Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1927, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1927, Blaðsíða 7
LlSSBÖK MOKGONBLAfiSÍtíS 119 Fiskbátur. ið til að inna af hendi gagnvart þjóð þeirri, sem gefið licfir yður möguleika til að safna hinum gífurlegu auðæf- um. — Jeg lít svo á, segir Ford, að skvlda mín sje fvrst og fremst að sjá um, að efni mín verði til þess, að menn læri, að meta gildi vinnunnar, og að leita sjálfir eftir leiðum til þess að skapa sjer og öðrum atvinnu. Fvrir- tæki mitt nær nú um allan heim. pað lætur niörgum þúsundum manna at' vinnu í tje, og gefur þeim mörg hundr uð tækifæri til að verða stórríkir. Jeg liefi ekki lengur stjórn á þessu feikna stóra fyrirtæki — kemst ekki yfir það. Eftir minn dag, heldur það á- fram að starfa. paö er óþarfi fyrir mig að gera nokkra erfðaskrá. Hjelunætur. i. Hljóðleg hevrist niða, hægt mcð lygnum straum áin, enn hún vekur hjá æskunni draum. Hefjast báruhrannir og hníga við stein. Aðeins vökvar vonablómið vornóttin ein. II. Eins og fugl á græuni skógar grein, glaður söng hanu tregalausan dagimi. í Vonadalnum sá jeg fyrst þann svein, við sóluvafin, rökkurlausan bæinn. Hann þekti fátt, en hugans duldu þrá í harmalausum augum mátti greina. Hann unni mörgu, yfir ljósri brá, var aftanroðans gullna slæðan hrein-i. III. pajð var nótt, þögult — rótt, þaut í föllnu laufi liljótt. Hvaða hönd fór um Fagraskóg? Feldi’ hún björkina og reyninn hjó. Holtið nakið við Niðheim hló, norðangarðurinn hreytti snjó. Kveður áin í klettaþröng, kvæði’ um sorgina döpur, löng. HejTast óma uin hamra-göng hrynjandi bergmál frá þeim söng. pýskur. verkfræðingur, Börner að nafni, hefir nýlega smíðað nýjan bát, sem fer í kafi og er bygður eins og fiskur. Allir, sem sjeð hafa silung í læk, eða lax í á, vita hvernig þeir ”anda“, bæði með Inuuni og tálku' um — súpa vatnið inn um ginið og skola því frá sjer aftur í gegn um tálknin. — Uppgötvun Börners bygg- ist á því, að vatnsstrauinurinn, sem fer í gegn um munn silunga og laxa, og þeir spýta aftur gegn um tálknin, muui flýta ferð þeirra að muu. Bátur þessi er því smíðaður sem fiskur, Fjellu tár á -fengin sár. Pundu’ ei leiðina nýjar þrár. IV. S’á jeg hann á sjónum síðastliðið haust. Barst hann um á bárunum bjargi’áðalaust. Kári var þá kaldur, og kvað mjög við raust: .Feigðar mun jeg flakinu fylgja í naust.“ V. Grænu skrýðist gruudin, glejnnast tár ei nein. Hefjast báru-hraunir og huíga við stein. Sigurður Helgasou. ctur sig gegu uiu vatnið á þann hátt, að liann sýpur það vatn, sem fyrir er, en spúir )>\'í með halnuum aftur. Með þessu móti myndast hringiður, sem knýja bátinn áfram. Myndinni til frekari skýringar skal þess getið, að ”skrúfan“, sem sjón' um eða vatninu dælir í gegn um skipið og gefur því kraft, er neðan á kili bátsins. Börner hyggur, að á svona báti megi fnra yfir Atlantshafið jafnhratt og nú, en spara megi útgjöld við slíkar liraðferðir um 70—80%. Hnefaleikar oo anglýsingar. Tex Richard og bjarnabaninn. Banduríkiu eru svo scm kunnugt er gróðrarstöð auglýsinganna og það er viðurkent þar, að kaupsýslumaður sem ekki auglýsir, fari beiua lcið í hundana. — V.itna þeir í opinberar skýrslur máli sínu til sönuunar og nýlega flaug það eins og elding út um beim, að í eiuu fylki Bandaríkj- anna hefðu 600 kaupmcnn orðið gjald- þrota árið sem leið, og af þeim liefðu 08% aldrei auglýst. En að öllu má of geru. Nýlega hefir maður nokkur, unnið það þrekvirki, að auglýsa svo kröítuglega, að Am- eríkumönnum ofbýður. Maðurinn er Tcx Kichard, sá er beldur hnefuleika- samkepninu um keimameistaratign í barsiníðum. pessi bursmíðamót gefa honum miljónir króna { tekjur, en til þess að svo geti orðið þarf vit- anlega að auglýsa. Og Tex auglýsir. Ekki á venjulegan hátt, heldur með því að kaupa blöðin til að flytja grcinir, fullar af allskonar kjmjatíð- Jndum um uýja hnefalbikura, sem

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.