er lögfræð- ingur kominn i málið, þvi að þeir sem urðu undir teija aö ólöglega hafi veriö aö máium staðið. Þá hefur framkvæmd þings- ins verið kærð til KSl sem vænt- anlega mun þinga um það fijót- lega. Það voru fuiltrúar Reykjavikur sem fclldu Ragn- ar. Iliaut hann 10 atkvæði en Róbert 12. Útnefndir voru 12 landsdóm- arar sein dæma eiga i 1. deild á næsta ári — urðu deilur um það mál lika —og vildi minnihlutinn að þessi hópur yrði stærri. —BB Norðmenn hafa sótt sig mjög I borðtennis að undanförnu og eru að koma upp með harðsnúiö iið borðtennisieikara, sem þeir byggja mikiar vonir við á kom- andi árum. Þeir háðu landskeppni við finna um siðustu hclgi og sigruðu þá 5:2 og töidu finnar sig hafa sioppið vel með að liafa náð þessum tveim stigum i viðureigninni við þá. —klp —

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.