Vísir - 08.12.1975, Page 17

Vísir - 08.12.1975, Page 17
VISIR Mánudagur 8. desember 1975. 17 DAB í PAB | í KVÖLD | í DAG 1 ÚTVARP • Af vettvangi dómsmálanna í útvarpi kl. 20.30: EITURLYFJAMÁL Tekið fyrir miska- bótamál, sem ungur maður höfðaði á hendur rikissjóði. Nokkur ungmenni höfðu í hyggju á árinu 1972 að dvelja yf ir helgi í sumarbústað ekki langt frá Reykjávík. Lögregl- an komst á snoðir um þetta, hafði grun um að hass væri með í förinni, og hafði afskipti af ung- mennum þessum. Voru þau færð á lögreglustöð- ina til yfirheyrslu og leitar. Ekkert fannst hassið, en vitað var að öll höfðu þau verið við- riðin hassmál áður. Hvert um sig höfðaði mál til bóta. Mál það, sem hér um ræðir höfðaði fyrr- greindur ungur maður til bóta að upphæð kr. 50 þúsund. Sýknað var i þessu til- felli. B j örn Helgason, hæstaréttarritari segir frá. —VS 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál” eftir Joanne Greenberg Bryndis Vig- lundsdóttir les þýðingu sina (12) 15.00 Miðdegistónleikar. Hljómsveitin St .-Martín-in-the Fields leikur Kvartett fyrir strengjasveit i D-dúr eftir Donizetti, Neville Marriner stjórnar. Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur „Parade” ballettmúsik eftir Satie-Antal Dorati stjórnar. Nicanor Zabaleta og Sinfóniuhljómsveit út- varpsins i Berlin leika Konsertserenöðu fyrir hörpu og hljómsveit eftir Rodrigo. Ernst Mazendorfer stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.25 Popphorn. 17.00 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um þáttinn 17.30 Úr sögu skáklistarinnar. Guðmundur Arnlaugsson SJÚNVARP • Mánudagur 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 iþróttir. Umsjónarmað- ur ómar Ragnarsson. 21.05 Vegferð mannkynsins. Fræðslumyndaflokkur um upphaf og þróunarsögu mannkynsins. 8. þáttur. Byltingatímar. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. rektor segir frá, fjórði þáttur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sólveig ólafsdóttir skrif- stofumaður talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 A vettvangi dóms- málanna. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá. 20.50 Tónlist eftir Edvard Grieg. Halléhljómsveitin leikur. Sir John Barbirolli stjórnar. a. Norskir dansar op. 35 b. Hyllingarmars op. 53 nr. 3 c. Þættir úr „Pétri Gaut”. 21.30 Útvarpssagan: „Fóst- bræður” eftir Gunnar Gunnarsson. Jakob Jóhannesson Smári þýddi. Þorsteinn O. Stephensen leikari les (24) 22.00 Fréttir. Veðurfregnir. Myndlistarþáttur i umsjá Þóru Kristjánsdóttur. 22.50 Hljómplötusafnið. 1 umsjá Gunnars Guð- mundssonar. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 22.05 Allir ungar undir væng. Sænsk sjónvarpsleikrit eftir Lennart F. Johansson. Leikritið greinir frá tveim- ur bræðrum i verkamanna- fjölskyldu. Annar þeirra er góður knattspyrnumaður, dáður af öllum og einkum þó foreldrum sinum. Hinn vill ganga menntaveginn, en nýtur litils stuðnings for- "eldranna. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- ið). 23.35 Dagskrárlok UPPGJÖR KYNSLÓÐANNA Allir ungar undir væng, nefnist sænska sjónvarpsleikritið i kvöld. Ein þessara sænsku þjóðfélags- ádeilna. Uppgjör yngri kynslóðarinnar við hina eldri mætti einnig orða það. Leikritið greinir frá tveim bræðrum, annar er dáð knattspyrnu- hetja, hinn vill ganga menntaveginn. Sá nýt- ur litils stuðnings for- eldra sinna, sem telja það hinn mesta óþarfa að mennta sig. Náms- lánin kannski i ólestri eins og hér! Mestar vonir eru bundnar við hinn. Fað- irinn vill að hann verði frægur og rikur. Sjálfur ætlar hann að njóta góðs af. Litið verður samt úr öllu saman. Ef til vill er þessu leikriti ætlað að stinga á þessari iþrótta- mannadýrkun, sem virðist tröllriða öllu um þessar mundir. —VS Sjá þennan Tarsan eða hvað hann nú heitir. — Það væri nær að ég sýndi pakkinu livernig á að sveifla sér á kaðli i trjánum. Húsbyggjendur Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. IIAGKVÆMT VERÐ. GREIÐSLUSKILMALAR Borgarplast hf. Borgarncsi simi: 93-7370 Kvöldsimi 93-7355. • r sionvarps- t'æki r i Meö 20" og 24" skjá. Aratugsreynsla á islenzkum markaði. Hagstætt verð. — Gðð greiðslukjör. Fást víöa um land. FALKINN Suðurlandsbraut 8 Reykjavík * Sími 8-46-70

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.