Vísir - 11.12.1975, Page 22

Vísir - 11.12.1975, Page 22
7.2 Fimmtudagur 11. desember 1975. VISIR TIL SÖLU Ný 8 mm sýningarvél „super og standard” til sölu. Uppl. i sima 71224. Til sölu Mink cape (sem nýr) ljdsbrúnn, mjög falleg- ur einnig pels-kápa dökkbrún Moutan lamb ný no. 42-44. Uppl. i sima 34570 eftir kl. 7. Til sölu sem ný drengjaföt á 14-15 ára, ný ame- risk kápa nr. 14, einnig gott ame- riskt þrihjól. Selst ódýrt. Uppl. i sima 34867. Hraðsaumavél til sölu sem ný. Uppl. i sima 23662. Fluor ljós. 4 vönduð flour ljós seljast ódýrt. Simi 12291. Notað ullargólfteppi ca. 50 ferm. með filti og listum til sölu. Uppl. I sima 92-2230. Plattar frá h e s t a m a n n a m ó t i n u á Vindheimamelum til sölu. Lands- samband hestamannafélaga, Hverfisgötu 76. Simi 19960. Sony. Til sölu Sony hljómflutningstæki, casettutæki, útvarp og magnari I sama tæki, plötuspilari og tveir hátalarar sér. Verð ca. kr. 90 þús. Uppl. i sima 27275 á daginn og 17977 á kvöldin. Góður sænskur barnavagn og eins árs Philips plötuspilari með magnetiskum Pick-up til sölu á Bergþórugötu 31, I. hæð. Til sölu 3ja sæta sófi, grænbæsað borð- stofuborð ásamt 6 borðstofustól- um, skenkur, Westinghouse Isskápur, Kenwood uppþvottavél, og rafmagn'sþvottapottur. Uppl. i sima 33878 fyrir hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu vel með farnar barnakojur. Uppl. i sima 75263. Skrautfiskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Zipho (Sverðdrager, Platy). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut 51 Hf. Heimkeyrður púsningarsandur. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Philips kassettutæki rafmagns til sölu aðeins kr. 5 þús. með hátalara. Simi 16713. Hjómarúm úr eik, Swallow kerruvagn og litið þri- hjól til sölu. Uppl. i sima 38346. Kinverskir trompetar til sölu, verð 14 þús. A. Helgason hf. Simi 12943. Rogers Eungblut pianó til sölu, einnig plötusett til sölu á sama stað. Uppl. i sima 71554 milli kl. 5 og 8. 100 w Pevey bassamagnari og box og Carls- boro pianóbox með 15” hátalarar og horni, litið Lesley og nýlegt 4ra rása Teac segulband, til sölu. Uppl. i sima 14478 milli kl. 18 og 20 i dag og næstu daga. Sjónvarpstæki Grundig og 2ja manna svefnsófi til sölu. Simi 20365. Til sölu vegna brottflutninga, enskur borðstofuskápur kr. 15 þús., enskt borðstofusett kr. 15 þús., hjóna- rúm með náttborðum kr. 30 þús., snyrtiborð kr. 12 þús., isskápur Gram 190 L kr. 40 þús., saumavél kr. 2 þús., stóll kr. 2 þús., sófaborð og innskotsborð Team kr. 3 þús., útvarp kr. 500, veggteppi kr. 500, ljósakrónur kr. 2 þús., divan ókeypis, 2 litil borð ókeypis, og fl. Til sýnis og sölu aö Ljósheimum 22, 3. hæð c. eftir kl. 16. Simi 36122. ÓSKAST KEYPT Sófasett ásamt stólum, má vera eldri gerð vel með farið, óskast keypt. Uppl. i sima 19115 eftir kl. 5. Miðstöðvarketill með spiral frá Sigurði Einarssyni óskast, stærð 4-5 ferm. Apótek Kefla- vikur. Simi 92-2815. Óska cftir að kaupa logsuðutæki með kútum. Uppl. i sima 41645. Lítill pappirsskurðarhnifur raf- eða handknúinn óskast til kaups eða leigu. Uppl. i sima 24250. Óska cftir að fá keyptan ovation gitar með inn- byggðum pickup og stálstrengj- um. Uppl. i sima 50524. VERZLUN Greifinn af Monte Christo skáldsagan heimsfræga. Bókaút- gáfan Rökkur, Flókagötu 15. Simi 18768. Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Drengjaskór kr. 1000.- karlmannaskór frá kr. 1.500,- kuldaskór karlmanna, ódýrir sænskir tréklossar, sér- lega vandaðir kr. 2.950.- karl- mannaskyrtur kr. 1.000.- drengja- skyrtur kr. 900.- barnapeysur kr. 500.- kvenkjólar kr. 1.500.- dragtir kr. 3.000,- unglingabuxur úr fyrsta flokks efni kr. 2.900 og margt fleira á mjög lágu verði. •Gtsölumarkaðurinn, Laugarnes- vegi 112. Jólagjafir, borðdúkar, straufriir, 2 stærðir margir litir, jóladúkar, margar gerðir jóla- dúkaplast. Faldur Austurveri. Háaleitisbraut 68. Simi 81340. Hijómplötur. Við höfum núna mikið úrval af ódýrum hljómplötum. Sáfnara- búðin, hljömplötusala, Laufás- vegi 1. Körfur. Ungbarnakörfur, 4 gerðir, brúðu- kröfur fallegar tvilitar, gerið jólainnkaupin timanlega. Tak- markaðar birgðir, ódýrast að versla i Körfugerðinni, Hamra- hlið 17. Simi 82250. Innréttingar i baðheroergi. Djúpir skápar, grunnir skápar með eða án spegla, borð undir handlaugar. Fjöliðjan, Ármúla 26. Simi 83382. Þrlþættur lopi. Okkar vinsæli þriþætti lopi er ávallt fyrirliggjandi i öllum sauðalitunum. Opið frá kl. 9-6 alla virka daga og laugardaga til há- degis. Magnafsláttur. Póstsend- um um land allt. Pöntunarsiminn er 30581. Teppamiðstöðin, Súða- vogi 4, Iðnvogum Reykjavik. Steypuhrærivél litil, hitablásari og trésmiðavél óskast keypt. Uppl. I sima 12781 7-8. 8 mm sýningavélaleigan. Vélar fyrir 8 mm super, slides sýningavélar, Polaroid mynda- vélar. Simi 23479 (Ægir). Blindraiðnaður. Brúðuvöggur, kærkomin jólagjöf margar stærðir fyrirliggjandi. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Jólavörur. Atson seðlaveski, Old spice gjafa- sett, reykjapipur, pipustativ, pipuöskubakkar, arinöskubakk- ar, tóbaksveski, tóbakstunnur, vindlaskerar, sjússamælar, jóla- kerti, jólakonfekt, Ronson kveikj- arar, vindlaúrval, og m.fl. Versl- unin Þöll, Veltusundi 3 ( gegnt Hótel íslands-bifreiðastæðinu) simi 10775. Kaupum af lager alls konar fatnað, svo sem barna- fatnað, alls konar fatnað fyrir fullorðna, peysur allskonar fyrir börn og fullorðna o.m.fl. Stað- greiðsla. Útsölumarkaðurinn. Laugarnesvegi 112, simi 30220, heima 16568. Björg Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Jóla- kort, jólapappir, jólaskraut, leik- föng, gjafavörur fyrir alla fjöl- skylduna og margt fl. Verslunin Björg Alfhólsvegi 57 simi 40439. Mótatimbur óskast 1x4 og 1x6 Sanitas hf. Simi 35350. Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, Hagamel 8. Simi 16139. FATNAÐIJR Tækifæriskápa, hálfsið vattfóðruð ullarkápa frá „Deres” til sölu. Simi 30063. Til sölu 2 fallegar kvenkápurnr. 46, einnig 2blússur nr. 14. Simi 16568 Tveir hvitir, siðir brúðarkjólar með höfuðskrauti nr. 14 og 10 til sölu. Einnig hvitir skór. Uppl. i sima 75211 eftir kl. 18. Fallegir pelsar i miklu úrvali. Vorum að fá nýja jólasendingu af fallegum pelsum og refatreflum i miklu úrvali. Hlý og falleg jólagjöf. Pantanir ósk- ast sóttar. Greiðsluskilmálar. Opið alla virka daga og laugar- dag frá kl. 1-6 eftir hádegi. Til áramóta. Pelsasalan Njálsgötu 14. Simi 20160. (Karl J. Steingrimsson umboðs- og heiid- verslun). Athugið hægt er að panta séstakan skoðunartima eft- ir lokun. HJÓL-VAGNAR Eins árs Swallow kerruvagn til sölu. Uppl. i sima 41979 eftir kl. 7. ■ Barnakerra til sölu, mjög vel með farin. Hringið i sima 82211 milli kl. 5 og 7. Suzuki GT 550 árg. ’75 til sölu, hjól I sérflokki, skipti á bil koma til greina. Uppl. i sima 83926. Tviburakerruvagn til sölu. Uppl. i sima 72884. Swallow kerruvagn og litið þrihjól til sölu. Uppl. i sima 38346. HÚSGÖGN Svefnbekkur með rúmfatakassa til sölu, simi 15515. Veð með farið sófaborð til sölu. Uppl. i sima 23248 eftir kl. 5. Til sölu nýlegur svefnsófi, tvibreiður. Uppl. I sima 72455 eftir kl. 4. Eins manns svefnsófi til sölu, selst ódýrt. Uppl. I sima 82410 eftir kl. 7. Svenhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. — Sendum i póstkröfu um allt land. Opið frá kl. 1—7 e.h. Húsgagnaþjónustan Langholts- vegi 126, simi 34848. Nýsmiði. Til sölu þrir fallegir, ódýrir matt- lakkaðir skápar, t.d. i unglinga- herbergi. Tveir einkanlega ætlað- ir fyrir hljómflutningstæki og plötur. Verð 10 og 15 þús. kr. Einn með hurðum fyrir fatnað og fl. Verð kr. 15 þús. Til sýnis á Foss- vogsbletti 46, á horni Háaleitis- brautar og Sléttuvegar, rétt hjá Borgarspitala. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ung- linga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9—7, fimmtudaga frá kl. 9—9 og laugardaga frá kl. 10—5. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20. Hafnarfiröi, Simi 53044. Vel með farið sófasett til sölu. 2 stólar og 3ja sæta sófi, allt stoppað og armar lika, verð 30 þús. Stapgreiðsla. Uppl. frá kl. 5—10 að Bárugötu 31, 2. hæð. Sérsmlði — trésmlði. Smiðum eftir óskum yðar svo sem svefnbekki, rúm, skrifborð, fataskápa, alls konar hillur o.m.fl. Bæsaö eða tilbúið undir málningu. Stll-Húsgögn hf„ Auð- brekku 63, Kópavogi. Simi 44600. HEIMILISTÆKI Eldavél. Til sölu ný eldavél Kervel 2000 sambyggt tvær plötur og ofn. Uppl. I sima 23282 eftir kl. 16 i dag. Eins árs gömul sjálfvirk þvottavél til sölu. Verð kr. 65 þús. og 2ja ára gamall is- skápur verð kr. 60 þús. Uppl. i sima 43176. BÍLAVIÐSKIPTI Skoda 110 L árg. 1972, billinn er i ágætu lagi, ekinn 54 þús. km. til sölu, útvarp og vetr- ardekkfylgja, verð 210 þús. Stað- greiðsla. Uppl. I sima 40545 eftir kl. 18 I kvöld og næstu kvöld. 4 stk nagladekk sem ný stærð 600x12 og Moskvitch árg. ’67. A sama stað óskast l-2ja herbergja ibúð á leigu. Uppl. i simá 18082. Fíat ’74 og Hillman ’66 Til sölu Fíat 128 Rally árg ’74, sumardekk og snjódekk, útvarp, mjög góður bill. Einnig Hillman Imp. árg. ’66 gangfær og skoðað- ur. Uppl. i sima 11137 eftir kl. 17. Til sölu Fiat 125 sp. ’72 ekinn 47 þús. km. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. I sima 18207. Til sölu: Willys girkassi, hásingar. Land-Rover mótor, hús. Dekk 1200x22 14 ply nylon á kr. 15000 st. 750x17 10 ply nylon á kr. 7000 st. Hásingar girkassar i Ford/Chevrolet pickup. Simi 52779. Saab árg. ’65 góðurbilltil sölu.verð kr. 150 þús. Simi 53624 milli kl. 1 og 7. Willys ’46 til sýnis og sölu að Hvammsgerði 12, Reykjavik. Vel útlitandi og á góðum dekkjum, en vél þarfnast viðgerðar. Buick Century árg. ’74, 8 cyl. sjálfskiptur, power bremsur. Vantarallar tegundir af bflum á skrá. Bilaval v/Lauga- veg, simar 19092 og 19168. Bílapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fiat, Skoda, Moskvitch, Austin Mini, Volga ’66, Saab-Singer, Renault, Taun- us, VW, Trabant, Citroen, Opel, Benz, Vauxhall. Opið frá kl. 9—6,30 laugardaga kl. 1—3. Bila- partasalan Höfðatúni 10, simi 11397. HÚSNÆÐI í Ný 2ja herbergja ibúð i Kópavogi til leigu. Uppl. i sima 34410. Ný 4ra herbergja ibúð i Austurbæ Kópavogi til leigu. Tilboð ásamt upp. sendist Visi merkt „4515”. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. HÚSNÆÐI ÓSKAST Óska eftir bilskúr sem geymslu i nokkra mánuði. Hringið i sima 40229 eftir kl. 6. Miðaldra maður óskar eftir 2ja herbergja Ibúð, helst i mið- eða vesturbænum. Fyrirframgreiðsla og góð um- gengni. Uppl. I sima 92-2372. Okkur vantar ibúð, 2ja-3ja herbergja, erum 2 reglusöm og áreiðanleg. Gjörið svo vel og hringiö i sima 11792. Litil 2ja herbergja ibúð óskast á leigu. Tvennt i heimili. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Vinsamlega hringið i slma 71361 eftir kl. 6 á kvöldin. Litil ibúð óskast. Fyrirframgreiðsla. Góð um- gengni. Uppl. i sima 40307. 3ja herbergja ibúð óskast á leigu sem næst miðbænum. Uppl. I sima 41496 eftir kl. 4. Maður óskar eftir að taka á leigu gott herbergi. Uppl. i sima 43681. ATVINNA í Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i matvöru- verslun, helst vön. Tilboð sendist blaðinu merkt „Strax 4571”. Hárgreiðslusveinn óskast sem fyrst i lengri eða skemmri tlma. Uppl. i sima 42563 milli kl. 7 og 9. Bassaleikari óskast við hljómsveit sem er að hefja æf- ingar. Þyrfti að geta spilað rock og blues og helst að geta sungið. Uppl. I sima 42949 eftir kl. 5 á daginn. ATVINNA OSKAST Tvitug stúlka óskar eftir atvinnu frá áramót- um, vön afgreiðslustörfum, margt kemur til greina. Uppl. i sima 73121. 17 ára pilt vantar vinnu strax. Hefurbil til umráða. Uppl. i sima 14937 frá kl. 6. 49 ára kona með skerta starfsorku óskar eftir starfi nokkra tima á dag. Ýmiss konar létt störf koma til greina. Þau, sem þörf hafa fyrir iðinn og samviskusamann starfskraft, vinsamlegast sendið tilboð til blaðsins fyrir 20. des. merkt „Sjálfmenntuð 4516”. SAFNARINN Kaupum notuð isl. frimerki á afklippingum og heilum umslögum. Einnig upp- leystog óstimpluð. Bréf frá göml- um bréfhirðingum. Simar 35466, 38410. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Kaupum notuð Isl. frimerki á afklippingum og heil- um umslögum. Einnig uppleyst og óstimpluð. Bréf frá gömlum bréfhirðingum. Simar 35466, 38410. TAPAÐ - FUNDIÐ Kvenúr fannst i áætlunarbíl 1. nóv. Uppl. I sima 37468. Við Klúbbinn tapaðist á laugardag svart seðla- veski og gleraugu, eða i rauðum Ffat 127 sem bauð far á Hverfis- götu. Vinsamlegasthringið I sima 14370 eða 11984. Tapast hefur silfurarmband (fléttað). Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 52011. (Fundarlaun). Kvengullúr tapaðist á Hlemmtorgi milli kl. 6 og 7 á fimmtudagskvöld. Skilvis finnandi hringi i sima 36107. Páfagaukur týndist á sunnudaginn. Uppl. i sima 71991. TILKYNNINGAR A Vilt þú vita hvaða framtið biður þin? Sendið nafn og simanúmer i pósthólf 594 Reykja- vik. BÍLALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. ÝMISLEGT Les i lófa, spil og bolla. Uppl. i sima 50372.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.