Vísir - 08.12.1975, Síða 7

Vísir - 08.12.1975, Síða 7
VISIR Mánudagur 8. desember 1975. 3RGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLOND I Umsjón: Guðmundur Pétursson Höfuðborg Timor á valdi her- ________ Portúgal skorar á öryggisráð S.þ manna inaOnuSIU að láta innrásina til sín taka Portúgalsstjórn hefur slitið stjórnmálasam- bandi við Indónesíu eftir að herflokkar Indónesíu réðust inn í Dili, höfuð- borg Timor, nýlendu Portúgals. Skömmu fyrir innrás- ina höfðu herskip Indó- nesiumanna haldið uppi skothríð á Dili eftir því sem fréttir herma. Fréttir frá þessari innrás Indónesiumanna I Austur- Timor eru óljósar, en i Darwin i Ástraliu náöu menn útvarps- sendingum frá Timor þar sem sagt var aö höfuöborgin Dili heföi falliö I hendur Indónesiu- her. Flestir ibúar þessa 10,000 manna bæjar ku hafa flúiö upp i fjöllin, þar sem skæruliöar þjóö- frelsishreyfingarinnar „Freti- lin” hafa bækistöövar Samkvæmt þessum útvarps- sendingum sendi Indónesiu- stjórn fallhlifalið i átta flugvél- um til Timor samtimis sem sjó- liöar stigu á land. Var sagt, aö indónesisku hermennirnir þyrmdu engum og sér I lagi legöu þeir kinverska ibúa Dili i einelti. Portúgalstjórn sem hefur búiö sig undir aö veita Timor sjálf- stæöi haföi flutt flesta hermenn sina burt frá nýlendunni. Fá- mennt liö var þó enn eftir á eyj- unni Atauro, skammt undan strönd Timor. Þaö mun þó ekki hafa blandað sér i átökin. Hefur stjórnin i Lissabon skorað á öryggisráö Sameinuöu þjóöanna aö beita sér fyrir þvi aö stööva innrás Indónesiuhers þegar i staö. I árskoruninni segjast Portúgalar gera sér enn von um „friðsamlega lausn” máisins. Adam Malik, utanrikisráð- herra Indónesiu, sagöi I morgun aö hersveitir Indónesiu yröu kallaöar heim frá Austur-Timor strax og lögum og reglu heföi verið komiö þar á. Hann sagöi aö hersveitirnar heföu veriö sendar aö beiðni lýöveldissambands Timors en þaö er stjórnmálasamsteypa þriggja flokka, sem sameinast hafa gegn Fretelin. Þaö eru ekki nema tiu dagar, siöan skæruliöasamtök Fretelin lýstu yfir sjálfstæöi landsins, en Timor hefur veriö nýlenda Portúgals i rúm 400 ár. Hefur Fretelin haft aöalaösetur i Dili meöan stjórnmálaandstæöingar þeirra hafa notið meiri áhrifa úti á landsbyggðinni. — Freteiin nýtur stuðnings Kina- kommúnista. 4 sprengjuvarg- ar umkringdir Morðingi McWhirters talinn vera meðal 4 hryðjuverkamanna IRA í sjólfheldu í London Einar dyr skilja aö Lundúna- lögregluna og fjóra hryöjuverka- menn Irska lýöveldishersins sem króaöir hafa veriö af i ibúö i Marylebone. Eftir skotbardaga við lög- regluna úli á stræti og siöan háskalegan eltingaieik á bifreiö- um leituöu hryöjuverka- mennirnir hælis inni i ibúö miðaldra hjóna, sem þeir um leiö tóku fyrir gisla. Scotland Yard telur aö meðal þessara fjögurra sé Michael nokkur Wilson sem leitað hefur veriö vegna sprengjutilræðanna i London undanfarna mánuði og moröins á Ross McWhirter, en hann var skotinn tilbana á tröpp- um heimilis sins að eiginkonu hans ásjáandi fyrir rúmri vikur. Fingraför Wilsons fundust i „sprengjuverksmiðju”, sem lög- reglan fann I London fyrr á þessu ári, og eins fundust þau aftur á dyrakarminum heima hjá McWhirter. Rryöjuverkamennirnir hafa hótaö að myröa hjónin, ef lög- reglan gerir tilraun til þess aö handsama þá. Þeir hafa krafist þess aö veröa sendir meö flugvél til N-Irlands. — Lögreglustjóri Lögreglumenn meö byssur á lofti hafa auga meö Ibúöinni þar sem hryöjuverkamenn IRA leituöu skjóls, meðan tveir nágrannar foröa sér. Lundúna, sirRobert Mark, hefur þverneitað aö láta undan mönn- unum. „Þessir menn fara ekkert. Þeir veröa að gera sér ljóst, hversu vonlaus aöstaöa þeirra er,” sagði hann. Mennirnir hafa lokað sig inni meö hjónin i einu herbergi Til átaka kom milll lögregiu og mótmæiagöngumanna i Madrid i gær. Greindi lögreglan frá þvl aö alls heföu 100 menn veriö hand- teknir I þessum uppþotum. Síöari fréttir skýröu frá þvi aö þessu fólki heföi verið sleppt aftur fljótlega en það haföi safnast saman til stuönings kröfunni um fulla náöun til handa pólitlskum föngum á Spáni. Vinstrisinna stjórnarand- stæöingar geröu sér vonir um aö atgangur lögreglunnar sem þótti harkalegur, yröi til þess aö ala enn frekar á óánægju almennings með stjórn landsins. Samkvæmt lýsingum frétta- manns Reuters höföu lögreglu- menn þeyst á bifreiöum að mót- mælahópunum, stokkiö út og ibúöarinnar. Höföu þau hvorki vatn né aöstööu til aö ganga örna sinna þar til lögreglan réöi bót á þvi meö þvi að senda þeim vatns- fötu. Inni I herberginu er simi. Hefur lögreglan talað bæöi við konuna og fangaverði hennar. fyrirvaralaust ráöist aö fólkinu með kylfur á lofti sem þeir beittu svo óspart. Vinstrimenn hafa boðaö al- menn verkföll til aö mótmæla stefnu Juan Carlos konungs, sem þeir kalla „francoisma án Francos”. Þaö þykir viðbúiö aö þúsundir verkamanna I Madrid leggi niður vinnu til að mótmæla handtöku Marcelino Camacho, leiðtoga kommúnista og stofnanda hinna ólöglegu verkalýössamtaka Spánar. Hann var handtekinn, þar sem hann var aö kaupa dag- blaö I blaösöluturni skammt frá heimili sinu. En hinn 57 ára gamli kommúnistaleiðtogi var nýkom- inn úr 8 ára fangelsisdvöl eftir aö Juan Carlos mildaði refsidóma i siöustu viku. BOÐAÐ TIL vm- FAllA Á SPÁNI Gengur hvorki né rekur í viðrœðum við rœningjana... 1 sex daga hafa öfgamenn úr hópi innflytjenda frá Moiukka- eyjum hafi 31 gisi á vaidi sinu i iestarvögnunum viö Beilen I Hol- landi, og varö ekki séö I morgun, liver endir yröi á umsátrinu. Tilraunir til samninga hafa far- iö út um þúfur, en 84 ára gamall þrestur, séra Barger, og kona hans (82 ára), hafa verið milli- göngumenn I viöræöum yfirvalda og ræningjanna. Þau fengu lestarræningjana til aö sleppa tve'im elstu farþegun- um lausum i gær. Sprenging varö i öörum lestar- vagninum á laugardag, og særð- ist þá einn ræningjanna, svo aö flytja varö hann a sjúkrahús. Ekki er vitað, hvað sprenging- unni olli. Á meöan eiga hollensk yfirvöld viö annan hóp öfgamanna frá Molukkaeyjum aö glima, en þeir hafa 25 gisla á valdi sinu i sendi- ráði Indóneslu I Amsterdam. Hryöjuverkamennirnir krefjast þess aö Indónesiustjórn veiti Molukka sjálfstæði. Tilraunir til þess aö fá sendi- fulltrúa frá Indónesiu til aö ræða viö mannræningjana hafa fariö út um þúfur. — Annar prestur er þar milligöngumaður, en fulltrúar Indóneslustjórnar hafa ekkert viljað viö hann tala. Einn sendiráösmanna Indonesiu I Amsterdam foröaöi sér út um giugga á 2. hæö, en kom illa niöur. Lög- reglumenn fengu þó brugöiö um hann spotta og dregið hann I skjól úr skotfæri hryöjuverkamannanna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.