Vísir - 10.12.1975, Blaðsíða 16
16
Miðvikudagur 10. desember 1975. VISIR
Eiginlega ekki, Kalli
Þú hlýtur að's
vera mjög
einmana, elskan
hann ætlar að hugsa um
^þaöyfirglasi af vini! J
n r Akvað hann að N.
□
koma til þin ) x aftur, Fló. y'
d
' tfl 1
GUÐSORÐ
DAGSINS:
Fel þú Drottni
verk þin, þá
mun áformum
þinum fram-
gengt Verða.
Orðskv. 16. 3
Island vann Irland 2-0 á
Evrópumótinu i Osló 1958. Eftir-
farandi spil átti sinn þátt i þvi.
Staðan var allir utan hættu og
norður gaf.
é K-2
¥ A-K-9-6
♦ 9-8-4-3
* K-8-5
T
*
A-D-G-7-4-3
3
K-7-6
G-4-3
!
10
D-10-4
A-D-10-5
A-10-9-7-2
6 9-8-6-5
¥ G-8-7-5-2
♦ G-2
* D-6
í opna salnum sátu n-s, Lárus
Karlsson og Einar Þorfinnsson,
en a-v bræðurnir O’Connell. Þar
gengu sagnir á þessa leið:
Norður Austur Suður Vestur
1L P 1T ÍS
2 H 3 L P 3S
P P P
Vestur fékk auðveldlega 10
slagi.
1 lokaða salnum sátu n-s, Mack-
innon og Vard, en a-v Jóhann Jó-
hannsson og Stefán Guðjohnsen,
Þar gengu sagnir:
Norður Austur Suður Vestur
1G P 2L 2 S
P 3 L P 3 S
P 4S P P
D P P P
Það
var harðneskjulegt hjá Jóhanni
að hnykkja fjórða spaðanum á, en
Mackinnon var skapheitur Iri og
borgaði fyrir það. ísland fékk 590
og 5 EMPa.
Verzl. Iðufell — fimmtud kl. 1.30-
3.30.
Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel
— föstud. kl. 1.30-3.00.
Verzl. Straumnes — fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. við Völvufell — mánud. kl.
3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30,
föstud. kl. 5.30-7.00.
HÁALEITISH VERFI
Alftamýrarskóli — miðvikud. kl.
1.30- 3.00.
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miöbær, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl.
6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30.
HOLT—HLIÐAK
Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30-
2.30.
Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00-
4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskólans —
miðvikud. kl. 3.30-5.30.
LAUGARAS
Verzl. viö Norðurbrún — þriðjud
kl. 4.30-6.00.
LAUGARNESHVERFI
Dalbraut/Kleppsvegur —
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrisateigur —
föstud. kl. 3.00-5.00.
SUND
Kleppsvegur 152 við Holtaveg —
föstud. kl. 5.30-7.00.
TÚN
Hátún 10 — þriöjud. kl. 3.00-4.00.
VESTURBÆR
Verzl. við Dunhaga 20 —
fimmtud. kl. 4.30-6.00.
K.R.-heimiliö — fimmtud. kl.
7.00:9.00.
Skerjafjörður, Einarsnes —
.fimmtud. kl. 3.00-4.00.
Verzlanir viö Hjaröarhaga 47 —
mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl.
1.30- 2.30.
Minningarspjöld iíáteigskirkju
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-
steinsdóttur, Stangarholti 32, simi
22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa-
leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði
Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi
82959 og i bókabúðinni Hliðar,
Miklubraut 68.
Minningarspjöld
Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuverði
Dómkirkjunnar versl. Emma,
•Skólavörðustig 5, versl. Aldan,,
öldugötu 29 og hjá prestkonun-
um.
Minningarspjöld styrkt-
arsjóðs vistmanna á
Hrafnistu
fást hja Aðalumboði DAS Austur-
stræti, Guðna Þórðarsyni gull-
smið Laugavegi 50, Sjómanna-
félagi Reykjavikur Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig
8, Sjómannafélag’ Hafnarfjarðar
Strandgötu 11, Blómaskálanum
•við Kársnesbraut og Nýbýlavég
‘og á skrifstofu Hrafnistu.
Minningarkort
Liknarsjóðs
Aslaugar Maack eru seld á eftfr-
töldum stöðum: Hjá Helgu Þor-
steinsdóttur Drápuhlið _25, sími
14139. Hjá Sigriði Gisladóttur
Kópavogsbraut 45, simi 41286.
Hjá Guðriði Arnadóttur Kársnes-
braut 55, simi 40612. Hjá Þuriði
Einarsdóttur Alfhólsvegi 44, simi
40790. Hjá Bókabúðinni Veda Alf-
hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi.
Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra-
nesvegi 10. Verzluninni Hlið Hlið-
arvegi 29. Auk þess næstu daga i
Reykjavik i Bókaverzlun Lárusar
Blöndal Skólavörðustíg 2 og
Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar Austurstræti 18.
TtLKYNNINOAR
Viðkomustaðir
bókabilanna
ARBÆJARHVERFI
Hraunbær 162— þriðjud. kl. 1.30-
3.00.
Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl.
3.30-6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00-
9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi —
mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl.
4.00-6.00.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu
sjóðsins að Hallveigarstöðum,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar
Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá
Guðnýju Helgadóttur s. 15056.
„Samúðarkort Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum:
Skrifstofu félagsins að Háaleitis-
braut 13, simi 84560, Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Hafnar-
stræti 22, simi 15597, Steinari
Waage, Domus Medica, Egils-
götu 3, simi 18519, Hafnarfirði:
Bókabúð Olivers Steins, Strand-
götu 31, simi 50045 og Sparisjóð
Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10,
simi 51515.”
Kvennadeild
Flugbjörgunarsveit-
arinnar
Munið jólafundinn miðviku-
daginn 10. des. kl. 10.30. Söngur,
jólapakkar og upplestur. Selt
verður jólaskraut. Fjölmennið og
takið með ykkur gesti.
Getiö tatækum fyrir
jólin.
Mæðrastyrksnefnd.
Njálsgötu 3. Opið frá 11-6.
Frá Mæðrastyrksnefnd
Munið einstæðar mæður, sjúkl-
inga og börn.
j í DAG
1 dag er miðvikudagur 10. desem-
ber, 344. dagur ársins. Árdegis-
flóð I Reykjavik er kl. 11.39 og
siðdegisflóð er kl. 24.15.
Slysavarðstofan: sími 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18, sími 22411.
Læknár:
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud.—föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00—08.00 mánudag—fimmtud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lok-
aðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Hafnarfjörður—Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
Kvöld og næturvarsla i lyfjabúð-
um vikuna 5.-11. desember.
Lyfjabúð Breiðholts og Apótek
Austurbæjar.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögúm og almenn-
um fridögum. Einnig nætur-
vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9
að morgni virka daga.en kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7, nema laugardaga
kl. 9-12 og sunnudaga lokað.
Reykjavlk: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200. slökkvilið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
Sjúkrabifreið simi 51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. í
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Sfmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borgar-
innar og i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
I.O.G.T.
St. Einingiri nr. 14.
Fundurverður i kvöld kl. 20.30 I
Templarahöllinni v/Eiriksgötu.
Dagskrá: 1. Kosning embættis-
manna 2. Jólavaka i umsjá
Rebekku Eiriksdóttur og Sigrún-
ar Gissurardóttur. 3. Kaffiveit-
ingar. Félagar fjölmennið á
í KVÖLD
þennan siðasta fund fyrir jól.
Æðstitemplar verður til viötals á
fundarstaðfrákl. 17-18 simi 13355.
— Æ.T.
Kvennadeild Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra heldur jóla-
fund I Lindarbæ i kvöld kl. 8.30.
Biskupinn flytur jólahugvekju og
ýmislegt fleira verðurtil að vekja
jólastemningu á fundinum.
Jólafundur kvennadeildar Slysa-
varnafélagsins i Reykjavik verð-
ur fimmtudaginn 11. desember kl.
8 i Slysavarnahúsinu Granda-
garði. Til skemmtunar. Snæbjörg
Snæbjarnardóttir og nemendakór
hennar, flutt verður jólahug-
vekja. séra Þorsteinn Björnsson
flytur. Þá verður jólahappdrætti
ogfleira. Félagskonur eru beðnar
að f jölmenna.
Kvenfélag Breiöholts. Jólafundur
verður miðvikudaginn 10. des. kl.
20.30 i samkomusal Breiðholts-
skóla.
Fundarefni: Sýnjkennsla á
jólaskreytingum frá Blpmum og
ávöxtum.
Karlar og konur eru velkomin á
fundinn.
Konur i Styrktarfélagi
vangefinna
Jólavaka verður i Bjarkarási
fimmtudaginn 11. des. kl. 20.30.
Nemendasamband
Löngumýrarskóla.
Jólafundur verður i Lindarbæ
fimmtudaginn 11. des. kl. 20.30.
Fundarefni: Hugvekja, söngur,
happdrætti og fleira.
E JLtt» X
± ± ±4± ±
1 i &
A±
fc i
i ± ii i
B # s®
ABCDE’ FQH
Hér er skákmeistarinn Kmoch
að leika sér að einhverjum
óþekktum skákunnanda i Vin,
1934.
1. Dd4!! Gefið.
Ef 1..... Bxd4 2. Rd6 mát.
— Ég verð liklegast að fá mér
linsur — nýju augnhárin eru alltof
löng til að ég geti notaó gler-
augu.