Vísir - 11.12.1975, Side 15

Vísir - 11.12.1975, Side 15
r VISIR Fimmtudagur 11. desember 1975. 15 Emil Schutz 69 ára gamall iæknir i Essen. og gaf sprauturnar, hélt sjúkra- skrárnar og blandaði lyfjagjafirnar. Auk þess tók hann litmyndir af þrútnum, bólgnum fótleggjum sjúkl- inganna og sendi myndirnar til yfir- boðara sinna. í dag kveðst hann ekkert muna um þessistörf sin. Verkefni hans var, að hans eigin sögn, að fylgjast með heilsu fanga með hjartakvilla. Það þarf ekki að vera neitt vitni um slælega réttvisi, að hann er núna fyrst kominn fyrir lög og dóm. En þeir eru fleiri nasistalæknarnir, sem hafa flúið undan réttvisinni. Muhammed Ali gefur félags- miðstöð aldraðra stórfé Félagsmiðstöð fyrir aldraða i New York var i mikilli hættu vegna hins slæma efnahagsástands, sem borgin er i. En mikil var undrunin, -þegar heimsmeistarinn i þunga- vigt, Muhameð Ali birtist einn morguninn inn úr dyrunum. Muhammed Ali hafði meðferðis 150.000 dollara, sem hann afhenti forstöðukonunni. t miðstöðinni er annast um 54 fatlað gamalt fólk, og til þess að halda stofnuninni gang- andi, þurfti minnst 100.000 dollara næsta árið. Borgaryfirvöld höfðu hinsvegar neyðst til að skera niður framlag sitt til miðstöðvarinnar. Rikisstjórnin hafði einnig skorist úr leik. En áður en M. Ali afhenti pening- ana, vildi hann sjá, hvort stofnunin væri raunverulega fullnýtt. Honum voru þvi sýndir vistmennirnir, sem töldu sinn siðasta dag þarna vera upprunninn. Og skiljanlega er heimsmeistarinn vinsæll meðal þeirra núna. Fœr ekkja Francos sérstök eftirlaun? Lagt var fram i spænska þinginu tillaga þess efnis, að ekkju Francos hershöfðingja, skyldi veitt sérstök eftirlaun. Ef tillaga þessi verður sam- þykkt, mun Dona Carmen fá full laun Francos, meðan hann var yfirmaður hers Spánar. Tillagan minntist ekkert á, hve bá þessi eftirlaun yrðu. BORÐTENNISSETT 2 góðir spaðar 2 kúlur og net. Verð kr. 2.066.- w®fmiwÆiPilyiii /# llinqéllfff ©íkmmmnmt Lóuhólar 2-6 sími 75020 Klapparstíg 44 sími 11788 1 x 2 — 1 x 2 16. leikvika — leikir 6. des. 1975. Vinningsröð: 2 j ^__ x 1 x___ x 1 1 _2x1 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 362.500.00 8463 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 22.200.00 353 1893 3033 8198 8829 35599 37431 Kærufrestur er til 29. des. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflega'r. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 16. leikviku verða póstlagðir eftir 30. des. GETRAUNIR - Iþróttamiöstöðin — REYKJAVIK FESTI auglýsir Kaupmenn Kaupfélagsstjórar Innkaupastjórar 10% afsláttur af allri vörusölu til jóla, — en aðeins gegn staðgreiðslu FESTI heildverslun Frakkastig simar 10550 — 10590 Smurbrauðstofan NjlílsgStu 49 -.Simi 15105 ÞJÓÐLÉIKHÚSIÐ Simi 1-1200 Stóra sviðið: SPORVAGNINN GIRND föstudag kl. 20. CARMEN laugardag kl. 20. Uppselt. Litla sviðið: HAKARLASÓL aukasýning i kvöld kl. 20,30. Allra siðasta sinn. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. Simi 1-66-20 SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. SKJALDIIAMRAR sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Leikfélag Kópavogs sýnir söngleikin BÖR BÖRSSON JR. sunnudag kl. 20.30. Siðasta sýning fyrir jól. Næsta sýning sunnudaginn 28. des kl. 3. Simi 41985. laugaras B I O Sími 32075 Árásarmaðurinn LET THE REVENGE FIT THE CRIME! THG STÖftY ÖF THE RAPE SOUAD! Sérlegá spennandi og viðburðarik ný amerisk kvikm. d i litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. American Graffiti Sýnd áfram kl. 5. Allra siðasta sinn. SOUNDER Mjög vel gerð ný bandarisk lit- mynd, gerð eftir verðlaunasögu W. H. Armstrong og fjallar um lif öreiga i suðurrikjum Bandarikj- anna á kreppuárunum. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góða dóma og af sumum verið likt við meistaraverk Steinbecks Þrúgur reiðinnar. Aðalhlutverk: Ciceiy Tyson, Paul Winfield, Kevin Hooks og Taj Mahal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svarti guðfaðirinn Afar spennandi og viðburðahröð ný bandarisk litmynd um feril undirheimaforingja i New York. Fyrrihluti: Hinn dökki Sesar. Fred Williamson. ÍSLENZKUR TEXTl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Kynóði þjónninn Islenskur texti. Bráðskemmtileg og afar fyndin frá byrjuntil enda itölsk-amerisk kvikmynd i litum og Cinema- scope. Leikstjóri hinn frægi Marco Vicario. Aðalhlutverk: Rossana Podesta, Lande Buzzanca. Endursýnd kl. 6, 8 og 10.10. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnum 9.-11. des. Málaðu vagninn þinn Bráðsmellin söngleikur. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Clint Eastwood. Sýnd kl. 5. Allra siðasta sinn. Tónleikar kl. 8.30. ðÆJpfíP Simi 50184 Einvígið mikla Ný kúrekamynd i litum Bönnum innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. TÓNABÍÓ Sími31182 Ný, itölsk gamanmynd gerð af hinum fræga leikstjóra P. Paso- lini. Efnið er sótt i djarfar smásögur frá 14. öld. Decameron hlaut silf- urbjörninn á kvikmyndahátiðinni i Berlin. Aðalhlutverk: Franco Citti, Min- etto Davoli. Myndin er með ensku tali og ÍSLENSKUM TEXTA. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. BLACK BELT JONES ÍSLENSKUR TEXTI. Hörkuspennandi og hressileg, ný. bandarisk slagsmálamynd i lit- um. Aðalhlutverkið er leikið af Kar- atemeistaranum Jim Kelly, úr Klóm drekans. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.