Vísir - 17.12.1975, Síða 14

Vísir - 17.12.1975, Síða 14
14 Þetta hlaðborð er islenskt og er f yrirf erð- arlítið. Það má nota sem sófaborð eða stakt, eins og myndirnar bera með sér. Borðið er hægt að fá úr palisander, hnotu eða tekki. Það kostar 16.200 krónur og fæst í Húsgangaverslun Reykjavíkur, Brautar- holti 2. i Búsáhöldum og gjafavörum í Glæsibæ fást öll möguleg tæki og húsgögn i eldhúsið. T.d. sjáum við hér diska-, bolla- og hand- klæðarekka. Sá sem er efst til vinstri kostar 2.250, e.t.h. 2.600, n.t.v. 1.760, og neðst til hægri 2.400 krónur. Þessir rekkar eru allir íslenskar og tilvaldir sem heimilisgjöf. Þegar maður er búinn að fá sér potta, pönnur og hnífapör, mega diskarnir ekki gleymast. i Búsáhöld og gjafavörum, Glæsibæ er hægt að fá 8 manna matarstell úr pólsku postulíni á aðeins 9.550 krónur. Áfram sfelnur V BO-Mt ancien tabot nt MABBEItl-t granoTtteIÍu] houveau £EU 0E LA f 3« Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 selur spáspil sem eru mjög vinsæl spil af frönskum uppruna með leiðbeiningum á ensku. Þau fást í þessum þremur gerðum. Verð þeirra er frá 1.85 krónum og að sögn eru þau öruggt tæki til að skyggnast inn í f ramtiðina! íslenskar hljómplötur haf a sjaldan verið í jaf nmiklu úrvali og nú, en tuttugu nýjar, is- lenskar hljómplötur eru á markaðnum í dag. Verð hverrar plötu er 1.990 krónur og þær geturðu fengið ef þú kíkir inn i Hljóð- færahús Reykjavíkur, Laugavegi 96. Blómastofa Friðfinns er þekkt fyrirtæki fyrir þær jólaskreytingar sem það býr til. Þær eru misjafnar og þessi sem myndin er af kostar 960 krónur, en verð þeirra er ann- ars frá 800 krónum og upp úr. Einnig hefur hann á boðstólnum spánskar postulíns- styttur. Þessar sem við sjáum á myndinni kosta frá 2.310 upp í 12.680. I Vörumarkaðinum, Ármúla eru til bambus barstólar eins og þeir sem eru á myndinni. Þeir stærri kosta 5.900 krónur stykkið en þeir minni 4.400 krónur. Barkoll- urinn til hægri á myndinni kostar 5.800 krónur. Hjá F. Björnsson, Bergþórugötu 2 eru til töskur undir kassettu segulbandsspólur. Töskur fyrir átta rása spólur kosta 2.270 krónur en fyrir litlar kosta þær 1.525. Mikið úrval er af snældum (kassettum) hjá F. Björnssyni og hann selur hljómplötur frá 1.080 krónum. Tiltölulega nýja verslun er að finna á Skólavörðustíg 21 en hún heitir Bókhlaðan og þar er aðallega hægt að kaupa bækur og tímarit. En fyrir jólin býður þó búðin upp á mikið úrval af allskonar jólaskrauti. Á myndinni sést hluti alls þessa skrauts. Jóla- sveinninn kostar 415 krónur, jólabjallan- f remst á myndinni 240 krónur, þrír kransar saman 210 krónur, servíettur fást á verðinu frá 100 krónum upp í 210 krónur. Jóla- sveinakönglarnir kosta 24 krónur. Velkomin i Bókhlöðuna. jjjjj jjjjjujjjj V SÖNGFUGLARNIR HflLLBJÖRfl

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.