Vísir - 08.12.1975, Page 5

Vísir - 08.12.1975, Page 5
VISIB Mánudagur 8. desember 1975. 5 MARKAÐNUM Hér á eftir verður get- ið nokkurra bóka sem út hafa komið á þessu hausti. Mennirnir i brúnni, þættir af starfandi skipstjórum. Með þess- ari bók lýkur bókaflokki með þessu nafni en áður hafa komið út fjögur bindi. bað er Guðmundur Jakobsson sem skráði en útgef- andi er Ægisútgáfan. Asta málari.Gylfi Gröndal hef- ur skráð endurminningar fyrstu konunnar sem tók próf i iðngrein og örugglega með fyrstu konum i heiminum til þess að fá meistara- próf i málaraiðn. Útgefandi er Bókbindarinn. Isafold hefur gefið út eftirtald- ar bækur: Goðafræði grikkja og rómverja eftir dr. Jón Gislason. Bók þessi er jafnt ætluð skólanemendum sem öðrum. Þá var öldin önnur, III. Einar Bragi lýkur með þessu bindi verki sinu og birtir aftast nafnaskrá yf- ir öll bindin. Hljóðfræði, Árni Böðvarsson hefur tekið saman. Bók þessi er prentuð sem handrit en fullgerð útgáfa með skrám og þess háttar er væntanleg þegar rétt hljóðletur er komið. Ileimskreppan og heimsvið- skiptin, eftir Harald Jóhannes- son. 1 bók þessari er rakinn að- dragandi heimskreppunnar 1929 og siðan fjallað um gjaldeyrisvið- skipti og millipikjaverslun og loks fjallað um tildrög alþjóðlegu fjár- málakreppunnar sem hófst á sið- asta áratug. Handbók i félagsstörfum. Jón Sigurðsson hefur tekið saman. Fjallað er um hina ýmsu þætti er að félagsmálum snúa. Jafnt fund- artækni sem almenn félagsstörf. Tvær siðasttaldar bækurnar eru gefnar út af Heimskringlu. i dagsins önn, borsteinn Matthiasson skráði. Frásagnir ellefu kvenna sem skýra frá ævi og störfum sem eiginkonur og mæður. Lif við dauðans dyr.séra Jakob Jónsson segir frá reynslu sinni sem sjúkrahúsprestur. útgefandi er Skuggsjá. Svignaskarð, nefnist bók sem Guðmundur Guðni Guðmundsson hefur tekið saman. Segirfrásögu Svignaskarðs. Útgefandi er Iðja félag verksmiðjufólks en i landi Svignaskarðs standa sumarhús Iðju. Leitarflugið, eftir Ármann Kr. Einarsson. betta er barna og unglingasaga útgefin i þriðja sinn. Fjallar hún um Árna i Hraunkoti og ævintýri hans. Erlendar bækur: Tortimið Paris heitir nýútkom- in bók eftir Sven Hazel. Sex bæk- ur hafa áður komið út á islensku eftir þennan höfund. Hótel Mávaklettur heitir ástar- sagan eftir Denise Robins i ár. Mai gar bækur hafa komið út eftir Robins á islensku. Skyggnst yfir landamærin éftii' Jean-Baptiste Delacour. Fólk sem dó en var vakið aftur til lifs- ins segir frá merkilegri reynslu sinni. Margt af þessu fólki er heimsþekkt. Útgefandi þriggja siðasttöldu bókanna er Ægisútgáfan. i fannaklóm heitir bók eftir Desmond Bagley. Spennandi bók eftir þennan höfund sem er við- lesinn hér á landi. Útgefandi er Suðri. É'g ann þér einum, eftir Bodil Torsberg. Áður hafa komið út eft- ir sama höfund sex bækur á is- lensku. Nasisti á flótta, eftir Francis Clifford. Bókin lýsir eltingarleik blaðamanns við fyrrverandi SS foringja. Útgefandi þessara tveggja sið- asttöldu bóka er Hörpuútgáfan. —EKG HVAÐ ER BETRA I SK HALENDIÐ HEILLAR SAGAN AF Dúdúdú Loftur Guómundsson hefur skróó œvintýralegar frósagnir 11 þekktra íslendinga. Þeir voru braútryójendur sem örœfabílstjórar og opnuóu, öórum fremur, fyrir almenningi hina stórkostlegu hólendisparadís. Fjöldi mynda prýóa bókina. Hin gamansama bók eftir Örn Snorrason heitir Saganaf Ðúdúdú. Bókina myndskreytir Halldór Pétursson. BOKAUTGAFA ÞÓRHALLS BJARNARSONAR Lög og réttur eftir Ólaf Jóhannesson dóm$ málaráóherra. Þessi marg eftirspuröa bók, sem verió hefur uppseld árum saman er nú komin aftur í bókaverzlanir. Lög og réttur fjallar á greinargóöan hátt um ýmis meginatriöi íslenzkrar réttarskipunar. Bókin fæst hjá helztu bóksölum, og kostar kr. 2.700,- (+ sölusk.). Félagsmenn,— og aö sjálfsögöu þeir, sem gerast félagsmenn nú, fá bókina meö 20% afslætti í afgreiöslu Hins íslenzka bókmenntafélags aö Vonarstræti 12 í Reykjavík. > Hiö íslenzka bókmenntafélag. Ölafur Jóhannesson: REYKJAVÍK. S S*?t»rdi og " * 9°tt átHtpgj 'M '^iiiiiíixixixxxxxa: j ^4ndj og styrkjaixfi.t gott útlit baotlr ALLA DAGA HF ÖLGEROIN EGILL SKALLAGRÍMSSON REYKJAVÍK Hafi<5 þér fundid litinn...? Höfum opnað verslumna a ny Veljið yður lit eftir hinum margbreytilegu litablöndunarkerfum og við lögum hann fyrir yður um leið. Framleiðum LINOVA plastmálningu verð kr. 3.500, pr. 10 Itr. i Ijósum litum. Mdla/a^^l)iídin 'Vesturgötu 21, Reykjavík Sími 21600

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.