Vísir - 06.12.1975, Blaðsíða 7
7
ERLEND MYNDSJÁ
Umsjón: G.P.
Betty donsar
BettyFord, eiginkona Geralds Fords bandaríkja-
forseta, var dansmær, þegar þau Jerry kynntust
f yrst. — Hún hef ur enn gaman af dansi, og eru þau
hjónin reyndar bæöi mikil dansf if I, eins og sagt er.
Þaö hafa gestir i kvöldverðarboðum í Hvita húsinu
reynt.
Meðan á heimsókn þeirra hjóna í Peking stóð, var
Betty sýndur ballettskóli, og eins og myndin ber
með sér, gat forsetafrúin ekki stillt sig um að stíga
nokkur spor með nemendunum.
Eiðstafurinn
Aras Navarro, fyrrum flotaforingi, féllst á þau tilmæli Pon Juan
spánarkonungs að gegna cmbætti forsætisráðherra áfram. Þó cðli-
lega meö þeim skilyröum, aö hann veldi sér meðráðherra i stjórn-
ina. - Hér sést einn hinna nýju embættismanna leggja hönd á helga
hók og l'ara með embættiseiöstafinn.
Dýrseldur
Picasso
Dýr mundi Picasso I eigin
persónu, fyrst sjálfsmynd. sem
hann málaði 1901, fór á upphoði i
I.ondon á dögunum á 2H:t.á(UI
pund. — Kaupaudinn var
franskur og vildi ekki láta nafns
sins getið. — Myndin var ein af
niutiu og niu málverkum úr
safni Fletchen Jones i l.os
Angeles. sein seldar voru á upp-
boöin u.
Banka-
rán i
París
t vikunni var skýrt frá þvi, aö
sérstakar úrvalssveitir paris-
arlögreglunnar hefðu handsam-
að fjandmann frönsku þjóðar-
innar númer eitt, þar sein hann
uggði ekki aö sér, sitjandi fyrir
framan sjónvarpiö að horfa á
þátt um einmitt þessa sömu úr-
valslögreglusveit.
Tveim dögum sfðar skutu
þessir sömu lögreglumenn tvo
bankaræningja, björguöu gisl-
um, sem þeir höfðu á valdi sinu,
og heimtu aftur nær 350 milljón
króna lausnarfé, sem ræningj-
arnir höfðu náð. — A myndinni
hér sjást þrir þessara lögreglu-
manna fyrir utan bankabygg-
inguna, þar sem ránið var
framið.
Hón var
talin
ólœknandi
fyrír níu
árum,en..
t öllum skrifunum undanfarn-
ar vikur um liknardráp ólækn-
andi sjúklinga, sem svifa milli
heims og helju, vita ekki af sér
og komast aldrei aftur til vits
eöa heilbrigöis, rifjaðist upp
fyrir bandariskum blaðamönn-
um saga frú Carol Dusold Rog-
man.
Þessari 28 ára gömlu konu var
ckki hugaö lif fyrirniu árum. Þá
dró hún andann fyrir tilstilli
öndunarvélar, lá meðvitundar-
laus i fjóra mánuði eftir bflslys
og tærðist upp.
I.æknar hennar spáðu þvf, að
héldi hún lifi, þá mundi hún
aldrei ná sér af heilaskemnid-
unutn.
Móðir hennar gaf þó aldrci
upp vonina, og svo fór, að Carol
komstaftur á kreik og til fullrar
heilsu. Þaðtók haiia ii Mlt ár, að
læra aö ganga <>g tala aftur.
Nú er hún sjáll' móðir og á nær
tveggja ára ganilan dreng, og
sér fyrir myndarlegu heimili.