Vísir - 10.12.1975, Page 1

Vísir - 10.12.1975, Page 1
Eru neytendasamtökiii r þig? 14 DAGAR TIL 65. árg. — Miðvikudagur 10. desember 1975. — 280. tbi. „Það eru stjórnend- „Fjórði til fimmti „Reyndu allt til að ur Seðlabankans hver islendingur bola Air Viking út af sem eru höfundar sem fór utan fór með innanlandsmark- þessara ofsókna....” Air Viking....” aði..” Guðni rœðst af hörku gegn Seðlabankanum og Flugleiðum Á fundi með fréttamönnum i gær, var forstjóri Air Viking og Sunnu harðorður um ofsóknir gegn sér og fyrirtækjum sínum. Hann sagði að bankastjórar Seðla- bankans yrðu dregnir til ábyrgðar. Sjá bls. 3. 250 manns héldu Jóhannesi Eðvaldssyni hóf Aðdáendur hans í Skotlandi stofna Fan club" Siá nánar í íþróttaopnu Og frúin sýndi svo mikinn manndóm... Hún spurði: „Steimgrimur, nú hefur þú náð háum aldri, hvað finnst þér vera dásamlegasta tlmabil ævinnar?”. Ilvlslaði þá hinn llfsreyndi heiðursmaður með bros á vör: „Ég er ekki I neinum vafa um það, dásamiegasti tlminn er skottiminn”. Og ekki lék neinn vafi á þvi við hvaða timabil hann átti. Þannig skrifar Stefán Þorsteinsson I grein á 9. slðu, er hann spyr hvort Guð hafi verið að æfa sig, þegar hann skapaði Adam á undan Evu? JÓLIN BYRJUDU I SEPTEMBER Tvö þeirra byrjuðu að hugsa til jólanna strax í september. Visir heimsótti þau i leikskóla i gær. Þau voru þá að föndra, og hjá þeim var jólalegt. — Þau bjuggu til jólaskó til að setja út i glugga, jólatré og jólasveina. Nánar segir frá þessari heimsókn á blaðsíðu 19. Slœmur fjárhagur f jölgar dómsmálum Fram til fyrsta þessa mánað- flutt mál og 355 munnlega flutt. sami og hann var á „erfiðleika- ar höföu samtals 3812 skriflega Það er þvi fyrirsjáanlegt að um árunum” 1967 til 1969, en þá var flutt mál veriö dæmd I bæjar- töluveröa fjölgun mála verður fjöldi afgreiddra mála á bæjar- þingi Reykjavikur á þcssu ári. að ræða á milli ára, þar sem þingi Reykjavikur um eöa yfir Munnlega flutt mál voru 364 á fjöldinn er þegar orðinn meiri 6000 mál á ári. sama tima. en allt árið i fyrra. Samanburðartölur fyrir allt A hinn bóginn er ljóst, aö Frá þessu segir nánar i árið i fyrra voru 3694 skriflega málafjöldinn mun ekki verða sá þættinum málalok á 10. siðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.