Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1927, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1927, Blaðsíða 1
Eftirprentun bönnuð- Nilsson skipstjöri. Úr sögu lanðhelgisuamanna. Eftir Árna Óla. Það var rjett fyrir aldamótin, að yfirgangur erlenrka botnvörpu- skipa byrjaði hjer við land fyrir alvöru. Landhelgisgæsluna haföi þá danska skipið ,.HeimdaIlur'' og gekk hann vel fram þann tíma ársins, sem hann var hjer við land. En á haustin og fynri hlutn vetnar var landið varnarlaust, að kalla mátti, fyrir ásælni og yfir- gangi vitlendinga. Oðu þeir þá uppi hjer eins og stigamenn og voru ósvífnari en dæmi eru til nú á dögum. Airið 1899 var Hannes Hafstem sýslumaður í ísafjarðarsj'slu. Þá v,ar það um haustið, dagana 4.— 9. október, að enskt botnvörpu- skip var stöðugt að veiðum inni á Dýrafirði og var oft að toga alveg uppi í landsteinum. Dýr- firðingum þótti þetta illvvr vá- gestur. Tóku þeir því saman ráð sín og gerðu sendimann, Guðjón Friðriksson að nafni, á fund sýslu- manns til þess að kæra skip þetta. Kom Guðjón til Isafjarðar hinn 9. október og bar mál þetta upp fyrir sýslumanni. Brá hann þeg- a»r við og fór um nóttina með sendimanni yfir til Dýrafjarðar, og komu þeir þar að morgni. Var þá skipið að veiðum fram undan Haukadal, og örskamt undan Landi. Hannes Hafstein fjekk sjer nú bát og fór við 6. mann út að skip- inu. Var veður kalt og h»ráslaga- legt. Mennirnir, sem með honum voru hjetu: Jóhannes Guðmunds- son, Bessastöðum, Guðnumdiir Jónsson á Bakka, Jón 'Þórðarson, Jón Gunnarsson og Guðjón Frið- riksson. sá er áður er nefndur. A botnvörpuskipinu var einn íslendingur, Valdemar Rögnvalds- son að nafni, búsettur í Keflavík. Var það mál manna, að h.ann hefði þekt sýslumann áður en báturinu náði skipinu, enda þótt sýslumað- ur væri í yfirhöfn utan yfir ein- kennisbúningi sínum. Segir sagan, að hann hafi varað skipverja við því, að hætta væri á ferðum, því að þei»r bjuggust til varnar með bareflum þá er báturinn nálgaðist. Sýslumaður ávarpaði nú skipsf.j. og vildi fá að komast upp á skip- ið, en hinn svaraði aðeins ónotum og skómmum. Reyndu bátverjar þá að ná í kaðal, sem hjekk út- byrðis, en tókst það ekki, og seig báturinn þannig aftur með skip- inu, sem var á hægri ferð. Þegar bátiwinn kom .aftur undir sknt náðu bátverjar í v^rpuvírinn og drógust svo með skipinu um stund- En er skipverjar sáu það, þut.u þeir aftur í skut með ópum og óhljóðum og báru sig víga- mannlega. Hannes Hafstein sýndi þá einkennisbúning sinn og krafo'- ist þess af skipstjóra, ,að hann ljeti sig ná uppgöngu á skipið. En skipve_jja»r svöruðu með því, að skjóta þungri og stórri ár á bát- verja, en til allrar hamingju hitln þeir engan þeirra, því að hverjnni þeim, sem árin hæfði, hefði verið stórmeiðsl eða bani búinn. Síðan slökuðu skipvr»rjar alt í einu a viá-puvírnum. Lenti þá vírinn á bátnum svo að h.ann stakst á stefnið og sökk. Skipverjar skeyttu þessu engu. en fóru að draga inn vörpuna. — - Máttu þeir þó sjá, að .allir þeir, sem á bátnum höfðu verið, voni í b»ráðum lífsliáska. Jóni ftunnars- syni og Guðjóni tókst að ná í háí- inn og hjeldu sjer þar. En hinir f'jórir skoluðust nokkiið í burtn. Voru þeir allir ósyndir nema sýslu maður', sem var syndur eins og sel- ur og hið mesta karlmenni. --- Reyndi hann eftvr föngum a^ bj.arga þeim fjelögum Jóhannesi, Guðmundi og Jóni Þórðarsyni og draga þá að bátnum. Lá þá við sjálft að það mundi verða til þess .að hann druknaði þar, því að í fátinu, sem á hinum druknaniti mönnum var, drógu þeir sýslu- mann hvað eftir annað í kaf, oa: mun hann ekki hafa komist í aðra þtrekraun meiri.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.