Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1927, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1927, Blaðsíða 7
Lésbók moeöunjblaðsín's Fjarskygni. »Að sjá i gegnum holft og haeðlr.< Talið er víst, að sá tími sje ná" lægur, er menn geta sent lifandi myndir í einskonar útvarpi, að menn geti jafn framt því, sem þeir heyra raddir gegn um útvarpstækin, sjeð mynd þess sem talar, á hvítu klæði, á vegguum hjá sjer. Jafnframt útvarpi orða og hljóma,* verði hægt að senda lifandi myndir út í geiminu, til móttökutækja, er varpa myndunum á vegg í heimilum manna. I mörg ár hafa hugvitsmenu bro.tið heilan um, hvernig hægt væri að koma þessu í kring. Meðal þeirra manna, er unnið hafa að þessu, er skotskur verkfræðingur Baird að nafni. Fyrir fjórum árum tókst hon- um að senda þráðlaust „skugga* ‘ - myndir á hreyfingu. Móttökutækið sýndi hvorki ljósbrigði, svipbrigði cða neitt slíkt, aðeins útlínur myndarinu- ar hrcyfðust, eins og þegar' skugga bregður á vegg. En snemma á árinu sem leið, tókst Baird að senda mynd af mannsaud- liti. Gátu þeir, sem við móttöku- tækið voru, greinilega sjeð svip og iiil svipbrigði mannsins. Og nú er Baird kominu svo langt í ranusókn- um sínum og undirbúningi, að hann iullyrðir, að brátt muni hann geta stofnsett og starfrækt útvarpsstöð, er geti sent lifandi myndir um alt Eng- land. Talsverðra truflaha verður vart við sendingu mynda, eins og sendingu hljóma. En fullyrt er að truflanirnar við myndasendinguna sjeu áhorfend- um ekki eins hvumleið, eins og hljóð- truflanirnar. peir, sem þekkja til útvarps, eru því einkar kunnugir, að oftlega heyrist urg og blístur alskonar er ýmist gerir möunum* erfiðara að heyra til útvarps' ins, ellegar jafnvel gerir mönnum ill-mögulegt að hafa þess not. Trufl- anir þessar koma oft svo suögglega, að meun sem hafa heyrnartól um höfuðið, geta fengið lokur fyrir eyrun. En truflanir á myudumim eru ýmist hvítar rákir, er renna til eftir veggn- um, ellegar því svipaðast, sem vfir myndina komi mismunandi þjett, hvít skæðadrífa. petta gerir myndina að sönnu óskýrari, en veldur eigi þeim óþægiudum fyrir áhorfendur eins og hljóðtruflanir velda hlustendum. Hingað til hefir þurft að hafa fyrirkomulag á kvikmyndasendingum þannig, að persónur eða atburðir þeiv, sem myndir eru sendar af, þurfa að vera í sterku ljósi. En Baird fullyrðir, að þess sje ekki langt að bíða, að hægt sje að senda myndir af atburð- um, sem gerast í rökkri eða því nær dimmu. pegar svo langt er komið, gerast mörg undur á þessu sviði, því þá er t. d. hægt aff taka myndir af mönnum, án þess þeir hafi hugmynd um, og senda þær veg allrar verald- ar, svo menn í fjarlægum hjeruðum geti sjeð hverja hreyfingu, hvert svipbrigði þeirra. pá verður í ófriði hægt að taka myndir af hersveitum er læðast áfram á næturþeli, og senda myndirnar að hermönnum óaf- vitandi, beint í herbúðir óvinanna. . Yfirleitt er lítt mögulegt að gera sjer grein fyrir, hvaða breytingum það kemur af stað, þegar fjarskygnis áhöldin eru svo fullkomin, sem búist er við að þau verði á næstu árum. ——<w±>- Kirkjnrnstin i Kirkjnbæ. í Lesbók var fyrir stuttu grein um og mynd af kirkjurústinni miklu í Kirkjubæ á Straumey í Færeyjum, og þar sagt frá því, að komið hefði fram tillaga um það í Noregi, að Norðmenn legðu fram fje til styrktar Fære.vingum, svo þeir gætu látið f«11- gera kirkjuna. Ef til vill eru það margir af les' endum „Lesbókarinnar“, sem lítið vita um þetta mikla mannvirki frá fornum tíma, en vildu gjarnan fræð- ast um það, og verður því hjer bætt nokkru við það, sem sagt var í Les- bókinui um þetta efui. JCjrkjurústin er við Kirkjub* á súðurodda Straumevjar. Og er tulið víst, að kirkjan hafí átt að verða höfuðkirkja Færesinga, cn Færcyiug- ar voru, eins og kunnugt er, alt frá timum Olafs konungs kyrra, og fram á 16. öld, sjerstakt biskupsdæmi. Og eftir húsaleifum þeim að dæma, sem cnu sjást umhverfis kirkjurústina, lítur iit fyrir, að þar hafi staðið munkabústaður, klausturskólar og aðrar byggingar. Pað er jafuvel talið sennilegt, að Sverrir konungur, sem dvaldi í Fær- eyjum frá því á barnsaldri og þar til að hann var 25 ára, hafi íengið þariia fyrstu mentun sína. Kirkjurústiu liggur ekki, eins og venjulegast á öðrum kirkjum, í austur og vestur, heldur í suðuustur og uorð- vestur, og er það talið að stafa af ýmsum staðháttum þarna, jarðvegi og öðru. Kirkjurústin er bygð I hreinuui, gotneskum stíl, og myndar hjer um bil ferhyrning, en álma allstór, er bygð út úr norðurhliðiuni, og sagði gamalt fólk 1820, að það hefði heyrt þess getið að þessi álma hefði verið með þaki , en síðan hefir það hrunið. Aðalbyggingin er að inuanmáli 72 feta löng og 23 feta breið, hliðar- álman, sem líklegt þykir að hufi útt að veru skruðhús, er 21 fet á lengd, og 12 fet á breidd. í vesturenda aðalbyggingarinnar, er hæð múrsins enn 30 fet, en uð vest- anverðu er haim nokkru lægiú. Alls staðar eru veggir 5 feta þykkir. Að vestanverðu eru 24 feta háar dyr, og hafa þar auðsjáanlega átt að vera aðaldyr kirkjuunar. Að sunnan- verðu eru auk þess tvennar uiiuni dyr og 5 afar stórir gluggar. Móti austri og norðri er aðeins einn gluggi, og á útbyggiugunni stór bogagluggi, einn til austurs og annar minni hriug gluggi til vesturs. pað segir sig sjálft, að efnið í þessari bvggingu, sem staðið hcfir að nokkru leyti ósködduð í 7—8 aldir, hcfir upprunalega verið ósvikið. Vcgg* ir allir eru bvgðir úr óreglulega höggnu grjóti, og er grjótið bundið sarnan úr óvenjulega sterku kalki, sem ólitið er að muni vera unnið úr skclj- um. Höggvið letur er víða á kirkju- rústinni, t. d. milli glugga og yfir dyrum. Eru þar og víða höggnir kros.s ar og bogi dreginn utan um. Á stcin- ununi 6, er stevpt.ir cru í bnða hliðnr' veggina, og ætlaðir eru til þcss að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.