Vísir - 10.12.1975, Page 22

Vísir - 10.12.1975, Page 22
22 Miðvikudagur 10, desember 1975. vism TIL SÖLU Philips kassettutæki rafmagns til sölu aðeins kr. 5 þús. með hátalara. Simi 16713. Hjómarúm úr eik, Swallow kerruvagn og litið þri- hjól til sölu. Uppl. i sima 38346. — Kinvefskir trompetar til sölu, verð 14 þús. A. Helgason hf. Simi 12943. Rogers Eungblut pianó til sölu, einnig plötusett til sölu á sama stað. Uppl. i sima 71554 milli kl. 5 og 8. 100 w Pevey bassamagnari og box og Carls- boro pianóbox með 15” hátalarar og horni, litið Lesley og nýlegt 4ra rása Teac segulband, til sölu. Uppl. i sima 14478millikl. 18 og 20 i dag og næstu daga. Sjónvarpstæki Grundig og 2ja manna svefnsófi til sölu. Simi 20365. Til sölu vegna brottflutninga, enskur boröstofuskápur kr. 15 þús., enskt borðstofusett kr. 15 þús., hjóna- rúm með náttborðum kr. 30 þús., snyrtiborð kr. 12 þús., Isskápur Gram 190 L kr. 40 þús., saumavél kr. 2 þús., stóll kr. 2 þús., sófaborð og innskotsborð Team kr. 3 þús., útvarp kr. 500, veggteppi kr. 500, ljósakrónur kr. 2 þús., divan ókeypis, 2 litil borð ókeypis, og fl. Til sýnis og sölu að Ljósheimum 22, 3. hæð c. eftir kl. 16. Simi 36122. Eldhúsborð 80x120 cm með tekkplötu og einn- ig 2 bakstólar og 3 kollar til sölu, verð kr. 15 þús. Uppl. i sima 84442. Vinnuskúr. Mjög vandaður vinnuskúr til sölu. Einangraður. Uppl. i sima 85020. Flygill til sölu. Irmler flygill til sölu á Mosabarði 3 Hf. Uppl. áima 51957 milli kl. 7 og 9. Rúm úr spónarplötum með dýnu, stærðin er 1,10x2 m. Uppl. I sima 42034 eftir kl. 4 e.h. Til sölu eru 8 stk. góð dekk stærð 825x15 og 670x15, einnig farangursgrind o.fl. Simi 50127. Fólksbilakerra til sölu, er burðarmikil, sterk og vel með farin aftanikerra. Drátt- arkúla fylgir, verð kr. 40 þús. Til dýnis og sölu hjá bilasölu Garðars Borgartúni 1. Simi 18085. Skrautfiskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Zipho (Sverðdrager, Platy). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut '51 Hf. Hljóðfæraleikarar. Til sölu hátalarabox með 2x15” J BLhátölurum + diskanthom, 200 W einnig ARP synthesizer. Uppl. i sima 37600 milli kl. 7-9. Heimkeyrður púsningarsandur. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Óska eftir að kaupa vel meö farið sjónvarpstæki. Uppl. i sima 34829. Kaupum af lager alls konar fatnað, svo sem barna- fatnaö, alls konar fatnað fyrir fulloröna, peysur allskonar fyrir börn og fullorðna o.m.fl. Stað- greiðsla. Otsölumarkaöurinn. Laugarnesvegi 112, simi 30220, heima 16568. Björg Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Jóla- kort, jólapappir, jólaskraut, ieik- föng, gjafavörur fyrir alla fjöl- skylduna og margt fl. Verslunin Björg Alfhólsvegi 57 simi 40439. Þykkar sokkabuxur 60 din sokkabuxur i svörtu og brúnu á kr. 660. — Enn eru til sokkabuxur á kr. 95 og 125. Anna Gunnlaugsson Starmýri 2 simi 32404. Jóladúkar og rennidúkar. Terelyne blúndudúkar löberar og dúkar, jólaplasti metratali, póst- sendum. Versl. Anna Gunnlaugs- son Starmýri 2, simi 32404. Gefið góða' myndavél i jólagjöf. Kinversku Seadull myndavélarnar eru viðurkenndar fyrir frábær mynd- gæði. A. Helgason hf. simi 12943. Jólavörur. Atson seðlaveski, Old spice gjafa- sett, reykjapipur, pipustativ, pipuöskubakkar, arinöskubakk- ar, tóbaksveski, tóbakstunnur, vindlaskerar, sjússamælar, jóla- kerti, jólakonfekt, Ronson kveikj- arar, vindlaúrval, og m.fl. Versl- unin Þöll, Veltusundi 3 ( gegnt Hótel íslands-bifreiðastæðinu) simi 10775. 8 mm sýningavélaieigan. Vélar fyrir 8 mm super, slides sýningavélar, Polaroid mynda- vélar. Simi 23479 (Ægir). Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, Hagamel 8. Simi 16139. Björk Kópavogi. Helgarsala—kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, leikföng, hespulopi, islenskt prjónagarn, dömublússur, telpublússur, gallabuxur, flauelsbuxur, peysur. Nærföt og sokkar á álla fjölskyld- una. Björk Alfhólsvegi 57. Simi 40439. Blindraiðnaður. Brúðuvöggur, kærkomin jólagjöf margar stærðir fyrirliggjandi. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Körfur. Ungbarnakörfur, 4 gerðir, brbðu- kröfur fallegar tvilitar, gerið jölainnkaupin timanlega. Tak- markaðar birgðir, ódýrast að versla i Körfugerðinni, Hamra- hlið 17. Simi 82250. Innréttingar i baðherbergi. Djúpir skápar, grunnir skápar með eða án spegla, borð undir handlaugar. Fjöliðjan, Ármúla 26. Simi 83382. Þriþættur lopi. Okkar vinsæli þriþætti lopi er ávallt fyrirliggjandi i öllum^ sauðalitunum. Opið frá kl. 9-6 alla virka daga og laugardaga til há- degis. Magnafsláttur. Póstsend- um um land allt. Pöntunarsiminn er 30581- Teppamiðstöðin, Súða- vogi 4, Iðnvogum Reykjavik. Mótatimbur óskast 1x4 og 1x6 Sanitas hf. Simi 35350. Óska eftir að fá keyptan ovation gitar með inn- byggöum pi) kup og stálstrengj- um. Uppl. i sima 50524. Steypuhrærivél litil, hitablásari og trésmiðavél óskast keypt. Uppl. I sima 12781 7-8. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa klæðaskáp. Uppl. i sima 24896. Stereo grammófónn með innbyggðum hátölurum og útvarpi óskast til kaups. Aðeins vandaður fónn kemur til greina. UppK i sima 28694. Litill pappirsskuröarhnifur raf- eða handknúinn óskast til kaups eða leigu. Uppl. i sima 24250. Notuð steypuhrærivél litil, hitablásari og trésmiðavél (sög og afréttari) óskast keypt. Uppl. i sima 12781 frá kl. 7—8 i kvöld og annað kvöld. óska cftir að kaupa ódýrt notað: Isskáp (hæð ca. 145 sm eöa minni), eldhúsborð og stóla, sófasett og sjónvarp. Uþpl. I sima 35439 eftir kl. 7 á kvöldin. VERZLUN Ný bók: Tveir heimar, Jólasögur, bók við allra hæfi hjá bóksölum og af- greiðslunni Flókagötu 15, leið 1 stoppar við húsgaflinn. Af- greiðslutimi frá kl. 9—11.30 og 2—6 (til jóla). Simi 18766. Rökkur. Jólagjafir,. borðdúkar, straufriir, 2 stærðir margir litir, jóladúkar, margar gerðir, jóladúkaplast. Faldur Austurveri, Háaleitisbraut 68. Simi 81340. Hljómplötur. Við höfum núna mikið úrval af ódýrum hljómplötum. Safn- arabúðin, hljómplötusala, Laufásvegi 1. FATNAÐUR Mjög fallegur hvitur, siður brúðarkjóll nr. 38 með slöri til sölu. Uppl. i sima 51606 frá kl. 2—7. Ódýr fatnaður, músskjólar, buxur og jakkar úr crymplinjersey til sölu, einnig batik matardúkar. Uppl. I sima 42833. Ilvitur brúðarkjóll með slóða og slöri nr. 38 til sölu. Uppl. i sima 43259 eftir kl. 7. Fallegir pelsar i miklu úrvali. Vorum að fá nýja jólasendingu af fallegum pelsum ogrefatreflum I miklu úrvali. Hlý og falleg jólagjöf 1 Pantanir ósk- ast sóttar. Greiðsluskilmálar. Opið alla virka daga og laugar- dag frá kl. 1-6 eftir hádegi. Til áramóta. Pelsasalan Njálsgötu 14. Simi 20160. (Karl J. Steingrimsson umboðs- og heild- verslun). Athugið hægt ér að panta séstakan skoðunartima eft- ir lokun. HJOL-VAGNAR Su/.uki GT 550 árg. ’75 til sölu, hjól i sérflokki, skipti á bil koma til greina. Uppl. i sima 83926. Tviburakerruvagn til sölu. Uppl. i sima 72884. Swallow kerruvagn og litið þrihjól til sölu. Uppl. i sima 38346. HÚSGÖGN Vel meö farið sófasett til sölu. 2 stólar og 3ja sæta sófi, allt stoppað og armar lika, verð 30 þús. Stapgreiðsla. Uppl. frá kl. 5—10 aö Bárugötu 31, 2. hæð. Svenhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. — Sendum i póstkröfu um allt land. Opið frá kl. 1—7 e.h. Húsgagnaþjónustan Langholts- vegi 126, simi 34848. Nýsmíði. Til sölu þrir fallegir, ódýrir matt- lakkaðir skápar, t.d. i unglinga- herbergi. Tveir einkanlega ætlað- ir fyrir hljómflutningstæki og plötur. Verð 10 og 15 þús. kr. Einn með hurðum fyrir fatnað og fl. Verð kr. 15 þús. Til sýnis á Foss- vogsbletti 46, á horni Háaleitis- brautar og Sléttuvegar, rétt hjá Borgarspitala. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ung- linga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9—7, fimmtudaga frá kl. 9—9 og laugardaga frá kl. 10—5. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20. Hafnarfirði, Simi 53044. Antik. Borðstofuhúsgögn, sófasett, skrifborð, bókahillur, stofuskáp- ar, stakir stólar og borð. Antik húsgögn, Vesturgötu 3. Simi 25160. Til sölu sem nýtt litið sófasett 2 sæta sófi og 2 stólar ásamt 2 borðum i stil. Uppl. i sima 84994 eftir kl. 5. Sérsmiði — trésmiöi. Smiðum eftir óskum yðar svo sem svefnbekki, rúm, skrifborð, fataskápa, alls konar hillur o.m.fl. Bæsað eða tilbúið undir málningu. Stil-Húsgögn hf., Auð- brekku 63, Kópavogi. Simi 44600. HEIMILISTÆKI Eins árs gömul sjálfvirk þvottavél til sölu. Verð kr. 65 þús. og 2ja ára gamall is- skápur, verð kr. 60 þús. Uppl. i sima 43176. Candy þvottavél tilsölu. Uppl. i sima 72501 eftir kl. 19. Til sölu strauvél selst ódýrt. Uppl. I sima 37734. Candy þvottavél og Ignis kæliskápur hvort tveggja sem nýtt tilsölu. Simi 50491 eftir kl. 5. BÍLAVIÐSKIPTI Buick Century árg. ’74, 8 cyl. sjálfskiptur, power bremsur. Vantar allar tegundir af bilum á skrá. Bilaval v/Lauga- veg, simar 19092 og 19168. Mazda 929 árg. ’74 til sölu, mjög vel útlit- andi. Skipti möguleg. Vantar all- ar tegundir af bilum á skrá. Bila- val v/Laugaveg. Simar 19092 og 19168. Willys '46 til sýnis og sölu að Hvammsgerði 12, Reykjavik. Vel útlitandi og á góðum dekkjum, en vél þarfnast viðgerðar. Fiat 132 1600 árg. ’73 til sölu. Billinn allur eins og nýr, útvarp og segulband. Vantar allar tegundir af bilum á skrá. Bilaval v/Laugaveg, simar 19092 og 19168. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fiat, Skoda, Moskvitch, Austin Mini, Volga ’66, Saab-Singer, Renault, Taun- us, VW, Trabant, Citroen, Opel, Benz, Vauxhall. Opið frá kl. 9—6,30 laugardaga kl. 1—3. Bila- partasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Dráttarspil. Spil óskast á Austin Gipsi. Til greina kæmi að kaupa heilan bil. Enn fremur óskast flugvélasæti frá Loftleiðum. Uppl. i sima 42251 eftir kl. 6. Til sölu Hillman Hunter 1968, góður bill, skoðaður . ’75. Simi 32739 eftir kl. 2. Vil kaupa 22ja manna Benz árg. ’73-’74. Simi 15275. Moskvitch árg. ’67 til sölu, 4 stk. nagladekk sem ný stærð 612. Á sama stað óskast l-2ja herberg ja ibúð á leigu. Uppl. i sima 18082. VW Variant 1500 árg. ’66, ný vél, lélegt boddý, til sölu. Uppl. isima 23175 eftir kl. 7 i dag og á morgun. 4 ný snjódekk 165x15 negld til sölu. afsláttur 10 þús. Uppl. i sima 41354. VW Variant ’64 skoðaður ’75 til sölu verð 40 þús. Uppl. I sima 71540 eftir kl. 6 e.h. HÚSNÆÐI í BOÐI Ný 4ra herbergja ibúð i Austurbæ Kópavogi til leigu. Tilboð ásamt upp. sendist Visi merkt „4515”. Risherbergi fyrir einhleypan reglusaman karlmann til leigu I Drápuhliö 1. Uppl. á 1. hæð. Herbergi og tvær Ibúðir Forstofuherbergi—2ja herbergja ibúð og 3ja herbergja ibúð á góðum stað I bænum til Ieigu og leigist sitt i hverju lagi. Tilboð sendist blaðinu merkt „Fyrir- framgreiðsla 4489”. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10- 5. Til leigu herbergi með eldunar og snyrtiaðstöðu, sérinngangur, 6 mán. fyrirfram- greiðsla. Uppl. að Furugrund 18 I h. m. Kópavogi eftir kl. 8. HÚSNÆÐI ÓSKAST Litil 2ja herbergja ibúð óskast á leigu. Tvennt i heimili. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Vinsamlega hringið i sima 71361 eftir kl. 6 á kvöldin. 2 ungar stúlkur óska að taka á leigu 2ja herbergja ibúð, gjarna með húsgögnum, á góðum stað i bænum. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Ein- hver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 30492 eftir kl. 7 i dag og á morgun. Litil ibúð óskast. Fyrirframgreiðsla. Góð um- gengni. Uppl. i sima 40307. 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast á leigu strax. Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 71741. 3ja herbergja ibúð óskast á leigu sem næst miöbænum. Uppl. i sima 41496 eftir kl. 4. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast fyrir ungt, reglusamt par. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið i sima 20645 eftir kl. 6 á kvöldin. Maður óskar eftir að taka á leigu gott herbergi. Uppl. i sima 43681. Öska eftir upphitaðri aðstöðu til geymslu á bil i 3 vikur frá 13. desember. Uppl. i sima 27122. 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast til leigu strax. Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 71741. Óskum eftir að taka á leigu ibúð, helst i Hafnarfirði. Þrennt I heimili. Fyrirfram- greiðsla. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. I sima 50372. Ungur einhleypur maður I hreinlegu starfi óskar eftir l-3ja herb. Ibúð á Stór-Reykjavikursvæðinu. Uppl. i sima 30779 eftir kl. 6. ATVINNA í B Starfsstúlka óskast, ekki yngri en 20 ára. Uppl. milli kl. 6 og 8. Fjarkinn sf. Austur- stræti 4. Snyrtivöruverslun. Stúlka óskast i snyrtivöruverslun til jóla, þarf að vera vön. Uppl. i sima 15012 eftir kl. 6 I kvöld. ATVINNA ÓSKAST 49 ára kona með skerta starfsorku óskar eftir starfi nokkra tima á dag. Ýmiss konar létt störf koma til greina. Þau, sem þörf hafa fyrir iðinn og samviskusamann starfskraft, vinsamlegast sendið tilboð til blaðsins fyrir 20. des. merkt „Sjálfmenntuð 4516”. Maður vanur akstri óskar eftir vinnu við akstur. Hef meirapróf og rútupróf. Simi 72668 milli kl. 6 og 10. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu, vön skrifstofu- og verslunarstörfum, ensku og frönskukunnátta. Simi 18164. Kona óskar eftir ræstingarvinnu. Uppl. i sima 23233. Maöur um fertugt sem vinnur vaktavinnu, óskar eftir aukavinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 33028 frá kl. 8-10 á kvöldin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.