Vísir - 17.12.1975, Qupperneq 7

Vísir - 17.12.1975, Qupperneq 7
7 HANDA HONUM Þessi föt eru saumuð af Gef jun en þau eru með nýju, sportlegu sniði, eins og sjá má. Þau eru úr 55% terelyn og 45% ull. Margir litir og stærðir eru til af þessum fötum. í Adam eru seldar Aramis snyrtivörur herra og eru þær í fjölbreyttu úrvali. Af- greiðslumaður í Adamson heldur á gjafa- setti meðEau de Cologne og rakspira. , TEt.Et>H0N6 Halló, mamma — ég fékk djobbiö. Þessi norski leðurstóll er sérstaklega form- fagur en þetta er stakur stóll. Hann kostar með leðuráklæðinu 56.900 en er ódýrari ef annað áklæði er á. Fæst í Húsgagnaverslun Reykjavíkur, Brautarholti 2. Þessi herranáttföt eru f innsk og úr bómull. Þau fást í mörgum litum, stærðum og snið- um, buxurnar annaðhvort stuttar eða síðar. Verð kr. 3.280.00. Fást í Andersen & Lauth. annAlar ISLENSKRA FIUGMÁL GMÁLA í SHiUKIJSSON ifA ÆSKUNNAR Barnablaðið Æskan hefur bókaverslun á Laugavegi 56 og þar er hægt að fá m.a. ís- lenska flugannála, öll bindin. Verð hverrar bókar fyrir sig er kr. 1.500 krónur, nema III. á 2.935. Ef öll bindin eru hins vegar keypt saman fást bækurnar fyrir 5.000 krónur. MtKBtfMUH »KiU,UÍ«ON BOKAOTöAFA ÆSKUNNA* í Sólveigu Laugavegi 69, fást þessir ágætu itölsku karlmannaskór i þessum þremur gerðum. Þeir eru vitaskuld úr ekta leðri og samkvæmt nýjustu tísku. Verð þeirra er kr. 7.120 parið. I búðinni fást einnig töskur, sem frúin gæti fengið sér í leiðinni þegar ún fer að sækja jólagjöf ina á manninum, en verð þeirra er á milli 3 og 4.000 krónur. í Raftækjaverslun H.G. Guðjónssonar f Suðurveri við Kringlumýrarbraut fást þessir ensku borðlampar i fjölbreyttu úr- vali. Þeir erutil í þremur stærðum og lampi af miðstærð er á myndinni. Hann kostar 3.980. Einnig fást i versluninni hinir vinsælu Sting lampar. Þessar Garde skákklukkur eru af sömu gerð og Spassky og Fischer notuðu hér í ein- víginu um árið. Verð þeirra er aðeins 5.600 krónur og þær fást í Máli og menningu, Laugavegi 18. Þar fásteinnig taf Imenn sem kosta f rá 560 krónum upp í 10.000 krónur og taf Iborðin kosta frá 470 krónum upp í 5.120.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.