Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1927, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1927, Blaðsíða 6
110 LESBÓK MORGtJNBLAÐSINS svoleiðis með, að þeir veita á vatni í ámurnnr, — rjðmaámurnar.“ Svo kveður hnnn- vísur um þenna rjóma, sem jeg het þó ekki fylg.jn frásögninni — og vatnið, sem veitt er í ámurnar. „Hefirðu ekki frá æfintýrum að. segja, karlinn minn; hefirðu ckki stunduni komist í hann krappann um dngaua ?“ „Ojú“, svnrar karlitfn, „það kann nú nð vern, að svo piegi að orði koma, en altaf hefir karlinn komist út úr ógöngunum, þó á móti bljesi. Og aldrei hefi jeg vilst nm dagana.“ Svo segir hann mjer sögu af ferð- um sínum vfir fjöll og heiðar. Hann vnr áttavitinn og leiðtoginn. hvort sem slórhríðin geysaði eðn lognmollan lngði kollhúfurnar. Einu sinni upp gnfst maður, sem Steindór luifði í eftirdragi á heiði í stórhríð. pá varö Steindór dhpur, er frásögnin hnje að þeim aldurtila. „Jeg gat ekki borið hann til bvgða“ mælti Steindór. „Hvernig gastu ratað, gamli minn í stórhríðinni Steindór klappar sjálfum sjer á gagnaugað, brosandi. „Jeg ljet veð- uratöðuna vísa mjer leið, og 1 jet vind- inn gnauða á gagnanganu og segja mjer til vegar.“ Og hann hneigir sig. „En í lognmollunni, við hvað stnddistu þá V ‘ „Við huglmðið, blessaður vertu, og blessaðir verið þið. HuglioðiÖ er áreiðanlegt og ósvikult. Og aldrei lá jeg úti. En þessi eini, sem jeg nefndi, hann uppgafst á heiðinni og jeg gat ekki borið haun til bygða.“ „Hevrðu gamli minn! Hvað er besr, hvað líkar þjer best næst danska rjómanum? — í henni veröld!“ Karlinn hneigir sig og lyftir ann- ari hendinni, því líkt sem kennimað- ur gerir, sá sem ætlar að blessa söfnuð sinn. „Mjer — jeg elska hesta ennþú meira en rjómann danska, blessaða hestana.“ „Attirðu góða hesta V ‘ „Jcg góða hesta!“ og nú sýpur hann á pela og klappar út í loftið — hestinum sínum. „Jeg átti Böria., sem aldrei brást, brúnan gæðing eða úrvals hest. Jeg átti hann.“ „Og hvað er af honum að segja í fljótu bragði „Pað er nú ekki hægt að greina í snatri, skal jeg segja þjer og nú fer Esja eftir klukkutíma. Jeg er á^för- um. Og guð launi öllum góðum mönnum fyrir mig. En á Sörla er. jeg ■ ] - • t V .j , óhræddur, verð óhræddur á " honúm, þó jeg ætti að snndríða á þeira brúna yfir djúpið mikla.“ „Reyndurðu hann á sundi í ánum austur frá f ‘ „Já, í ánum og líka í sjónum. Jeg sundreið Lagarfljót í roki, þar se'n brúin er nú og þótti það vera frá- sagnavert.“ „Og hvernig atvikaðist það ?“ „Svoleiðis, að ferjumanni þótti ekki fært yfir fljótið fyrir hvassviðri. Jeg var ásamt ferðamönnum hinumegin við ferjuna og reið út í til að sækja hana. Og það tókst.“ „Var ekki ókvrð í álnum,“ spurði jeg. „Maðitr lifandi! Aldan skall öðru hverju upp að hökunni á mjer og Sörli bljes frá sjer löðrinu. Og svo þegar yfrum kom, tók jeg bátinn og sótti samferðafólkið/' Pess vil jeg geta til skýringar, að Lagarfljót er tvöfalt eða þrefalt að bneidd, þar sem þetta gerðist, á við Olvesána hjá brúnni. Steindór sýpur á pelanum, svo sem hann vilji taka úr sjer hroll eftir sundreiðina á Sörla. Svo segir hann og brosir því brosi, sem komið er frá góðri samvisku og heitu hjarta: „Önnur sundreið mín á Sörla kynni að vera ofurlítið frásagna verð — þegar jeg sundreið út á Seyðisfjörö í Hóln.“ Og nú drepur karlinn titlinga og lítur til okkar augum, sem virðast spyrja ú þessa leið: pið ráðið því, hvort þið rengið mig, en jeg segi satt. „Já, þetta skeði að aftni dags; skipið lá út á höfninni og jeg sló í Sörla og stýrði honum út í sjóiun. Hann fór hiklaust og jeg reið fram að skipinu, stefndi að stiganum og fór af baki við hann, batt Sörla við stigann og fór upp á skipið svona eins og jeg var. Svo þegar jeg kom upp á þifarið, náði jeg í skipstjóra og hofmeistara, býð gott kvöld og segi: „pið hjerna herrar mínir! Jeg reið á Sörla mínum hjerna fram að stig- anum, tylti honum þar og — hvað jeg vildi segja. Getið þið ekki hjálp- að einum íslending um svolítinn seyi- il til að velgja kverkarnar; þið hjerna • herrar mlnir.“ Og nú klappaði Steindór frá T)al- húsum sjálfum sjer á ennið. „HveVnig tóku Hólamenn í þetta f ‘ s])urði jeg. „Ágætlega, bestu menn á því skipi, jeg fjekk góða hressingu, kvaddi með virktum og sneri til Sörla míns. Hann var kyrr við stigann og jeg settist á bak og reið til lands.“ .Teg niældi þenna einstaka veiðraonn með augnnum, og mælti: „Mjer þykir tilvinnandi að haía sjeð þig, þó í svipan sje. Hvað seg- irðu, ef jeg skvldi setja þig í blöðin? Ekki er nú um annað að tala en augnn bliks niynd af þjer.“ „í blöðin!“ mælti Steindór. „Jeg licfi ekki hugsað uin það. Jeg hefi verið í fangi stórhríðanna og í knjám lognmollunnar. Öldurnar á Lagarfljóti hafa liossað mjer og nú vantar mig hjartastyrkjandi dropa í nesti heim á leið. Jeg trúi því ekki, að þjer þyki tilvinnandi að bera mig á borð fyrir Reykjavík. En vel hefir hún farið með mig — segir hann — þessa dnga, sem jeg dvaldi hjer.“ — Esja blæs ty brottfarar og Stein- dór frá Dalshúsum lítur til dyranni. Nú fyrst lít jeg á hendurnar, ev hann rjettir fram þá hægri til kveðju. pær eru iðjumerktar og hafa á sjer orrustueinkenni, sigg og þá snerpu, sem lífsbarátta lætur eftir sig til minja. Skeggið er grófgert og því líkt sem gransel, þeim sem hefir legir uppi á ís og kafað krap- nðan sjó. En auguu í karlinnm leiftra og úr þeim hrjóta gneistar íslenskrar horku. Og nllir limir þessn öldurmennis leika á alls oddi, fjörs og fimleika. Og þó hefir hann engar æfingar stundað aðrar en þær, sem honum liafa í skaut fallið á útigangi þeini, sem íslensk náttúra hefir haft á boðstólum. Pegar Lagarfljótsbrúin var bygð, sundreið Steindór fljótið með fram brúnni, eftir að hafa átt í hnotabiti við þáverandi landritara, sem hrúna vígði, og kemur þeirra ágreiningur ekki rið frásögn miimi. pegar jeg kvaddi karlinn mælli jeg. „Berðu kveðju mína Sörla þínum, Steindór, — kestinum brúna, sem bar þig yfir Lagarfljót gegnum holskefl- urnar, ljettfetanum, sem þú sund- reiðst út í skipið,“ ö. Fr,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.