Vísir - 08.12.1975, Side 24

Vísir - 08.12.1975, Side 24
Opinber rannsókn, bankastjórar leystir fró störfum ó meðan! VÍSIR Mánudagur 8. desember 1975. Allir klefar tvísetnir — hjá lögreglunni á Akranesi um helgina Lögregian á Akranesi haföi í nógu að snúast að- faranótt sunnudagsins. Tólf manns voru teknir i vörslu, þannig að aliir klefar lög- reglunnar voru tvisetnir. Mikill „galsi” var i mönn- um þessa nótt. Eftir að dans- leik var lokið söfnuðust menn saman á torginu og voru alls ekki tilbúnir til þess að koma sér heim eða hafa eitthvað lægra um sig. Veðrið var gott og aftraði þvi ekkert fólki frá að dvelja úti við. Ibúar I nærliggjandi húsum kvörtuðu þegar þeir fengu ekki sinn nætursvefn, og lögreglan varð að taka 12 af hópnum á torginu i sina vörslu. -EA. Ólíklegt að ótökin hafi valdið dauða Óliklegt er talið að átök hafi valdið dauða Guðbjarg- ar óskarsdóttur i Keflavik. Samkvæmt upplýsingum sem við fengum i morgun munu átökin ekki hafa verið það mikil aö þau yilu dauða. Eins og fram hefur komið lést Guðbjörg á vinnustað sinum i Keflavik. Aður hafði hún lent i stympingum við 16 ára pilt. Hann var úrskurð- aður i gæsluvarðhald, en fékk að fara á föstudags- kvöld. — EA Atvinnulausum fjölgaði um 100 473 voru skráöir atvinnu- lausir hér á Iandi um siðustu mánaðamót, og hafði at- vinnulausum þá fjölgað um liðlega eitt hundrað frá mánuðinum á undan. Flestir voru á skrá I Reykjavik, 127, og hafði fjölgað um 29. A Akureyri voru 48 á skrá, hafði fjölgað um 30 A Bildudal voru 37 á skrá, hafði fjölgaö um 17. Sigldi ó Þór Breska verndar- skipið Euroman sigldi á varðskipið Þór á laugardaginn. Litilsháttar skemmdir urðu á þyrluþilfari varð- skipsins. — VS Hörður Þórðar- son, sparisjóðs- stjóri er lótinn Hörður Þórðarson, for- stjóri Sparisjóðs Reykja- vikur og nágrennis lést i Reykjavik á laugardag, 66 ára að aldri. Hörður varð forstjóri sparisjóðsins árið 1942. t siðustu viku greindi Visis frá skuldamálum fyrirtækisins Air Viking, sem valdið hafa Alþýðu- bankanum miklum erfiðleikum. t morgun barst blaðinu eftirfar- andi frá Seðlabanka tslands: Við reglubundna könnum, sem bankaeftirlit Seðlabankans framkvæmdi nýlega hjá Alþýðubankanum h.f., kom i ljós að misbrestur hafði orðið á töku trygginga fyrir verulegum útlánafjárhæðum. Frekari könnun þessara mála hefur leitt i ljós mjög alvarlega fjárhags- stöðu eins helsta viðskiptaaðila bankans. Hefur bankaráð Alþýðubankans nú stöðvað öll viðskipti við hann og óskað dómsrannsóknar á fjárhags- stöðu hans og viðskiptum, svo sem fram kemur i frétt, er Alþýðubankinn hefur sent frá sér. Bankaráð Alþýðubankans hefur vegna þeirra greiðslu- Matthfas A. Mathiesen fjár- málaráðherra sagði I samtali við Visi I morgun að i dag kæmi fram á Alþingi frumvarp um heimild fyrir rikisstjórnina til þess að lækka lögboðin framlög rikissjóðs um 5%. Þá kemur fram frumvarp um nýtt marg- feldi fastcignamats. 1 fjárlagafrum varpi fyrir næsta ár er gert ráð fyrir að tekjur rikissjóðs af eignaskatti tvöfaldistfrá þvf sem er á þessu ári. Þá koma fram f dag laga- Geir H. Zoega, forstjóri hefur ieitaðtil fslenskra yfirvalda um leyfi tii að reisa hér þrjúhundruð herbergja ráðstefnuhótel. Búið er að ganga frá þvf að allt fram- kvæmdaféð fæst að láni hjá aðil- um i Bretlandi og Beigiu. Cooks ferðaskrifstofan er aðili að málinu að þvi leyti að hún muntakaaðséraðbeina hópum til hótelsins. Ferðaskrifstofan A fundi sinum i gær sam- þykkti miðstjórn Alþýöusam- bands tslands einróma eftirfar- andi: „Bankaráð Alþýðubankans h.f. hefur skýrt miðstjórn Alþýðusambands íslands frá þvi, að nýleg úttekt á fjárhags- stöðu bankans hafi leitt i ljós,að mjög verulega vanti á tryggingar fyrir skuldum Guðna Þórðarsonar og Air Viking h.f. við bankann. Telji bankaráðið hættu á, að bankinn verði fyrir útlánatöpum af þess- um sökum Einnig liggi fyrir, að erfiðleika, sem þetta mál kann að hafa i för með sér, leitað til Seðlabankans um fyrirgreiðslu til að tryggja greiðslustöðu bankans og gera honum kleift að sinna viðskiptum sinum á eðlilegan hátt. Hefur miðstjórn Alþýðusambands Islands Iýst eindregnum stuðningi við þessa beiðni bankans. Einnig hefur hún heitið stuðningi sinum við ráðstafanir til þess að koma bankanum yfir hugsanlega erfiðleika m .a. með þvi að beita sér fyrir hlutafjáraukningu i samræmi við heimildir veittar á siðasta aðalfundi bankans. Bankastjórn Seðlabankans hefur i framhaldi af þessu gert samkomulag við Alþýðu- bankann um 125 millj. kr. láns- fyrirgreiðslu. Tilgangur láns þessa er að tryggja það, að Alþýðubankinn geti staðið við skuldbindingar sinar gagnvart innstæðueigendum og veitt frumvörp um breytta skipan á fasteignaskráningu og fast- eignamati. Fjármálaráðherra mun enn- fremur leggja fram frumvarp þar sem gert er ráð fyrir að söluskattsstigin tvö sem runnið hafa i Viðlagasjóð, fari hér eftir i ríkissjóð. A næstunni eru svo væntanleg lagafrumvörp um breytingar á verkefnaskiptingu rikis og sveitarfélaga og lækkun á út- gjöldum til almannatrygginga. Zoega er umboðsaðili fyrir Cooks hér á landi. Cooks hefur u m b o ð s s k r i f s t o f u r á fimmhundruð og fimmtlu stöð- um um heim allan. Málaleitan Geirs Zoega er nú i athugun hjá Islenskum yfih völdum. Ekki er málið komið svo langt að búið sé að velja hótelinu stað, en ýmsar lóðir eru til athugunar. Hótelið á að taka sexhundruð gesti i tveggja manna herbergjum. -OT verulegur hluti af ráðstöfunarfé bankans sé bundinn i útlánum til fárra aðila, sem valda muni bankanum erfiðri lausafjár- stöðu fyrst um sinn. 4 Alþýðubankinn hefur nú leitað til Seðlabanka Islands um láns- fyrirgreiðslu til að tryggja greiðslustöðu bankans og gera honum mögulegt að starfa á eðlilegan hátt. Miðstjórn Alþýðusambands íslands lýsir yfir eindregnum stuðningi við þessa fyrir- greiðslubeiðni bankans. Mun miðstjórnin gera það sem i viðskiptaaðilum sinum eðlilega þjónustu. Mun sérstakur fulltrúi Seðlabankans hafa eftirlit með öllum rekstri bankans, á meðan greitt er úr þeim vandamálum, sem upp hafa komið. Þá barst blaðinu eft- irfarandi frá Alþýðu- bankanum i morgun: Við nýlega úttekt á fjárhags- stöðu Alþýðubankans hf. hefur komið i ljós, að útlán til nokk- urra aðila hafa þrengt mjög greiðslustöðu bankans og enn- fremur að verulegar lána- fjárhæðir eru án trygginga. Til þess að leysa timabundna erfið- leika bankans af þessum völd- um hefur bankaráð Alþýðu- bankans hf. i dag undirritað samning við Seðlabankann um tiltekna aðstoð, sem hvort Góður liðsauki Landhelgisgæslunni bætist nú liðsauki i baráttunni við breska togara, eftirlitsskip, dráttar- báta og herskip. — Eftir gagn- gerar breytingar á Óðni er skipið komið til landsins betur búið til baráttunnar en áður. Þá hefur verið ákveðið, að skuttogarinn Baldur fari til gæslustarfa i stað rannsóknar- starfa fyrir Hafrannsókna- segir Geir Hallgrímsson „Við höfum hugsað okkur að fara með málið fyrir ráðherra- fund Atlantshafsbandalagsins” sagði Geir Hallgrimsson for- sætisráðherra I morgun þegar Vísir innti hann eftir næstu við- brögðum rikiss tjórnarinnar vegna siðustu aðgerða breta á hennar valdi stendur til stuðnings bankanum, þannig að hann komist yfir þessa erfið- leika og geti áfram gegnt þvi hlutverki, sem honum er ákveðið i lögum. Jafnframt lýsir miðstjórnin yfir þvi, að hún muni beita sér af aflefli fyrir þvi meðal aðildarfélaga sambandsins, að sú aukning hlutafjár um 60 milljónir króna, sem heimiluð var á siðasta aðalfundi Alþýðubankans, komi til framkvæmda eins fljótt og framast er unnt.” Reykjavik 8. des. 1975 tveggja I senn tryggir hagsmuni innlánsaðila bankans og skap- ar bankanum möguleika á eðli- legri útlánastarfsemi. Jafn- framt leitaði bankaráðið eftir stuðningi Alþýðusambands Islands varðandi eiginfjárstöðu bankans og studdi sambandið mjög að samningunum við Seðlabankann og miðstjórn þess hvatti með einróma ályktun til öflugs stuðnings verkalýðs- hreyfingarinnar við Alþýðu- bankann hf. Bankraráðið samþykkti ' á fundi sinum 7. desember 1975 að óska eftir opinberri rannsókn á viðskiptum eins . stærsta viðskiptaaðila bankans og leysti jafnframt bankastjórana frá störfum meðan sú rannsókn stendur yfir. Fyrst um sinn mun bankinn vera undir beinni st jórn bankaráðsins. gœslunnar... stofnunina, sem hann var keyptur til. A Baldur verður sett byssa og klippur, og verður hann til i tuskið eftir nokkra daga. — Ekki þarf að breyta nafniskipins til samræmis við önnur nöfn varðskipanna. Það ber guðanafn, eins og önnur skip gæslunnar. Þessar myndir voru teknar af skipunum um helgina i Reykjavikurhöfn. Ljósm. Bragi. miðunum. Utanrikisráðherrafundur At- lantshafsbandalagsins hefst á fimmtudag. Einar Agústsson utanrikisráðherra situr fundinn og mun þar taka til meðferðar landhelgismálið og flotaihlutun breta. Forsætisráðherra sagði i morgun að aðrar leiðir yrðu teknar til frekari könnunar þeg- ar ráðherrafundinum væri lok- ið. —ÞP. Klippurnar breyta engu „Ég sé ekki að það breyti neinu. Þetta var reynt siðast og bar ekki árangur”, sagði Pétur Sigurðsson um „nýja” vopnið á bresku freigátun- um. Annars var Pétur ósköp ánægður með þessar tilraunir bretanna, þeir hættu þó ásigiingartilraun- um sinum á meðan og að þversigla fyrir framan varðskipin. „Við viljum gjarnan hafa þá fyrir aftan okkur”, sagði hann. -VS. Lögboðin útgjöld ríkis- sjóðs skorin niður um 5% Reykjavik, 8. des. 1975. Bankaráð Alþýðubankans hf. Vill reisa nýtt 600 gesta hótel Verulegur hluti fjár Alþýðu- bankans bundin hjá fáum aðilum Ákvörðun um frekari að- gerðir eftir ráðherrafund

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.