Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1927, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1927, Blaðsíða 3
. LESBÓK MORGUNBLAÐMNS .. ... * 107 veðurlagi í sveipum og andsveipum eða lægðum og hæðum. Lægðunum fylgja oft hvassir vindar og æfinlega meiri eða minni úrkoma, en hæðunum oftast kyrt og bjart '-eður. Sje þess vegna hægt að reikna út hreyfingar þessara svæða má og með allmikilii vissu segja fyrir veðrið á þeim stöð- um sem verða á vegi þeirra. — pó koma lijer mörg atriði til greina stii’ ekki verða skýrð í stuttu máli, ,t. d. hiti og raki loftsins o. fl. — Notkun veðurkortanna bvggist því fyrst og fremst á því að þau sýr.a hvar lægðir og qveður eru fyrir hendi og gtfa auk þess ýms gögn í hendur til að reikna út hreyfingar þeirra nokkuð fram í tímann. T. d. fellur loftvogin jafnan á stöðum, sem lægðin er komiji í námunda við en stígur þar sem liún er að fjarlægjast. Að þessu leyti er loftvogin allgóður veðurviti. Enn fremur eru skýin á framhlið lægð- inni gagnólík þeim sem á eftir henni fara. Á undan ganga klósigar og blikur, þessi alræmdu illviðramerki, sem hvert mannsbarn ætti að þekkja og vitn skil á. Oft ber mitið á því, að loft- stranmar þeir, e." stnndn að lægð- unum éru misheitir. — Er ástæðan venjalogn sú ið sumit konia sunnan úr heitum . löndum en snmir norðan úr fshafi. — Rmnsóknir síðari ára, sem ei..kum hafa verið gerðar í Nor- egi jg pýskalnn ii, virðast li ifn leilt óyggjandi rök að því, að lægðirnar og sveiparnir mvndist einmitt á niótum mUheitra ioftstrauma. Fijóta þeir þá á misvixl, svo að hlýja lof'tið verðar jnfnan ofan A en öldubreyfing mynd i.,t á takmsrkafletinum milli þeirra, sem kemur í ljós sem vind- sveipur á yfirborði jarðar. Strauma- mótin hafa verið nefnd veðramót (Polarfront). — Á myndinni hugsum vjer oss að veðramótin liggi frá Skot* landi inn að miðju sveipsins og þaðan til suðvesturs. f bugnum sunnan við veðramótin er hlýr suðvestlægur loftstraumur en norðan að þeim standa kaldir loftstraumar. Á straumamótunum leitar blýja loftið upp á við, svo það kælist og myndar úrkomusvæði, sem síðan hreyfast á- fram eftir því sem sveipurinn flyst úr stað. — Mesta þýðingu fyrir veð- urspárnar hefir það samt, að stefna sveipsins fer nákvæmlega í sömu átt og hlýi loftstraumurinn. parf því aldrei nð vera í vafa um stefnu sveipanna ef veðurfregnir eru nægnr fyrir hendi til þess nð sýna stefiip hlýja loftsins. Iljá oss verðnr oftast misbrestur á þessu ef ekki hitlist svo á að skipafregnir koma til hjálp- nr snnnan úr hafinu. Kalda loftið sem streymir norðan að lægðinni, ýtir sjer smám saman inn undir hlýjn loftstrauminn, af því það er þyngra í sjer. Fer svo að lok- nm, nð það nær. saman við kalda loftið á framhlið sveipsins. Úr því fer lægðin að grynnast — sveipurinn að dofna og loks eyðist hún og hverf ur með öllu. Venjulega endist hver lægð ekki nema 3—5 daga. Lægð, sem myndast t. d. suður af Nýfundna- landi er í fvrstu lítil um sig og grunn. Svo smádýpkar hún og fer með vax- andi hraða norðaustur á hóginn. peg- nr hún er komin á móts við íslnnd ,er hún ef til vill orðin að hættu- legum stormsveip, sem færist úr stað með 50—100 km. liraða ú klst. .V 1—2 sólarhringum getur svo lægðin farið hjeðnn norður undir Svnlhnrð og er þá oftast orðin grunn og afl- lítil. En á sama tíma geta svo hæði ein og tvær nýjar lægðir hafa lieim- sótt oss í staðinn. Veðurskilyrðum þeim, sem sýnd eru á mvndinni, nmndi í daglegnm veðir- skeytum, þar sem alt verður að vera sem orðfæst, lýst þannig: „Djúp lægö fyrir suðaustan land á norðaustuv leið.“ Kortið er ekki frá neinurn vissum degi, heldur aðeins almenn skýringarmynd. En svipað þessu litu veðurkortin út í nóv. sl. ár, þegar mestar voru norðanhríðarnar og símslitin á Norður- og Austurlandi. TV. Aðstaðan er að mörgu leyti iirð- ug hjer á landi, til þess að gera ábvggilegar veðurspár. Flest illviðrin koma fyrst suðvestan og vestan að landinu — úr þeirri átt sem lítilla veðurfregua er að vænta. Oft her- ast þó fregnir suðvestan úr hafinu frá enskum eða skandinavískum skip- um á leið til eða frá Ameríku. En oft koma fyrir dagar, sem alls engar slíkar fregnir berast hingftð. Suðnr-Orænland nær miklu lengra til suðurs heldur en ísland og gera óveðrin því oft vart við sig þar 12—24 klst. áður en þau koma hingnð. Nú hafa verið reistar 4 loftskeytastöðv- ar á Grænlandi og má vænta, að þær sendi fnllkomnar veðurfregnir þegar stundir líða. Hingað til hefir þó, eins og kupnugt er, verið lítt skiljanleg Iregða á þessu. Úr norðurhafinu berast skeyti frá Jan Mayen 6 sinnur á sólarhring hverjum, og eru þau ómetanleg hjálp til þess að segja fyrir og vara við hættulegum norðanveðrum. Norðmena hsfa reist loftskeylastöð á eynni ein- ungis til að setida veðurfregnir, og reka haiia algerlegn á sinn kostnnð. Árlegur rekstur kostar fullnr 60 þús. krónur. (Heyrt hefi jeg því hnldið frnm lijer að veðurstöðin á Jan Mayen bæri vott um ásælni og land- græðgi Norðmnnnn. Parf raeiri en meðal óhhitvendni og fáfræði til). r I l V. Fyrir rúmu ári hyrjaði Veð* urstofan að segjn fyrir um veður og' vind um næstu tvö dægrin, en þnr áður náði spáin nðeins til þess dæg- urs, sem í hönd fór er hún var gefi i út. Vissnn í veðnrspánum er mjög misjöfn. Stundum eru þær algerlega vissar — stundum mjög óvissar fyrir síðara dægrið. — Fer það eftir því, hve mikið af veðurfregnum hefir horist og í öðru lagi, hve flók- in aðstaðan er í það skiftið. Oftast <r orðinu „sennilega" skotið inn í veð- urspána við þau ntriði sem einkuin þykja óviss. pað verður seint um of hrýnt fyrir þeim, sem veðurspárnnr nota, að þær eru als ekki til þess gerðar, nð menn hætti sjálfir að athuga veðrið nn fylgi þeim í blindni. p\rert á móti. pað er um að gera að hcra veður- spána snman við eigið hugboð og eigið álit; síðan verður hver og einn að eiga það við sjálfan sig, hverju hann trevstir mest. Ef t. d. formanni, sem ætlar á sjó líst veður ískyggilegt, og veðurspáin gerir einnig ráð fyrir hvössu veðri, þá ætti að vern sjálf- sögð regla að fara hvergi. Áhættan er það mikil, að róðurinn komi ekki nð fulHfin notnm eða jnfnvel ver»-n hljótist af. Nú her það og oft við, nð veður virðist einsýnt og gott á staðnurn, þólt veðurfregnin geri ráð fyrir ill- viðri innan ákveðins tíma. pá er anðvitað vant hverju trún sknl. — Nokkuð má farn eftir því, hve kveðið veðurspáin er orðuð og hve sterk orð eru við höfð. En sje nú samt scm áður farið á sjó, þegnr svonn her undir, ætti það nð vern

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.