Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1927, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1927, Blaðsíða 8
112 LESBOK MOBöUNBLAÐSÍNS 6 Klippið »t þcssa hringmynd, rjctt fyrir utan tölurnar. Leggið svo myndina ofan á hvítan pappír og hafið blápappír (kalkerpappír) í milli. Stingið svo títuprjóni í svarta punkt- inn á miðri myndinni og ofan í borð' ið, svo að fast sje. Látið myndini liorfa svo að talan 1 snúi upp. Papp- írinn, sem nndir er, þarf að vera nokkru stærri heldur en myndin, svo að hann koniv nokkuð út undan. — Dragið nú lóðrjett stryk á miðja.i þann pappír og látið það stryk bera saman við töluna 1. Dragið svo með blýant ofan í strykið innan í hringn* um, sem merkt er með tölunni 1, enda á milli, en livorki skemra nje lengra. Snúið svo myndinni þangað til strykið í ytri hringnum, sem mer'it er 2, fellur við strvkið er þið hafið gert á undirlagið. Dragið svo með blýant ofan í strykið, sein merkt er 2 innan í hringnum, jafn nákæmlega og i bera sex bogahvelfingar þaksins, eru höggmyndir, en þær eru mjög farnav að mást. Og ýmislegt fleira skraut hefir verið á kirkjunni, og má ,á öllu sjá, að hún hefir átt að vera hið veg- legasta guðshús. - ■' i : ----- 1 » •------------- fyrra skiftið. Haldið svo áfram að snúa myndinni og draga ofan í hin merktu stryk innan hringsins, þau sem merkt eru með sömu tölu og cr á ytri hringnum, og haldið sví áfram þangað til tölunni 16 er náð. J?á skuluð þið losa myndina og papp* írinn af borðinu, og er þið lyftið blápappírnum munuð þið sjá, að þið hafið teiknað mynd. Nú er spurning* in: Af hverju er sú mvnd 1 Ef þið farið vandvirknislega að og fylgið því gaumgæflega, sem hjer er að framan sagt, þá munuð þið. haía mikla ánægju af fyrirhöfninni. — Ef þið eigið ekki blápappír, getið þið búið ykkur til jafngóðan pajipír með því að smyrja vel yfir pappírsörk með blýnnt. parf hann að vera vei yddaður og meðau þið málið örkina yfir haldið þið á honum eins og hrífuskafti, beitið ekki oddinum, heldur blýinu flötu. Smælki. Fyrir tveimur árum fór Coolidge forseti á laun suður til Florida og dvaldi þar um hríð undir fölsku nafni. Átti enginn lifandi maður að fá að vita um það hvar hann væri niður kominn, nema hans nánustu. í gisti- húsinu komst liaun í kynnj vjð uráta nokkúru er Lody hjet, og Ijek oft við hann knattborðsleik. Einhverju sinni. sagði forsetiun við ofurstann: — Getið þjer þagið yíir leyndar- málif —• Já, svaraði liinn. — pá skal jeg segja yður það, að jeg cr fyrsti forseti Bandaríkjanna, sem fer huldu höfði og hefir enga leynilögreglumenn á hælum sjer. — Gctið þjer þagað yfir leyndar- máli? spurði ofurstinn. — Já, auðvitað. — Stjórnin hefir sent mig til þe»s að vaka yfir yður og á þessari stundu eru 10 leynilögregluþjóuar á verði hjer í veitingahúsinu I pá gat Coolidge ekki aunað en skellihlegið. Sameign. Nýgift frú snuprar mann sinn fyrir það að hann tali um alla hluti á heimilinn eins og hann eigi þá einu. Hún segir: — pú verður að muna það, að nú erum við gift og nú eigum við alt í sameiningu. Maðurinn svaraði engu til, Daginn eftir, er konan sat framan við spegilinn að greiða sjer, héyrði hún að maðurinn var að rúskota um alt herbergið. — Að hverju ertu að leita, maður! —■ Buxunum okkar. Frúin: Jeg er að liugsa um að fara út á göngu og hafa eitt barnið með mjer. Hvert þeirra heldurðu að fari best við nýju kápuna mína f Deilurnar i Kina. Evrópumenningiu kastar grímunni. Kínversk mynd. 111 1 ■■■ ...................................................... ísafoIctarprentsmlBja h.T.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.