Vísir


Vísir - 11.12.1975, Qupperneq 13

Vísir - 11.12.1975, Qupperneq 13
13 VTSIB Fimmtudagur 11. desember 1H75. nattspyrnu I Belgiu og Skotlandi. Þeir danförnu. Hér sjáum viö einn þeirra, en Celtic er nú I efsta sæti i deildinni. nirnir ið gott Að loknum 15 umferðum i „Efstu deildinni” i Skotlandi, er Celtic i efsta sæti með 21 stig. Siðan kemur Motherwell með 20 stig, þá Hibs með 19 og siðan Rangers 4 stigum á eftir Celtic með 17 stig. — klp — Asgeir Sigurvinsson er eitt stærsta nafniö i knattspyrnunni i Belgiu — og þó eru þar margar stjörnurnar. Lítið orðið eftir af Ajax nema nafnið eitt Félagið sem sigraði í Evrópukeppninni þrjú ár í röð var slegið út úr UEFA-keppninni í gœrkvöldi — Jimmy Case og Johan Cruyff hetjur Liverpool og Barcelona, sem bœði flugu í 8-liða úrslitin_ Hollenska liöiöAjax frá Amster- dam sem fyrir tveim árum var nefnt „Aðall” Evrópskrar knatt- spyrnu — sigraði þá i Evrópu- keppninni þrjú ár i röð — var slegið út i UEFA-keppninni af Levski Spartak i Búlgariu i gær- kvöldi, þegar siöari umferðin i 16 liða úrslitum keppninnar var leikin. Hollendingarnir sigruðu i fyrri leiknum i Amsterdam 2:1, en i gær sigruðu Búlgararnir með sömu markatölu. Þá var Fram- lengt, þar sem markatalan var jöfn, en hvorugu liðinu tókst að Johan Cruyff var „kóngurinn” iliðiAjax á meðan það var og hét. Nú leikur Cruyff með Barcelona og hann átti allan heiðurinn af márki liðsins i leiknum I Ung- verjalandi í gærkvöldi; skora i framlengingunni, og þá var vitaspyrnukeppni látin ráða. Rund Geels skoraði örugglega úr fyrir spyrnunni fyrir Ajax, en Pavel Panov jafnaði fyrir Levski. Þá mistókst Helling og búlgararnir komust áfram. Liverpool og Barcelona unnu stærstu sigrana i 16 liða úrslitun- um. Liverpool sigraði pólska liðið Slask Wroclaw 2:1 i fyrri um- ferðinni og i gærkvöldi áttu pólverjarnir sér aldrei viðreisnarvon á Anfield i Liverpool og töpuðu 3:0. Jimmy Case var hetja Liverpool-liðsins, hann tók stöðu Steve Heighway sem þjáðist af hálsbólgu ' og skoraði öll mörkin. Barcelona sigraði ungverska liðið Vasas Budapest i Ungverja- landi 1:0. Það var „super- stjarnan” Johah Cruyff, sem átti allan heiðurinn af marki Jafntefli Spurs og Everton Tottenham og Everton gerðu jafntefli á White Hart Lane I 1. deilarkeppninni i Engiandi i gær- kvöldi 2:2. John Pratt skoraði fljótlega fyrir Tottenham, en þeir Telfer og Bob Latchford komu Liver- pool-liðinu yfir 1:2 og þannig var staðan þar til stutt var til leiks- loka. Þá tókst skotanum John Duncan að jafna metin fyrir Tottenham. Þá sló italska liðið Florentina West Ham út úr ensk-itölsku keppninni. ítalarnir gerðu sér lit- ið fyrir og sigruðu West Ham á Upton Park 1:0. Þeir sigruðu einnig i fyrri leiknum með sömu markatölu og halda þvi áfram — 2:0 samanlagt. — BB. Barcelona i gærkvöldi. Hann lék skemmtilega á þrjá varnarmenn og sendi siðan góða séndingu á Fortes sem skoraði af stuttu færi, Barcelona vann samanlagt 4:1. Belgiska liðið Bruges kom á óvart á Olympiuleikvanginum i Róm og gerðu belgarnir sér litið fyrir og sigruðu A.C. Roma 1:0. og halda þvi áfram i keppninni — unnu samanlagt 2:0. Raoul Lambert skoraði mark Bruges i siðari hálfleik — og stuttu siðar urðu voniritalanna að engu þegar markvörður Bruges — Jensen — varði vitaspyrnu frá Prati. Hitt italska liðið, AC Milan, komst hins vegar áfram. Það tapaði að visu fyrir rússneska liðinu Spartak Moskvu 2:0, en sigraði i fyrri leiknum 4:0 og komst þvi áfram á betra marka- hlutfalli 4:2. Rússarnir urðu að færa leikinn til, þvi að nú er vetur Moskvu og hann leikinn suður við Svartahaf. Dynamö Dresden frá Austur-- Þýskalandi sló hitt Moskvuliðið — Spartak —út úr keppninni. Sá leikur fór einnig fram við Svartahafið oglauk honum með sigri rússanna 3:1, en þjóðverj- arnir sigruðu i fyrri leiknum 3:0 og komust þvi áfram i marka- tölunum 4:3. Hamburger tapaði fyrir portúgalska liðinu Oporto 2:1 i Portúgal. Fimm leikmenn voru dæmdir i bann eftir fyrri leik liðanna i Vestur-Þýskalandi, sem lauk með sigri Hamborg 2:0 — einn þjóðverji og fjórir portúgalar. Reinmann skoraði mark fyrir Hamborg ifyrri hálfleik, en Julio og Cubillas skoruðu mörk Oporto i siðari hálfleik. Hamborg kemst þvi áfram á betri markatölu 3:2. Þá sigraði Stal Mielec frá Pól- landi, tékkneska liðið Inter Bratislava 2:0 — Inter sigraði i fyrri leiknum 1:0 og þvi heidur Stal Mielec áfram á samanlagðri markatölu 2:1. -BB.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.