Vísir - 17.12.1975, Qupperneq 19

Vísir - 17.12.1975, Qupperneq 19
 GEVAFOTO AUSTUR- STRÆTI 6 er með alls konar ljósmyndavörur á boðstólnum. Hvernig væri að kikja inn? Chinon 672 kvik- myndatökuvél fyrir 8 mm súper. Hún kostar 49.765 krónur. Hér gefur að lita Philip s kvik- myndaljós með halogen peru. Verð þess er 9.430 krón- ur og taskan fylgir. Fyrir framan er Flectalux kvik- myndaljósið og það kostar 6.200 Þessi myndavél heitir Konica auto S 3 og er eins og nafnið bendir til sjálf- virk. Hún kost- ar 37.380 og ljósið 10.240 krónur. CENElV Scoper skyggnuskoðarar eru á þessari mynd f ýmsum stærðum. Þessi til hægri fyrir aftan kostar 3.505 krónur, t.v. fyrir aftan 2.442, t.v. fyrir framan kostar 1.540 krónur og sá til hægri fyrir framan kostar 326 krónur. Rollei sýningarvél fyrir litskyggnur kostar 31.600 krónur. Hún er sjálfvirk. konica KONJCA AuVO 3 > Þetta er hnéppt peysa með utanáliggjandi vösum frá By- ford. Hana er hægt að fá i tveimur iitum, fjórum stærðum en hún er úr ullar- og acrylefni. Verðið er 5.965 krónur. , AfV. Köflóttir frakkar frá Dhobi með belti Frakkinn er ullarfrakki og fæst i tveimur litum og stærðun- um 38-46. Hann kostar 17.860 krónur. Þessi rykfrakki er lika fra Dhobi og er úr terelyn og bóm- ull. Hann er til i svörtum, dökkbláum og dröppuðum lit og i stærðunum 38-46. Verð hans er 14.870 krónur. Ilanskarnir eru úr leðri og kosta 1.980 krónur. Þessir skór eru finustu skórnir i búöinni og vafalaust þeir bestu. Þeir koma frá Loyds (þýskt fyrirtæki) Þessir skór kosta 12.900 krónur en frá sama fyrir- tæki fást þeir niður i 9.000 krón- Þessi smóking skyrta er úr polyester og ull og kostar 4.965 krónur. Hún fæsf i stærðunum 15-17 1/2. Slaufan kostar 760 krónur. t Herradeild P & Ó er til fjöl- breytt úrval alls konar snyrti- vara fyrir herra. Hér sést hluti þessa úrvais. ur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.