Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1926, Qupperneq 7

Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1926, Qupperneq 7
29. ágúst ’2tí. LESBOK MORGUNBLAÐSINS 9 Og leirtjarnir standa meðfram hverri götu, meiri og minni. - og sameinast grútarleðjnnni í inm- legustu einingu. Er varla hægt að luigsa sjer dapurleg»ri og óyndis- legri bæ en Siglufjörðv þegar fossað hefir lengi úr lofti. Sjálí- sagt snúa Siglfirðingar sjer nú að því af kappi, að gera þessar götur betiw úr garði. Og gang- stjettir þurfa að koma þar víða. l>að er nóg rúm fyrir þær. DANSLEIKARNIR OG VÍNSALAN. Einn versti friðarspillir í bæn- um vcru dansleikirnir, sem stofn- að var til yfir síldartímann. Þar ruddist að margur misjafn sauð- ur, og þar var oftast heldur.mik- ið um mjöðinn, Venjulegast end- uðu þessi „skröll“ með skelfingu, barsmíðum, fyllv-íi og iunsetningu nokkurra manna í tugthúsið. • - Þetta skeði kvöld eftir kvöltT. — Og þetta setti á alla lund hinn versta svip á bæinn og setti hann skör lægra í áliti manna en aiui- ars hefði verið. Nú hefir bæjarstjórnin hafist handa og stígið stórt spor í átt- ina til þess að setja skivður við þessum ófögnuði. Hún hei’ir í raun og veru bannað þessa dans- leiki, þar sem hver mátti koma. sem gat- troðið sjer inn og ef til vill þófti því meiri aufúsugestur, sem liann var örari af víni. En þó cru dansleikw leyfðir með því skilyrði, að bæjarfógeti eða full- trúi hans sjái nöfu þeirra,- sem dansa vilja. Sje þar einhver, sem liefir miður gott orð á sjer, er honujn kastað. yíðan iv þess stranglega gætt, að ekki fari aðr- ir inn en þeir ,sem leyfi liafa. Þetta hefir haft hin bestu áhrif. yiglfirðingar lxafa losnað að mestu léjfti við þann skugga, sem dans- leikirnir hjer áður voru á bæjar- lífinu, og þetta hefir reynst luefi- legnr, hemill á uppivöðsluscggixn:, til þess að lialda þeiin l'rá böll- iinúnt. Þá liaf'a og Siglfirðingar konuð ]iví til leiðar, að ekki er nú selt þar vín fw áfeixgisversluninni á laugardögum. En á laugardags- kvöld og sunnudagsnætur var drykkjuskapur verstur. Þetta hef- ir einnig gefist vel. Nú hefir ver- ið, það sem af er sunwi að íuiusta kosti, sæmilega friðsamlegt á göt- nni bæjarins. Það er fjölmennur flokkur manna á Siglufirði. sem er ráðinn í þyí að berjast til þrautar gegn áfengisnautninni þar. Þew, sem láta sig það miklu skifta, ættu að vera þessum mönnum ]>akklátir. Því það er ekkert. sem drepur eins hróður bæjai'ins eins og drykkjnskaparsögurnaw, sem þaö- án berast, og það er víst, að ekk- ert átunxein er verra í bæjiwlífinu en ofnautn vínsins. Nú liafa íbúarnir sýnt. að þeir vilja unna bæ sínum betwa hluí- skiftis en ]>ess, að hann verði drykkjuskaparbteli og spillingár- ver, mitt í hinu fagra og gróður- sæla Norðui'landi. Vitanlega verð- ur aldrei stýwt fjTÍr öll sker í þessum efnunx. En flokluxr maiin i hefir nxx tekið sjer varðstöðu þar sem helst virðist þörf fyrir. Og ]>að er góðs viti. LOHAORÐ. ð’ita nlega mætti margt iiin Siglufjewð skrifa. og ýmislegt merkilegt fyrir þjóðlíf vort og menningarfar. — En því verður slept hjer — af ýmsum ástæðum. En aðeins ])essi lokaoi'ð: Það er mikið iiin ]iað ru-tt, að stifla þurfi fólkssbrauminn úr sveitunum til bæjanna og fiskiver- anna, l'á unguni og upprennandi niönnum og konum verkefni. sem þáu geti unað við í sveitunum. Og svo sem að likindum lætur, hefir ekki borið nxjnst á andúðinni tií Sigluf jai'ðar. Því hann gleypir baija mest af fólkinu, að niinsta kosti yfir sumarið. En þetta iw erfitt viðfangsefni. •Sxx móða. er ber fólkið með sjcr til bæjanna, ekki eingöngu hjer, heldur og alstaðar, hxin er svo þung, að við hana verður vart í'áðið, og allra síst af okkiw, með jafn fábreyttuni verkefnum í sveitununi. Eu ]>á er ráðið þetta, að skapa bæina þannig, að þeir spilli ekki fólkinu, að veita í ])á straumúm andlegrar heilbrigði, gefa fólkinu kost á fræðslu og þeim litlu listum, sem við eigum hjxw, bæta upp með því ]»að sem það missir i vxð að yfirgefa þá hollustu, sem sveitirnar skapa í niörgum efnum. Og ]>að er þetta, sem íbúar Siglufjarðar, aðkomu- menn og löggjafar verða að kosía kapps um hvað Siglufjörð snartir. Ahrifip frá honum eru orðin svo mikill ])áttiw í niyndun þjóðlífs- ins og inenningarfari þjóðarinnar, að ]>að má engum standa á sama, hvernig um liann fer. Sje alt'lát- ið weka á reiðanum með liann, getur hann orðið einskonar fúii- lækur, sem strPyniir um alt þjóð- lífið og sýkir það. En hann gétur einnig orðið aflvaki margs góðs, sjt: skynsamlega að farið. Nobile. Myiidin er af Nobile herforingja þá er liann kom heiiu til Rónux- borgar. Var honum fagnað l»ar ágæta vel og lionum cinuni ])akk.- að það, að „Norge“ tókst að fljúga yfir [)ólinn, alla lcið frá Spitzbergen til Alaska. Svo sem kunnugt er lenti þeim í hár sam- an flugxnönnununi, ]>egar þeir voxu komnir til Bandaríkja, út at' fluginu. Voru þew á móti Nobile báðir, Aniuiidsen og Ellsworth og hnakkrifust ]>eir í blöðunuin þatig- að lil þeir sáu, að þcir gerðu s-jáli'a sig hlægilega með þessu og kom þeim þá saman um það að hætta að rífast í blöðunum. En Norð- menn þakka Amundsen, ftalir Nobile árangur farariiuiar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.