Vísir


Vísir - 10.12.1975, Qupperneq 15

Vísir - 10.12.1975, Qupperneq 15
vism Miðvikudagur 10. desember 1975. 15 í sAiiíiíi Lestrarsalur í Safnahúsi Skagf iröinga. Nú er verið að opna lestrarsal i hinu nýja og glæsilega safnahúsi, sem Skagfirðingar hafa reist á undanförnum árum. Salur þessi varð nýlega fullbúinn, og hefur um hríð verið unnið að skipu- lagningu hans. í þessum sal eiga meðal annars að liggja frammi öll útbreiddustu tímarit landsins, og að auki öll dagblöðin. Litskrúðugt hefti lceland Review. Nýtt hefti Atlantica & lceland Review er komið út. Hollensk/ ameríski náttúruf ræðingurinn Diederik C.D. De Jong skrifar grein um safari- ferðir með úlfari Jacob- sen, og er hún skreytt myndum af gróðurfari. Myndirnar tók greinar- höfundur og Gunnar Hannesson. Aðalsteinn Ingólfsson skrifar um Steinunni Marteinsdóttur, og eru myndir af nokkrum verka hennar. Þá skrifar Haraldur Bessason, prófessor, um íslenska tungu, og birt er lit- myndaröð af hörpudisks- Clfbkc ) SVEINN EGILSSON HF FORD HUSlNU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 REYKJAVIK Bílar til sölu Árg. Tegund Verðiþl 74 Lincoln Continental 3.500 74 Escort 680 75 Austin mini 630 74 Blazer K5 2.200 74 Saab % 1.230 74 _ Bronco V-8sjálfsk. 1.500 74 Lada Station 700 74 Volksw. 1300 700 75 Morris Marina 1-8 Coupe 950 74 Cortina 1600 XL 1.050 74 Cortina 1600 2ja dyra 870 74 Datsun 140 J 1.150 74 Mercury Cougar 1.950 73 Cortina 1300 795 73 Cortina 1300 750 72 Volksw. Fastb. 800 73 Moskvitch 380 73" Fiat 127 460 74 Morris Marina 4ra dyra 790 74 Volksw. 1300 480 72 Escort 510 71 Plymouth Satelite 1.050 72 Mazda 808 station 780 72 Skoda pardus 380 68 Taunus 17M 350 68 Peugeot404 420 70 Ford Pick-up 250 m /drif á öllum 1.300 70 Dodge Challenger 990 68 Ford Taunus 15M 230 74 ’ Fiat 128 Rally 690 Sýmngarsalurinn SVEINN EGILSSON HF FORD-HÚSÍð Skeifunni 17, Rvík Sími 85100 veiðum á Breiðafirði. í ritinu er þjóðsaga í þýð- ingu Alan Boucher, sem Edda Sig urðardóttir hefur myndskreytt í grafik. Ritstjórinn Har- aldur Hamar skrifar um blaðaútgáfu á íslandi. Verkaskipting Kjararáð verslunarinn- ar, sem eru heildarsam- tök vinnuveitenda í versl- un, hef ur nú gerst aðili að Vinnuveitendasambandi íslands og hafa þessir aðilar gert samning um verkaskiptingu. Vinnuveitendasam- SPIL_________________ Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 bandið fer með þau mál er lúta að launasamning- um og samskiptum aðila vinnumarkaðarins. Kjararáð verslunarinnar fer hins vegar með öll sérmál aðildarfélaganna við opinbera aðila og stjórnvöld hverju sinni í samvinnu við Vinnuveit- endasambandið. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14., 16. og 18. tbl. Lögbirtingablaös 1975 á hluta i Ferjubakka 2, talinni eign Gísla Svavarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri. föstudaginn 12. desember 1975 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Alþýðusamband Noröur- lands þingar. Alþýðusamband Norðurlands hélt sitt 14. þing á Akureyri í byrjun nóvember. Þingið sátu 74 fulltrúar frá 20 sam- bandsfélögum. Félags- mannafjöldi er nú um 6.500. Fram kom að starf sambandsins á sl. kjör- Nauðungaruppboð sem augiýst var í 26., 28. og 30 tbl. Lögbirtingablaös 1975 á Grýtubakka 12, þingl. eign Ben. Pálssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri, föstudaginn 12. desember 1975 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. tímabili hefur í auknum mæli beinst að samninga- gerð f yrir ýmsa hópa sem ekki hafa haft kjara- samninga á félagssvæði A.N. Þingið gerði ítarlegar ályktanir m.a. um kjara- mál og atvinnumál. Nú- verandi formaður A.N. er Jón Karlsson Sauðár- króki. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 26., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaös 1975 á hluta i Alftamýri 42, þingl. eign Hrafnhildar Eyjólfsdótt- ur, fver fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri, föstudag 12. desember 1975 kl. 11.30. Bæjarfógetaembættiö i Reykjavik. WÓDLEIKHÚSID Simi 1-1200 Stóra sviðið: ÞJÓÐNÍÐINGUR i kvöld kl. 20. Siðasta sinn. SPORVAGNINN GIRNO föstudag kl. 20. CARMEN laugardag kl. 20 Listla sviðið: IIAKARLASÓL aukasýning fimmtudag kl. 20.30. Allra siöasta sinn. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. Simi 1-66-20 SKJALHHAMRAR i kvöld. — Uppselt. SAUMASTOKAN fimmtudag kl. 20,30. SKJALOHAMRAR föstudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN * laugardag kl. 20,30. SKJALOHAMRAR sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. simi 1-66-20. Leikfélag Kópavogs sýnir siingleikinn lioR BÓRSSON JR. fimmludag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala i Félagsheimili Kópavogs opin frá kl. 17-2(1. Simi 4-19-85. Næsta sýning sunnudag laugaras B I O Simi 32075 Árásarmaöurinn LET THE REVENGE FIT THE CRIME! There’s a dirty word for what happened to these girls! .. NOW THEY'RE OUT TO GET EVEN! A<XT <)l- VEMGEAftföE THE STOflY OF THE RAPE SOUADI Sérlega spennandi og viðburðarik ný amerisk kvikm. d i litum. Bönnuð innan 16 ára*. Sýnd kl. 7, 9 og 11. American Graffiti Sýnd áfram kl. 5. SOUNDER Mjög vel gerð ný bandarisk lit- mynd, gerð eftir verðlaunasögu W. H. Armstrong og fjallar um lif öreiga i suðurrikjum Bandarikj- anna á kreppuárunum. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góða dóma og af sumum verið likt við meistaraverk Steinbecks Þrúgur reiðinnar. Aðalhlutverk: Cicely Tyson, Paul Winfield, Kevin Hoeks og Tai Malial. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svarti guöfaðirinn Afar spennandi og viðburðahröð ný bandarisk litmynd um feril undirheimaforingja i New York. Fyrrihluti: Ilinn dökki Sesar. Fred Williamson. ÍSLENZKUR TEXTl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3. 5. 7. 9 og 11. íslenskur texti. Bráðskemmtileg og afar fyndin frá byrjuntil enda itölsk-amerisk kvikmynd i litum og Cinema- scope. Leikstjóri hinn frægi Marco Vicario. Aðalhlutverk: Rossana Podesta, Lande Buzzanca. Endursýnd kl. 6, 8 og 10.10. Bönnuð innan 16 ára. Kndursvnum 9.-11. des. Málaöu vagninn þinn Bráðsmellin söngleikur. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABlÓ Sími31182 Ný. itölsk gamanmynd gerð af hinum fræga leikstjóra P. Paso- lini. Efnið er sótt i djarfar smásögur i'rá 14. öld. Decameron hlaut silf- urbjörninn á kvikmyndahátiðinni i Berlin. Aðalhlutverk: Franco Citti, Min- etto Pavoli. Myndin er með ensku tali og ÍSLENSKUM TEXTA. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. fll ISTUgBÆ JARRÍfl BLACK BELT JONES iSLENSKUR TEXTI. Hörkuspennandi og hressileg, ný, bandarisk slagsmálamynd i lit- um. Aðalhlutverkið er leikið af Kar- atemeistaranum Jim Kelly, úr Klóm drekans. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Einvígið mikla Ný kúrekamynd i litum Bönnum innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.