Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1927, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1927, Blaðsíða 2
18 L14SBÖK MðAðBNBLAfiðUU 23. jan. '27. Skipverjar horfðu á þá fjelaga berjast við dauðann rjett utan við borðstokkinn, en það ljetu þeir ekki á sig fá. — En í landi sáu menn aðfarirnar og var skotið fram tveimur bátum til þess að reyna að bj.arga þeim fjelögum. Þá er bátar þessir voru komnir miðja vega milli lands og skips, var svo að sjá, sem skipverjar iðruðust framferðis síns, því að þeir gerðu sig líkleg.a til þess að skjóta úí björgunarbáti. En þó hættu þeir við það aftur og fleygðu út kaðli og bjarghjring til hinna druknandi manna- Þá voru sokknir þeir 3, sem ekki náðu í bátinn. Þeim Jóni Gunnarssyni og Guðjóni tókst s.ð ná í bjarghringinn, en Hannos Hafstein náði í kaðalinn og brá honum utan um sig. Mátti ekki tæpara standa, því að um leið o§ hann hafði bundið sig þannig, leið yfir hann. Var hann örmagna af sjávarkulda og áreynslu og vissi ekki af sje# fyr en nokkru síðar. Höfðu skipverjar þá dreg- ið hann og hina 2 upp á þilfar. Lágu þeir þar milli heims og helj- ar þangað til bátarnir komu frá landi. Með þeim fluttust þeir í land og voru bornvr heim til Matt- hiasar Olafssonar í Haukadal. Þegar er skipið hafði losnað við menn þá, er björguðust, ljet það í haf og höfðu menn ekki meira af því í það sinn. Bjuggust marg- ir við, að ekki yrði hægt að hafa hendur í hári sökudólganna, því að þei»r höfðu málað yfir suma stafi í nafni og númeri skipsins. Gátu þeir sýslumaður eigi lesið .annað en þetta: OYALI H 42. Á þessum árum var hjer eng- inn ritsími nje talsími og bárust því fregnir seint og illa yfir land- ið. En hjer stóð svo á, að skip kom frá Vestfjörðum hingað til Reykjavíku»r fáuni dögum seinna og flutti fregnir af þessum atburði- — Hinn 26. október sigldi Tkjggfí Gunnarsson bank.a- stjóri hjeðan með „Laura" til Kaupmannahafnar og hafði frjett um atbuírð þennan rjett áður en hann fór. „Laura" kom til Kaup- m.annahafna*- 8. nóv. og þanu sama dag varð Tryggva gengið þar inn á veitingahús. Þar voru dagblöðin til sýnis og í þeim sá Tryggvi smáfrjett um það, að enskur botnvörpungur, „Royalist" .að nafni, hefði verið tekinn að 6- löglegum veiðum hjá Jótlands- skaga og fluttur til Frederiks- havn. Sagan um viðureign Hannesíir Hafstein við botnvörpunginn á Dýrafirði, var Tryggva enn : fersku minni, þa»r sem hann hafði hej-rt iiana rjett áður en hann steig á skipsfjöl í Reykjavík. — Kemur honum þá undir eins til hugar: Þetta skyldi þó aldrei vera sama skipið? „¦— OYALI--------" hjet það — og mun þá eigi hati vantað R fyrir framan og ST fyr- ir aftan — að málað hafi vesrið yfir þá stafi? Tryggvi ljet ekki við það sitj.i að draga þetta tvent saman í huga sínum. Hann símaði þegar til Ólafs Halldórssonar, sem þá var á íslensku skrifstofunni í Kaupmannahöfn, og sagði honuni f'rá grun sínum- Ólafur var held- ur eigi sá rnaðu*", að hann hleypri þessu frani .af sjer, hversu ótrúleg, sem honum hefir sagan virst. — Hann sneri sjer þegar til hinna dönsku stjórnarvalda. Þá var svo komið, að Nilsson skipstjóri á „Royalist" hafði gengið inn á sæit í Pfrederikshavn fyrir landhelgis- brot og var í þann veginn að fara þaðan. Stóð aðein.s á því, að hann hafði eigi fengið skipsskjölin af- hent- Var hann nú kyrsettur að ný.ju og kom þá upp úr kafinu, að þetta var sama skipið sem valdið hafði manndrápunum á Dýrafirði 10. október þá um haust- ið. Voru nú þrfcr ,af skipverjuni, Nilsson skipstjóri (sænskur), Holni grén stýrimaður og Rugaard mat- sveinn settir í varðhald og mál höfðað gegn þeim. Vegir forlaganna eru órannsak- anlegir. Eftir hermdarve»rkið á Dýr.afirði lætur skipið í haf og bjóst víst enginn við því, að hægt mundi að hafa hendur í hári sökudólg- anna. En það er alveg eins og forsjónin hafi ætkst til þess að málið kæmist upp. Nilsson fer ut- an, en getur eigi stilt sig um að fara í landhelgi Danmerkur. Þa«* er hann tekinn. Tryggvi Gunnars- son siglir um 9am.a leyti, en frjett - ir áður á skotspónum um Dýra- fjarðarslysið. Af tilviljun »rekst hann á frjettina um landhelgis- brotið hjá Jótlandi, og dettur það þegar í hug — sem fæstum mundi þó haf.a hugkvæmst — að hjer s.je sama skipið og var á Dýrafiríi. Ef honum hefði eigi dottið það í hug og ef þeir Ólafur Halldórs- son hefði eigi báðvr brugðið eins fljótt við og þeir gerðu, mundi Nilsson hafa sloppið frá Frede- rikshavn. Er það undarleg atvika- keðja, sem verður þess valdandi, að sökudólgunum er náð. Skal nú fljótt yfir sögu fa.rið í bili. Hinn 27. mars 1900 voru þeir fjelagar þrír dæmdir í und- irrjetti, Nilsson í 18 mánaða betr- unarhússvinnu, 3000 kr. sekt til landsjóðs íslands og 200 k*r. sekt til ríkissjóðs Dana fyrir landhelg- isbrot hjá Jótlandi um haustið. Stýrimaður var. dæmdur í 3 x 5 daga upp á vatn og brauð, og mat sveinn í 4 x 5 daga upp á vatn og brauð. Svo fór málið til hæst.arjettar í Danmö*rku. Var Nilsson þá dæmd- ur í tveggja ára betrunarhúss- vinnu; 3000 kr. skyldi hann greiða landsjóði íslands, og ríkissjóði Dana 200 kr. Auk þess skyldi hann greið,a Hannesi Hafstein 750 kr. í skaðabætur og ekkjum 2 þeirra manna, e,- druknuðu, ana- ari 3600 krónur, en hinni 1100 kr. Dómur hinna var staðfestur í hæstarjetti, en Nilsson v.ar dæmd- ur til þess að flytjast af landi biwt eftir úttöku hegningar, vegna þess að hann var útlendingur. Svíi. Vitum vjer nii eigi hvernig fór með hegningu Nilssons, en hitt er víst, að hann er kominn til Eng- lands öndverðan vetur 1901 og fær þar nýtt skip til forráð.a. — Hjet það „Anlaby". Sigldi hann því skipi þegar til veiða hjá Is- landsströndum. Um miðjan jan. 1902 sáust tveir botnvörpungar undan Grindavík og voru þar að veiðum, sjálfsagt í landhelgi. Um kvöldið gerði af- spyrnurok á landsunnan og dimm- viðri. Æsti þá mjög sjó þar syðra, eins og vant er, þótt í hægar.a veðri sje. Hættu skipin þá veiðum sam- tímis og hjeldu til hafs. Af afdrifum þeirra er þa$ að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.