Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1927, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1927, Blaðsíða 1
UEÐUR5P1RLL A UlQ 06 QREIF. EFTIR ^ÓH EVPÓRSSOH. I. pað hoí'ir löngum vorið trú manna, að veðri og vindi væri stjórnað af guðlegum völdum. pví blótuðu for- feður vorir til árs og friðar, að þeir vildu milda skap goðanna, svo þau sendu ekki harðindi og misæri yfir landið. Pegar land varð kristið tók lítið betra við. Veðrið var framvegis á valdi hinna nýju guða, enda tekur hin helga bók því fram með berum orðum, að guð láti sólina skína og regnið fallu jafnt yfir rjettláta sem rangláta. Hjer dugðu ekki lengnr blótveislur, en með bænum og áheitum mátti þó oft fá áhe>Tn, svo að byr gæfi eða storm Jægði. peir, sem lausir voru • í trúnni notuðu galdra- stafi eða önnur töfrabrögð til þess að láta veðrið leika sjer í lyndi. — En svo er nú efagirni og efnishyggja orðin rík, að flestir munu hafa mist trúna á þann möguleika, að fá veðr- inu breytt samkvæmt óskum sínum, enda verða óskir manna oftast mjög sundurleitar í því efni. — Pegar einn vill sólskin vill auuar regn. En þótt ekki sje unt að breyta veðrinu eftir óskum, mætti oft við það una, ef hægt væri að vita fyrir fram, hvernig veðrið muni haga sjer á næstunni og haga svo verkum sínum samkvæmt þvi. Á þessu hafa men,i líka spreytt sig frá æfafornu fari, samhliða blótveislum og bænahaldi. líaí’a því sprottið upp ókjörin öll af veðurmerkjum, sem hver einstuklingur fyrir sig hefir reynt að styðjast við, til þess að sjá fyrir skaðaveður og forðast þannig tjón á lífi og eignum. Má um þessi veðurmerki segja, að sum eru bygð á langri reyuslu og skynsamlegri athugun, svo langt sein þau ná, en flcst eru þó bábyljur einar og hjcgómi. En þörfin fyrir nð vita eitthvað, hvernig veður muni ráðast, þótt ekki sje netna skanuna stund, er svo mikil, að menn virðast hafa gripið hvert hálmstrá, scm kynni að geta gefið leiðbeiningu. Og þörfin þessi eykst ár frá ári, að sama skapi sem mannkynið nálgast meir það takmark sem því upphaflegn var sett: að uppfylla jörðina og gera sjer hana undirgefna. Á þeim óralanga tíma scin mann- kynið á að baki sjer, liefir því vaxið vit, reynsla og þekking á flestum sviðum tilverunnar og lært að beita þeirri þekkingu til að temja nátt- úruöflin — höfuðskepnurnar — og láta þau strita fjTir sig. Engin furða þótt mönnuð hafi meira en dottið í liug, að bcita þekkingu sinni til þcss að ljetta baráttuna við þá höfuðskepu una sem vjer lifum og hrærumst i: loftið og veðráttuna. Af þessu hefir á síðustu tveim mannsöldrum sprottið upp nvr vís- indabálkur, sem vjer nefnum veð- urfræði, (á flestum öðrum máhin mcteorologi.) It. Veðurfræðin liefir aðallega tvö við- fangsefni. Fj’rst að afla vitncskju um og lýsa, hvernig veðráttan að jafnaði hugi sjer hvervetna á yfirborði jarð- ar og um leið hvaða skilyrði lífve.'- urnar eigi þar við að búa vegna veð- ursins. pá grein uefnum vjer lofts- lagslýsingu (klimatologi). Hún gerir t. d. grein fyrir einkennum hita og kuldaheltuloftslags og rannsakar svo yfir hvaða svæði þau ná. I öðru lagi leitast veðurfræðiu (í þrengri merkingu) við að rannsaka lögmálin f\TÍr hreyfingum þeim og brevtingum, sem eiga sjer stað í lofthafinu og hvernig þær lýsa sjer daglega í veðrinu á yfirborði jarðar. par er gengið út frá því, að lögmál úr aflfræði og eðlisfræði, sem algild eru talin, gildi einnig um lofthafið. Engin breyting verði þar án þcss að tilsvarandi orka sje fyrir hendi tii .að koma henni af stað og stjórna rás henuar. Veðurfræðin neitnr því fast- lcga að nokkur veðurhreyting komi eins og skollin úr sauðarlegg, án þess að eiga sjer aðdraganda og eðlilega skýringu. Snöggar veðurhreytiugar, er mest konm almenningi á óvart, cru oft þannig lagaðar að orsakir þeirra liggja augljósar fyrir þeirn sem veð- urfregnir hafa frá fjarlægum stöðum og geta fylgst með rás viðburðanna í loftinu og að minsta kosti leitt ^etum að undirrót þeirra. Pað cr

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.