Vísir - 11.12.1975, Side 14

Vísir - 11.12.1975, Side 14
14 VINIR BURTONS ÁHYGGJUFULLIR Margir af vinum Richards Burton gengið i það heilaga aftur. Enginn gest- hafa af honum þungar áhyggjur þótt anna sá Burton brosa allt kvöldið. hann sé nú aftur kominn í hjónasæng Taumlaus drykkja Burtons var ein með sinni heittelskuðu Lis. Þeim þykir orsök skilnaðarins a sínum tíma. í af- hann þunglyndur og þreytulegur og mælisveislunni drakk hann aðeins hann hef ur látið mikið á sjá líkamlega. mjólk og sódavatn. Lis hinsvegar drakk Hundrað og fimmtíu útvaldir vinir ómældan Bourbon. þeirra voru til dæmis viðstaddir Myndin er tekin úr afmælisveislunni. fimmtugsafmæli leikarans í London Burton blæs á kertin fimmtíu. Liz fyrir nokkru. Það var skömmu eftir að fylgist með en gestirnir syngja ,,Hann á hjónin komu frá Afríku eftir að hafa afmæli í dag". m LÓÐALITHLUTUN - REYKJAVfKUR I. Reykjavikurborg mun á næsta ári, 1976, úthluta lóðum fyrir iðnað og þjónustustarfsemi við Vesturlandsvegi (Borgarmýri), Súðavog, milli Kleppsmýrarvegar og Holtavegar, og Vatnagarða. Áætlað er að hluti lóðanna við Vesturlandsveg verði byggingarhæfur á hausti komanda, en lóðir við Súðavog á árinu 1977/1978. Greiða skal 1/3 hluta áætlaðs gatnagerðargjalds við úthlutun, en eftir- stöðvar á 2 árum. Gatnagerðargjald miðast við 650-750 kr/rúmm. II. Reykjavikurborg mun ennfremur úthluta lóðum til ibúðabygginga aðallega á eftirgreindum stöðum: a. Fjölbýlishús i 1. áfanga Eiðsgrandahverfis. (tJthlutað verður eingöngu til byggingameistara). b. Fjölbýlishús i Breiðholti III, Hólahverfi 3. áfangi c. Fjölbýlishús við Hólmgarð. d. Einbýlishús i Breiðholti II, Stokkaselshverfi. e. Einbýlishús i Breiðholti III, Hólahverfi 2. áfangi. Helming gatnagerðargjalds skal greiða innan mánaðar frá úthlutun, en eftirstöðvar áður en byggingarleyfi er gefið út. Gatnagerðargjald er sem hér segir: Einbýlishús fyrir fyrstu 550 rúmm. kr. 1.434/rúmm. rými umfram 550 rúmm. kr. 1.972/rúmm. Rað- og tvibýlishús' kr. 717/rúmm. ~ Fjölbýlishús 4 hæðir og minna kr. 358/rúmm. Fjölbýlishús yfir 4 hæðir kr. 268/rúmm. Umsóknir og allar nánari upplýsingar um lóðir til ráðstöfunar svo og úthlutunarskilmála verða veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð. Umsóknarfrestur er til og með þriðjudeginum 30. desember n.k. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Borgarstjórinn i Reykjavik. Fimmtudagur 11. desember 1975. VISIR Emil Schiitz fyrrum nosista lœknir kemur fyrir Dr. Emil Schutz, 69 ára að aldri, varð fyrir skömmu að yfirgefa starf sitt sem tiskulæknir f Essen og halda til Munchen. Þar verður hann ieidd- ur fyrir rétt vegna morða á 11 föng- um i útrýmingarbúðunum i Dachau. Shutz er virtur og dáður i Essens, ekki aðeins sem fær sérfræðingur I innvortis sjúkdómum, heldur lika sem skapprúður og göfuglyndur maður. Hann er mikill þátttakandi 1 sam- kvæmislifinu og er félagi I Rotary- klúbb borgarinnar. Rúmum þrem áratugum eftir að starfi hans i þágu nasista lýkur verð- ur hann að svara til saka um gerðir sinar. Vinir Schutz I Essens bera i bætifláka fyrir hann og Rotary- klúbbur Essen hefur gefið út skjal, þar sem ásakanir á hendur Schutz eru harðlega gagnrýndar. En það verður honum ekki að gagni, þvi ný enginn getur gefið honum jákvæðan vitnisburð, þann tima sem hann starfaði i útrýmingarbúðunum i Da- chau hjá Munchen. Schutz er ákærð- ur fyrir miskunnarlaus morð á mönnum sem hann gerði tilraunir á. Til vitnis eru fangar sem nú búa viða um heim. í>að gegnir raunar furðu að Schutz hafi ekki komist i hendur réttvisinn- ar fyrir löngu, en vinir hans hafa greitt tryggingu fyrir frelsi hans. Schutz var fyrst handtekinn árið 1947, en látinn laus aftur. 1 ljósi nyrra ákæra er hann nú kallaður aft- ur fyrir rétt. Að skipan Himmlers, bólusetti Schutz 40 heilbrigða fanga sem flest- irvoru pólskir, með greftri úr sárum annarra fanga. Tilgangurinn var að framkalla blóðeitrun sem raunar heppnaðist. Schutz var yfirmaður tilraunanna, réttá Twiggy gefur út endurminn- # ingar sinar Twiggy, sýningar- stúlkan þvengmjóa, hefur nú gefið út endur- minningar sínar og skyldi engan undra þó bókin sé þunn. Twiggy býst við að ganga i hjónaband um næstu áramót. Sá tilvonandi er bandariski leikarinn Michael Whitney, 43 ára gamall. Whitney þarf þó fyrst að fá skilnað frá konu sinni, áður en þau Twiggy geta ruglað saman reitum sinum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.