Vísir


Vísir - 10.12.1975, Qupperneq 13

Vísir - 10.12.1975, Qupperneq 13
Dómarinn er aö bóka hann! Þú bölvaftur Þrasar viö dómarann — Hvaö er um aö vera þarna úti á vellinum Bob? Umsjón: Kjartan L. Pálsson og Björn Blöndal Tommy hættu þessu! Að sjá ekki út fyrír sinn eigin túngarð Jóhannes Eðvaldsson var í sviðsljósinu! visib vism Athugasemd Alfreðs Þorsteinssonar vegna viðtals við Ellert B. Schram AUt umstangið i kringum Ólympiuieikana i Montreal á næsta ári hefur orðið til þess, að undirbúningur vetrarolympiu- leikanna i Innsbruck hefur fallið i skuggann. Skipuleggjendur leikanna i Innsbruck geta með stolti skýrt frá þvi, að þar hcfur allt gengið samkvæmt áætlun. Verðbólga þriggja undanfarinna ára hefur ekki leitt til þess, að verö ryki upp úr öllu valdi, og aðgöngu- miðasalan hefur þegar náð inn 24,1)00 milljónum króna. Innsbruck hefur áður komið við sögu Olympiuleikanna, — árið 1904 — cn það var meginástæðan fyrr þvi, að borgin var valin i ár, þegar Denver hafði hafnað boð- inu. Innsbruck hefur gefist þriggja ára tóm til að undirbúa aðstöðu fyrir 1.200 iþróttamenn og meira en eina milljón áhorfendur. En andstætt Montreal, hefur fjalla- bær þessi i Týról aðeins þurft að reisa bobbsleðabraut og Olympiuþorp. Olympiuleikvangurinn frá 1964, skíöastökkbrautin og brautirnar hafa litillega verið endurbættar, cn eru i meginatriðum óbreyttar. ,,Það hefur einungis verið skrifað um erfiðleika Montreai, en ckkert um Innsbruck af þvi að þar á allt að ganga samkvæmt áætlun", sagði Berti Neuman, sem aftur hefur verið valinn blaðafulltrúi leikanna. En eitt mun koma til að setja sterkan svip á leikana, sem ekki var fyrir hendi árið 1964: hcrmdarverkamenn. Um 2.500 öryggisverðir verða staðsettir i Innsbruck að sögn Dr. Karlheinz Klee, formanns skipu- lagsnefndar. Það gerir tvo á hvern keppanda. Skipuieggjendurnir segja aö þcim heföu gefist tveir kostir i sambandi viö öryggisgæslu. — annað hvort að láta öryggis- verðina blasa við augum, eliegar hafa þá fremur i skugganum, en þó alltaf reiðubúna. „Viö völdum seinni kostinn”, sagði Neumann. ,,En um leið höf- um við fullvissaö almenning og aðra um að öryggisgæsla okkar verði nægileg.” „Við viljum að hermdarverka- mennirnir skiiji, að menn okkar verða þarna, en um leið viljum við ekki láta verðina valda.trufl- un á leikunum.” Þegar formaður KSI, Ellert B. Schram, gaf skýringa'r á þvi, hvers vegna hann hefði móttekið 200 þús. kr. greiðslu fyrir „aukastörf” hjá KSl, sagði hann eitthvað á þá leið, að hann hefði fyrir sex manna fjölskydlu að sjá og þar af leiðandi engin efni á að gefa vinnu sina, eins og hann orðaöi þaö. Það er leitt, þegar menn hafa svo þröngan sjóndeildarhring að þeir sjá ekki út fyrir sinn eigin túngarð. 1 iþróttahreyfingunni á íslandi eru þúsundir karla og kvenna, er vinna • svipuð störf og Ellert B. Schram, og hafa jafnvel fyrir enn stærri fjölskyld- um að sjá, en telja þaö samt skyldu sina gagnvart Iþróttunum að leggja vinnu sina fram endurgjaldslaust. Einu vinnu- laun þeirra hafa veriö fólgin I þeirri ánægju sem þvi er samfara að starfa að jákvæöu uppbyggingarstarfi fyrir land og lýð. Margt af þessu fólki hefur aflaö iþróttahreyfingunni stórkostlegra fjármuna með dugmiklu starfi, auk þeirrar vinnu, sem ekki er metin til fjár Er auðveldlega hægt að nefna mörg nöfn i þessu sambandi, t.d. nöfnþeirra Úlfars Þórðarsonar, Gisla Halldórs- sonar og Alberts Guðmundssonar. Þeim sem þetta ritar, er enn i fersku minni, er Albert Guðmundsson, þá for- maður KSI, gekk dúðaður i frostnepju millimanna á Háskólavellinum fyrir fá- einum árum og seldi happdrættismiða. Vist er það, að hann varð ekki rikur á þeirri miðasölu þótt hún gengi einstak- lega vel. Hins vegar hefur hann sjálfur eflaust talið vinnu sina vel borgaða á sina visu. A þetta er minnzt sökum viðtals, er Visir átti við Ellert B. Schram i gær, þar sem hann svarar gagnrýni á sig með þvi að tala um, aö hún sé ,,af annarlegum toga spunnin” eins og hann orðar það. Gifuryrði af þessu tagi eru mjög i tizku um þessar mundir en þau duga ekki i opinberri umræðu, vilji menn láta taka mark á sér. Mál Ellerts varðar ekki hann einan. Raunar væri hægt að sleppa nafni hans i þess- um umræðum, þvi að hér er um a ræða „prlnsip” mál, er varðar alla Iþrótta- hreyfingina. Málið snýst einfaldlega um það, hvort greiða eigi laun fyrir trúnaðarstörf innan Iþróttahreyfingar- innar. Eiga t.d. þeir er standa fyrir fjáröflun fyrir einstök Iþr.fél. með blaðaútgáfu eða bingókvöldum, svo að eitthvað sé nefnt, að taka 10-20% af| hagnaði i sinn hlut? Þessir aöilar gætu| með góðri samvizku sagt, að þeir hefðul aflað félagi sinu teknu, þótt þeir sjálfirg tækju hlut af ágóðanum. Vissulega kæmi það til greina aðl greiða mönnum laun fyrir störf i þágu| iþróttahreyfingarinnar, en hefuri iþróttahreyfingin nokkur ráð á þvi á| sama tima og kennslulaunin eru að sligal hana? Hér er ekki átt við einstakal starfsmenn, sem ráðnir hafa verið sér-[ staklega tilaðsjá um daglegan rekstur.l Formaður KSÍ var aldrei ráðinn til þess j starfs, er hann tók laun fyrir. Þegar formaður KSl, Ellert B. Schraml segir blákalt, að annarleg sjónarmiöl hafi ráöið ferðinni i sambandi við gagn-T rýni á hann, fer hann villur vegar. Sá,l sem þetta ritar, hefur margoft á undan-i förnum árum notaö sérhvert tækifæri i borgarstjórn Rvikur til að vekja athyglii á þeirri staðreynd, að bezta fjárfesting,; borgaryfirvalda i æskulýðsmálum væri: að styðja við bakið á svonefndri frjálsi; félagastarfsemi, þ.e. iþróttahreyfing- unni, skátahreyfingunni, KFUM,| bindindisfélögum o. fl. vegna þess, að 0 þessum samtökum leggi menn vinnuj sina fram endurgjaldslaust. Þetta sé[ ódýrari lausn og betri en sú að byggja* upp rándýra æskulýðsstarfsemi Æsku-I lýðsráðs Rvikur, þar sem hver vinnu-j stund er greidd fullu verði. Þegar það gerist, að formaður stærsta sérsambandi innan ISÍ verðurS uppvis að þvi aö greiða sjálfum sér laun| með þeim hætti, sem Ellert B. Schram [ gerði, hlýt ég að mótmæla þvi. Samajj hver ætti i hlut, þvi að hér er verið að| brjóta þýðingarmiklar grundvallar-| reglur. Aætlaöur kostnaður viö, leikana i Innsbruck nemur um 15 milljónum schillinga, eða 24.900 milljónum króna, og hefur hann haldist þannig, andstætt Montreal, þar sem hann hefur hækkað um 300%. „Með miðasölu og sölu sjónvarpsréttinda höfum við þegar bætt upp 40% þess sem við höfum eytt,” sagöi Neumann. Ólympiuleikarnir árið 1964 verða i minnum hafðir sem „grænu leikarnir”, vegna snjó- leysisins. „Snjórinn er það eina, sem við getum ekki reitt okkur á, en við hyggjumst þó ekki nota gervisnjó. Við getum haft hann til öryggis. Það verður hcilmikið verk, en einnig besta lausnin", sagði Neumann að lokum. „Við gófum enga boðsmiða út í sumar" — sagði Hafsteinn Guðmundsson, formaður ÍBK, um ósakanir um að þeir hefðu gefið út sérstök boðskort „Þær ásakanir sem voru bornar á okkur á ársþingi KSt um að við hefðum gefið út sérstök boðskort á heimaleiki okkar i sumar, eru algerlega tilhæfu- lausar”, sagði Ilafsteinn Guðmundsson, form aður iþróttabandalags Keflavikur i viðtaii við Visi I morgun. „Það voru engir sérstakir boðsmiðar gefnir út I Keflavik. Það sem um var að raíöa var að Sportmenn tBK seldu sin- um félags- og stuðningsmönnum miða á alla okkar heimaleiki i sumar. Þetta er snjöll hugmynd sem ég tel að hafi ekki dregið úr aðsókninni hjá okkur nema siður sé, og tel ég að hin liöin i 1. deild ættu að taka þetta fyrirkomulag upp lika. Asakanirnar á okkur voru m.a. byggðar á minnkandi aðsókn á leikina hér i Keflavik, og ég visa þeim einnig á bug. Það er að visu rétt að aösóknin á heimaleiki okkar minnkaöi nokkuð i| sumar, miðað við árin á undan, en á þvi eru til skýringar. Er þar fvrst að nefnaf aö i ár vorum við ekki með í toppbarátt ! unni, auk þess sem við vorum mjögl óheppnir með veöur — og teljum viö að[ þetta sé meginorsökin. Arið 1974 voru áhorfendurnir hjá I okkur að meðaltali 1252, en i ár 1060. Til| santanburðar má geta þess að meðaltal- ið i Reykjavík var 1107 og á Akranesil 1003 svo að þetta virðist i fullu sam-| ræmi. Ilins vegar var árið 1973 sérstakt árl hjá okkur. Þá fengum við að meöaltali 1624 á leikina, en meðaltalið i Reykjavik [ var þá 884. Það ár var líka alveg sér- stakt þvi þá unnum við 1. deildarkeppn-1 ina með miklum glæsibrag undir stjórn [ Joe Hooley. — BB. Knattspy rnumanninum snjalla. Jóhannesi Eðvaldssyni sem leikur með Glasgow Celtic, var haldin niikil veisla I gær- kvöldi af áhangenda-klúbbi sem hefur verið stofnaður þar i borg, kappanum tilheiðurs—og nefnist hann „Jóhannes Eðvaldsson’s Social Supporters Club”. „Þetta var heljarmikil veisla”, sagði Jóhannes þegar við náðum sambandi við hann i morgun. Jóhannes var þá að fara I nudd til að vera sem best undirbúinn fyrir leikinn við HIBS i kvöld. „Það voru 250 manns i hófinu 1 gærkvöldi, sem haldið var i Leedswood, þekktum veitinga- stað hér i Glasgow. Hófið byrjaði með borðhaldi kl. 18.30 og siðan voru haldnar smá-tölur og að lok- um var mér fært forkunnarfagurt úr með áletruninni „From the Johannes Eðvaldsson’s Social Supporters Club to our Honorary President”. Þetta var bara ansi gaman og þeir voru að minnsta kosti mjög ánægðir fyrir mina hönd, tveir félagar minir úr liðinu, sem voru i hófinu. Við eigum erfiðan leik fyrir höndum i kvöld, „þokuleikinn” fræga sem var frestað á dögun- um, en við erum bjartsýnir — liðið er i stöðugri framför og ég hef ekki trú á öðru en við vinnum I kvöld”, sagði Jóhannesað lokum og bað um bestu kveöjur heim. -BB. Sá fyrsti Rúmlega 250 aðdáendur hans héldu honum hóf í gœrkvöldi og fœrðu honum m. a. að gjöf áletrað gullúr Jóhannes Eðvaldsson ásamt tveim félögum sinum i Celtic-liðinu, Pat McKluskey til vinstri og Kenny Dalglish, skoska landsliðsmanninum til hægri. Þeim var sérstaklega boðiö til hófsins i gærkvöldi. ísland vann Sjóland með þrettón marka mun Óli Ben stóð í marki í 50 mínútur og fékk á sig sjö mörk - Axel Axelsson markhœstur með sjö mörk islenska landsliðið I handknatt- leik karla, sem nú er i Danmörku, lék í gærkvöldi við Sjálandsúrval- ið og sigraöi það með þrettán marka mun — 23:14 — eftir að hafa verið sjö mörkum yfir i hálf- leik. Sjálandsúrvalið var skipað leikmönnum frá Kaupmannahöfn og nágrenni. Voru i þvi margir góðir leikmenn, en þó vantaði i það nokkra landsliðsmenn og einnig leikmenn Helsingör, að sögn Axels Sigurðssonar farar- stjóra islenska liösins, er viö náö- um tali af honum i morgun. Sagði Axel að Helsingör hefði veriö að leika við ungverska liðiö Tatabanya i gærkvöldi, en það liö mun einnig taka þátt i f jögra liða keppni, sem Island veröur með i, og háð veröur um næstu helgi. Axel sagði að íslenzku piltarnir hefðu leikiö mjög vel I gærkvöldi. „Þeir komust i 12:5 fyrir leikhlé, og siöan upp 115 marka mun i siö- ari hálfleiknum,” sagöi hann. Staðan var þá 22:7 og rúmar tiu minútur eftir af leiknum. Þá slökuðu þeir á, og náðu danirnir að minnka bilið i 27:14, sem uröu lokatölur leiksins”. Ólafur Benediktsson stóö I markinu i 50 minútur, og á þeim tlma fékk hann ekki á sig nema 7 mörk. Þá tók Guðjón Erlendsson viö, en um leiö slakaði vörnin á, svo aö hann varð að sjá sjö sinn- um á eftir boltanum I netiö á þeim tiu minútum sem eftir voru. Axel Axelsson var markhæsti maður islenska liösins i þessum leik — skoraði 7 mörk — en ann- ars skoruðu allir Islensku leik- mennirnir eitt mark eða meir I leiknum, að frátöldum mark- vörðunum. „Þeir voru hver öörum betri, en þó bar ólafur H. Jónsson af þeim öllum, og réöu danirnir ekkert við hann. Einnig var Friörik Frið- riksson mjög góður, og er ánægjulegt aö sjá hvað hann er að falla vel inn- I spilið og hópinn” sagði Axel aö lokum. I dag verða tvær æfingar hjá is- lenska liðinu, en á morgun heldur þaö til Árósa, þar sem þaö leikur landsleik við Danmörku á fimmtudagskvöldið. — klp — Middlesbrough, liðið sem Jackie Charlton hefur náð svo góðum árangri meö, sigraði I ensk-skosku bikarkcppninni i gærkvöldi. Þá lék Middlesbrough við Fulham i London og lauk leiknum með jafntefli 0:0. Leikiö er heima og heiman. Middles- brough vann fyrri leikinn 1:0 og sigraöi þvi samanlagt i keppninni. Þetta er fyrsti sigur Middles- brough i bikarkeppni i 77 ár. Áriö 1898 sigraði liðiö I „FA Amateur Cup Winners” — keppninni, lék þá til úrslita við Uxbridge og lauk leiknum með sigri „Boro” 2:1. Arið 1895 sigraöi Middles- borough einnig i þessari sömu keppni, lék þá við Old Carthusians og lauk þeim leik einnig 2:1. -B.B. Francis Lee í keppnisbann! Francis Lee sem leikur með meistaraliði Derby County var i gær dæmdur I fjögurra leikja keppnisbann. Fyrir nokkWum vikum lenti Francis Lee og Norman Hunter, Leeds United, saman i leik liöanna og urðu pústrar miklir. Lee hlaut blóðnasir ogbáðum var vikiö af leikvelli. Mál þeirra Lee og Hunter var tekið fyrir i gær, Hunter slapp, en Lee var dæmd- ur I fjögurra leikja bann og fékk auk þess 250 punda sekt. -BB. LOKNU KSI ÞINGI Tommy Galt er brugftiö illilega.. í 77 ár!

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.