Vísir


Vísir - 08.12.1975, Qupperneq 16

Vísir - 08.12.1975, Qupperneq 16
16 lYIánudagur 8. desember 1975. VISIR SIGGI SIXPENSARI .>;T"i .....>•...........................................................................- GUÐSORÐ DAGSINS: Þvi þótt fjöllin færist úr stað og hálsarnir riði, skal min misk- unnsemi við þig ekki færast úr stað og minn friðarsáttmáli ekki raskast, segir miskunn- ari þinn. Drott- inn. Jesaja 54,10 A Evrópumótinu i Torquay 1961 kom islenska kvennasveitin á óvart, er hún var óvænt 15 IMPum yfir þá ensku i hálfleik. Hagnaðurinn kom i einu spili, sém var þannig. Allir á hættu og norður gefur. 4» A-7-5-2 ♦ A-D-7-3-2 ♦ 2 * A-8-7 4 K-10-6 ▲ 9-8-4 f 5 Z G-9 ♦ D-9-8-7-5 ♦ A-G-10-4-3 4 G-10-4-2 4 9-5-3 4 D-G-3 ♦ K-10-8-6-4 ♦ K-6 ♦ K-D-6 1 opna salnum sátu n-s, Laufey heitin Þorgeirsdóttir og Margrét Jensdóttir, en a-v Juan og Shana- han. Norður Austur Suður Vestur 1H P 3 H P 4 H P P P Austur spilaði út spaðaniu og norður hirti sina upplögðu 11 slagi. I lokaða salnum sátu n-s, Hiron og Durran, en a-v Hugborg Hjart- ardóttir og Vigdis Guðjónsdóttir. Suður leiddi asnann inn i her- búðirnar: Norður Austur Suður Vestur 1H P 3 L P 3 S P 4 H P 6 L P 6 H P P P Útspilið var tigulás og seinna kom hinn óhjákvæmilegi spaða- slagur. Einn niður og 13 IMPar til Islands. t seinni hálfleik kqmu Markus og Gordon inn á og var þá ekki að sökum að spyrja. tsland fékk samt 1 vinningsstig. Golfklúbburinn Keilir. Aðalfund- ur Golfklúbbsins Keilis verður haldinni Skiphól i Hafnarfirði mánudaginn 8. des. n.k. og hefst hann kl. 20.00. Venjuleg aðal- fundastörf. Stjórnin. Kvenfélag Breiöholts. Jólafundur verður miðvikudaginn 10. des. kl. 20.30 i samkomusal Breiðholts- skóla. Fundarefni: Sýnjkennsla á jólaskreytingum fráBlpmum og ávöxtum. Karlar og konur eru velkomin á fundinn. Viðkomustaðir bókabilanna ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162— þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30- 6.00. BREIDHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell — fimmtud kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. H AALEITISHVERFI Alftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30- 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT—HLÍÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30 2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30-5.30. LAUGARAS Verzl. við Norðurbrún kl. 4.30-6.00. þriðjud LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. SUN'D Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. K.R.-heimilið — fimmtud. kl. 7.00:9.00. Skerjafjörður, Einarsnes — fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar versl. Emma, Skólavörðustig 5, versl. Aldaa, Oldugötu 29 og hjá prestkonun- um. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. „Samúðarkort Styrktarfélags íamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóö Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Minningarspjöld Iláteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar, Mikiubraut 68. Valdimar Kjartansson Stórholti 39 verður jarðsunginn 9. desember kl. 15. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Hjartavernd. Eiginkona, móðir og börn. Kristína Chartansson Guörún Valdimarsdóttir Kjartan Valdimarsson Guðrún Valdimarsdóttir Jóhann Valdimarsson Arnór Valdimarsson. i dag er mánudagur 8. desem- ber, 342 dagur ársins, Mariu- inessa. Ardegisflóð i Reykjavik er kl. 09.53 og siðdegisftóð er kl. 22.19. Slysavarðstofan: stmi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, sfmi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—08.00 mánudag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður—Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kvöld og næturvarsla i lyfjabúð- um vikuna 5.-11. desember. Lyfjabúð Breiðholts og Apótek Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögúm og almenn- um fridögum. Einnig nætur- vörslu frákl.22aðkvöldi til kl. 9 að morgni virka daga,en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, sir.ii 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavík og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga kl. 16.00-22.00. Aðgangur og sýninga- skrá ókeypis. PENNAVINIR Sænsk 17 ára gömul stúlka ósk- ar eftir að komast i bréfasam- band við stúlkur eða drengi. Hún skrifar bæði ensku og sænsku, en skilur lika dönsku. Hún kom til ts- lands siðastliðið sumar og gerir ráð fyrir að koma aftur seinna. Nafn og heimilisfang er: Mari Lönn, Ekvagen 21, 80229 Gavle, Sweden. TILKYNNINGAR (iefið fátækum fyrir jólin. Mæðrastyrksnefnd. Njálsgötu 3. Opiö frá 11-6. Hvitabandskonur. Jólafundurinn verður mánudaginn 8. desember kl. 8.30 stundvislega. Pizza-kynning og fleira. Fjöl- mennið. Gestir velkomnir. A minningarmóti Capablanca 1965, varð Smyslov hlutskarpast- ur. fyrir ofan Fischer, Ivkov, Kholmov og fleiri góða menn. Tap gegn litt þekktum Kúbumanni vakti athygii, en Kúbumaðurinn fann leik i stöðunni sem minnir á skákþraut. Hvitt: Smyslov Svart: Jimenez E H® 1 i i 1 i i i i S i ♦ A i i s & I.... De;t!! (Máti er hótað að tvo vegu, og þiggi hvítur drottningarfórnina er hann mát i tveim leikjum. Smyslov lék I örvæntlngu 2. Kel Dgl4- 3. Kd2, en gafst síðan von bráðar upp. — Þótt þú þekkir Eirik forstjóra persónulega, fröken Bella, áttu að skrifa „Virðingarfyllst” undir rukkunarbréfin til hans, en ekki „Þúsund kossar.”

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.