Vísir - 10.12.1975, Blaðsíða 20

Vísir - 10.12.1975, Blaðsíða 20
-*>-r P >tn-r -Dömiin -uo§ ozo wmuaz> Bcrrom <mn-^ tj-b ____________________________________________________________________________________________________________________________________________________________2>nb>h 20 Miðvikudagur 10. desember 1975. VISIR Copyright O 197! Wah Dianey Productioni Wotld Rights Reserved ——Ég sá allsberan mann hlaupa fyrir V framan mig rétt x áðan *£* . ** *spa Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 11. desember: Hrúturinn _________ 21. mars—20. aprfl: ÞU virðist sjá vandamálin i skýru ljósi. Leggðu grundvöll að fram- tiðinni og sjálfsvirðingu þinni. Það gæti verið timabært að rifja upp gömul kynni. Sinntu áhuga- málunum. Nautiö 21. april—21. mai: Einblindu ekki einungis á dökku hliðar lifsins. Þú er neyddur til sjálfskönnunar ef þú vilt vinna bug á ir.nri þvingunum. Tima- bundið vandamál leysist auðveld- lega. Tviburarnir 22. mai—21. júni: Einhver atvik fortiöarinnar rifj- ast upp fyrir þér. Dagurinn er heppilegur til stuttra ferðalaga eða til að taka mikilvægar ákvarðanir. Vertu reiðubúinn að gera saninga. Krabbinn 21. júni—23. júli: Það er ekki hægt að sneiða hjá mikilvægum reglum, það er auðveldara að vinna sig i álit eftir viðteknum leiðum. Reyndu að skapa þér verkefni. L.jónift 24. júlf—23. ágúst: Veltu vandlega fyrir þér nýjum kenningum eða áætlunum. Aðrir meta stefnufestu og fastheldni þina. Gættu sjálfsvirðingar þinn- ar. !Yleyj*. n 24. ágúst—23. sept.: Kauptu gjafir handa gömlum vinum og gefðu þér nægan tima til þess. Þú gætir orðið svo lán- samur að bjarga miklum verð- mætum. Hafðu augun opin fyrir fornminjum. Vogin 24. sept.- -23. okt.: Þú ert jarðbundinn og leysir vandamálin á haglegan hátt. Fullkominn árangur næst, þó að það gangi hægt og sigandi. Drekinn 24. okt.— 22. nóv.: Nýttu daginn til að leysa vinnu þina vel af hendi. Þú getur orðið að verulegu liði og er viðleitni þin vel metin. Lagfærðu það sem er úr skorðum gengið. Hoginaftu rinn 23. nóv.—21. des.: Gefðu viðfangsefnum sem krefj- ast hugvitssemi náinn gaum. Reyndu að hafa ofan af fyrir börnunum. Gefðu öörum hollar leiðbeiningar. Steingeitin 22. des.—20. jan.: Það er betra að fara eftir viðtekn- um venjum fremur en nýjum þegar taka þarf ákvörðun um málefni fjölskyldunnar, varðandi eignir eða eldra fólk. Veittu öðr- um hlutdeild i hamingju þinni. Vatnsberinn 21. jan.—19. febr.: Þú ættir að gera nákvæma áætlun fyrir verk sem þárf að vinna. Hlutirnir ganga hægt fyrir sig en ekki er allt fólgið i fljótum vinnu- brögðum. Heimsæktu ættingja og vini. Fiskarnir 20. febr.—20. mars: Ljúktu af vinnu sem er áriðandi. Það er timabært að setjast niður og ræða um fjármálin og byrðar sem þú hefur tekið á þig. Reyndu að nýta betur það sem þú þegar átt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.