Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1927, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1927, Blaðsíða 5
28. jan. '27. LESBÓK MOBÖUNBLADSINS 21 hafði lagt Peking undir sig, leist hergögn og annað. Síðan hefir hann hinum ckki á blikuna. Hættu þeir haklið kyrru fyrir, en það er nóg þá að fjandskapast og gerðn með til þe.ss, að Chang hefir eigi getað sjer bandalag (að min.sta kosti í tekið neinn þátt í orustum gegn bili) og gekk Lin hershöfðingi frá Kanton-hermim. Tientsin í fjelag við þá um að klekkja á Feng. Var nú ráðist á „þjóðarlierinn" frá þremur hliðum í senn haustift 1925 og stóð sú styrj- óld þangað til í haust. Þá hafði Feng mist Tientsin, Peking og alt Chihli-lijeraðið. Hörfaði hann 'með leifar hersins norður undir Mon- gólíu. Þar var stofnað ráðstjórnar- ríki í ófriðnum mikla, og er Mon- gólía í bandalagi við Rússa. Þarna tók Feng nú að endurskapa her sinn. Fól hann það undirforingjum sín- um, en fór sjálfur til Moskva. Það- an kom hann í september eða októ- ber í haust, með fullar hendur fjár. StyrjÖldin í Suður-Kína. Þótt Rússum liafi oigi gengið nema miðlungi vel enn sem komið er í Norður-Kína, þá er öðru' niáli að gegna í Suður-Kína. Þegar Snn Yat Sen dó 1925, gerðist Chang Kai Shek, yfirforingi í Kanton, for- seti hins suðræna lýðveldis. Hann er maður harður í horn að taka og hefir sett sjer það markmið, að gera Kína aftur að einu ríki og stjórna því sjálfur. Hann ætlar sjer líka að taka öll forrjettindi af útlending- um þar í landi. Rússar hafa veitt honum öfluga hjálp til þess að koma upp miklum og vel út búnmn her. Hafa þeir ausið í haiui fje, látið hann hafa hcrgögn, flugmenn, flug- vjelar og hernaðarráðgjafa. Er J)ví her hans langtum betur skipaður en lierir hinna. Eftir fimm ára undirbúning þótt- ist hann loks hafa komið því skipu- lagi á her sinn, að liann ga»ti skor- ist í leikinn. Kanton-her grípur til vopna. í ágústmánuði í siuuar ræðst Kanton-lierinn yfir Hunan-lijcrað og stefnir til Yoehow. Skaint frá þetísari borg cru háðar stórorustur, miklu mannskæðari cn áður hefir vcrið. Wu Wei Puh stjórnar sjálfur norðanherninn, BÐ bíður ósigiir og Yochow fellui' 86. ágúst. Fregnir hermdu það, að Wu hefði særst liættulega og nokkuð cr það, að síð- *n hcfir hans eigi licyrst gctið. Nú stefiuli Kanton-licrinn lil Hankow, Hanyang og Wuciiang, sem eru mestu verslunarborgirn;ir í Yangtse-dalnum. Hank >w gafst cigi upp fyr en 10. októbei. Setu- liðið varðist liraustjega, þangað til því var mútað að gcfu.st upp. Var þá orðið hræðilegt ástand í borg- iimi og hrundu mcnn niðnr i'i liungri og liarðrjctti. Sun Chuang Fang hershöfðingjit í Shanghai lítst nú ckki á blikuna. Hann hefir þá yfir að ráða fylkjun mn Anhui, Kiangsu, Chckiang, Fu- kien og Kuangtung. Hann sker nú upp hcrör um öll þessi fylki og seg- ir Kanton-hern'.un stríð á licndur 9. scptember. \'iku seinna byrja orust- ur milli Ilunari og Kiangsi, en aðal- orustan er liáfS l'já Nanchang, höf- uðborginni í Kiangsi. Þar bíður Sun ósigur og 7. oktnbcr cru her- sveitir hans hraklar inn í ('hckiang- fylki. Samtíjnis fer önnur deild Can- ton-hcrsins meðfram striindinni norður yfir Fnkiu og stcn-t ckki í'yrir lienni. Höfnðborgin Poocbo# i'cllur 3. descmbí'r og jafnfrarat s«-g- ii Checkiang-fylkið sig úr liigum við Sun. Litlu síðar fcr cnii einn liluti Kanton-licrsins inn í Auhui- l'ylkið og stefnir til Xanking. (>em þar er aðalborgin. Og um áramótin liafði Sun eigi meira á sínu valdi en Kiangsu-fylki og hálft Anhui-fylki. Skömmu eftir ósigurinn hjá Nan- chang fór Sun Ieynilega til Tientsin til þess að hitta Chang Tso Lin og

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.