Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1927, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1927, Blaðsíða 7
23. jan. '27. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 23 um það, að keisari mætti eiga fara úr landi og þjóðin trúði því ekki að hann væri farinn, heldur dveldi hann í höll sinni og hefði sent einhvern .annan í sinn stað. Hirohito, hinn nýi keisari í Japan. Hirohito, hinn nýi keisari, er fæddur 29. apríl 1901. Árið 1924 giftist hann prinsessu Nagako tf Kuni-kynstofni. Hann hefir ferð- ast mikið og sjeð margt. Sam- kvæmt venju í Japan, ríkir móðir hans Sadako með honum. Yoshihito keisari verðar ekki grafinn fyr en í febrúar eða mars og er lík hans til sýnis þangað ÚL Friöarverölaun Nobels. Verðlaunamenni<rnir. Talið f rá vinstri: Chamberlain, Dawes, Briand og Stresemann. Það v.akti eigi litla undrun uni allan hinn mentaða heim, er það frjettist, .nð þeir Stresemann, Briand og ChamberLain hefði hlot ið friðarverðlaun Nobels. — Mun óllum hafa komið það á óvart, og eigi síst Þjóðvewjum. Enginn Þjóðverji hefir áður hlotið frið- arverðlaunin, þótt flest önnur No- belsverðLaun hafi farið til Þýska- lands. Stresemann er því sá fyrsti Þjóðverji, sem slíkur heiðu* hlotn ast. Bertha von Stattner og pró- fe-ssor Alfred Fried hafa áður fengið Nobelsfriðatrverðlaun, en þó þau sje þýskumælandi eru þau Austurríkismenn en ekki Þjóð- verj.?*-. Frjettaritari „Tidens Tegn" hafði tal af þeim öllum utanríkis- ráðherrunum þá er það var geit kunnugt að þeir hefði hlotið No- belsverðlaunin. Stresem.ann kvað sjeir mikla ánægju að því að mót- taka þau, en hann skoðaði þau þó eigi sem sjerst.aka viðurkenn- ingu fyrir sig, heldur viðurkenn- ingu á því starfi sem unnið hefði verið í Locarno og Thoiry síðan Dawes-samþyktin var gerð. — Hann sagði .að það væri skylda stjórnmálamanna, að vinna að farsæld þjóðanna og meðan þeir Briand og Chamberlain væri í broddi stjórnmálamanna, þá væri hann fullviss um .að friðarhreyf- ingunni miðaði vel áfram. Chamberlain sagði líka að s.jer þa^ti vænt um verðlaunin, sem viðurkenningu á frið.arstarfi sínu. En hann sagrði að Briand og Strese niann ætti friðarlaunin miklu frem ur skilið. Briand sagðist ver.a þakklátur fyrir þann heiður, sem sjer væ»"i sýndur, en aðstoðarmönnum sín- um, sjerstaklega Poul Boncourt, væri miklu meira að þakka ár- angur Loearnoráðstefnunner en sjer. Aðrir fulltrúar á Locarnofund- inum, svo sem Scialoja hinn ít- .alski og Ishij greifi hinn japanski, telja að þessir þrír menn sje vel að friðatrverðlaununum komnir. SÆNSKU BLÖÐIN ÓÁNÆÖÐ. Srensku blöðin eru ekki ánægð með valið á mönnunum. Þannig segir „Nya Dagligt Allehanda" að verðlaunanefndin hafi gert sig að alþjóðadómstól, þegar hún le'.t svo á, að þrjú af þeim stórveld- um, er stóðu fyrir hinum ægileg- ustu manndrápum, er söffur lirn \

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.