Vísir - 06.12.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 06.12.1975, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 6. desember 1975. VISIR n □AG | D KVÖLD | Q □AG | U KVÖLD | Q □AG | Sjónvarp, laugardag kl. 18,30: Stigamannaforinginn Þátturinn i dag um Dominik ævintýrum og hrakningum. heitir stigamannaforinginn. Þátturinn er fyrir börn og ung- Minnisleysið háir honum enn. linga en margur fullorðinn mun örlar aðeins fyrir smáglætu af og örugglega tylla sér fyrir framan til vegna atburða liðandi stundar. sjónvarpið kl. 18.30 i dag og fylgj- Á leið sinni aftur til fyrri vitundar ast af áhuga með rás viðburða. lendir hann i hinum óliklegustu_— VS Sjónvarp, sunnudag kl. 18,00: STUNDIN OKKAR Efni stundarinnar er fjölbreytt að vanda. Fyrst er mynd um úllu litlu, þá ævintýri bangsans Misha i fjölleikahúsinu og þvi næst söngur um dýr. Rafeindaheili kemur I heimsókn til Mússa og Hrossa, Hinrik og Marta fara I eldspýtnaleik og Guðmundur Einarsson segir söguna af miskunnsama samverjanum. Að lokum er svo viðtal við stráka, sem gefa út blöð I tómstundum sin- um. -VS SJÓNVARP • Laugardagur 6. desember 1975. 17.00 tþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.30 Dóminik. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 4. þáttur. Stiga- mannaforinginn. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 19.00 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. C 20.25 Oagskrá og auglýsingar. 20.35 Læknir i vanda. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Stefán Jökulsson. 21.00 James Durst. Bandariski visnasöngvarinn James Durst syngur og leikur undir á gitar. Kynnir er Arni Johnsen. Stjorn upp- töku Tage Ammendrup. 21.30 Machbeth Leikrit eftir William Shakespeare. Leik- stjóri er John Gorrie, en aðalhlutverk leika Eric Porter, Janet Suzman og John Alderton. Textahöfundur Dóra Haf- steinsdóttir. Leikritið er alls ekki við hæfi barna. 23.40 Pagskrárlok. Sunnudagur 7. desember 18.00 Stundin okkar. Fyrst er mynd um Crllu litlu, þá æv- intýri bangsans Misha i fjöl- leikahúsinu og þvi næst söngur um dýr. Mússa og Hrossi fá rafeindaheila i heimsókn, Hinrik og Marta fara I eldspýtnaspil, og Guð- mundur Einarsson segir söguna af miskunnsama samverjanum. Loks er við- tal við stráka, sem gefa út blöð I tömstundum sinum. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- riður Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Það eru komnir gestir. Indriði G. Þorsteinsson ræð- ir við Guðmund Danielsson og Guðmund G. Hagalin um ævi þeirra og starf. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.35 Valtir veldisstólar. Breskur leikritaflokkur. 5. þáttur. Siðasti keisarinn. Alexander 3. Rússlands- keisari deyr árið 1894, og Nikulás sonur hans tekur við völdum. Hann er skemmtilegur maður og skyldurækinn, en veikgeðja og gersamlega ófær um að gegna hlutverki einvalds. Hann hefur trúlofast Alex- öndru, þýskri prinsessu, gegn vilja föður sins. Þegar kemur að krýningu Nikulás- ar, gerirhann brúðkaup sitt til hennar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.30 Skemmtiþáttur Tommy Steeie. Tommy Steele syng- ur og dansar og bregður sér Iýmis gervi. Þýðandi Stefán Jökulsson. 23.20 Að kvöldi dags. Séra Hreinn Hjartarson I Fella- sókn flytur hugvekju. 23.30 Dagskrárlok Sjónvarp, sunnudag kl. 22,30: þáttur Tommy Steele Tommy Steele er ennþá i fullu fjöri. Á sunnudagsk völd skemmtir hann okkur i fimmtiu miniítur, syngur og dansar og bregður sér I ýmis ger/i. Langt er orðiö siðan við sáum og heyrðum Tommy Steele, en hann var sem kunnugt er heimsfræg rokkstjarna hér á árum áður. Ekki er að efa að að- dáendur hans hér á landi, sem örugglega eru margir, munu hugsa gott til að heyra hann á ný og berja hann augum. Tommy vinnur nú i Dan- mörku við ýmis söngleikahús þar. —VS Sjónvarp, sunnudag kl. 20,35: Gestir í sjónvarpssal Guðmundur Danielsson og Guð- mundur G. Hagalin verða gestir þáttarins ,,Það eru komnir gestir” i kvöld kl. 20:35. Indriði G. Þorsteins- son ræðir við þá um ævi þeirra og starf. Þessir tveir eru með vinsælustu skáldsagana- höfundum landsins og hafa verið um árabil. Fjöl- margar bkur hafa komið út eftir hvorn þeirra og nú siðast i haust senda þeir frá sér sinn hvora bókina. Eftir Guðmund Danielsson komút Oratoria, og Segðu nú aman Pétur minn, eftir Guðmund G. Hagaiin. Ekki er að efa að margir munu hafa gaman af að kynnast þessum mönnum, rithöfundana þekkja þeir. -VS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.