Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1927, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1927, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGDNBLAÐSINS 155 því, sem tíðkaðist á æskustöðv- nnura. Nú dreifist æskulvðurinn eins og vængjafræ fyrir vindum, og tilviljunin ein ræður því hvar hver og einn lendir. En víst er um það, að nú er svo ástatt í landi voru, að hver maður þarf á öllu sínu að halda, og allir möguleikar verða að not- ast iit í æsar. En landbúnaðurinn er bændaunglingunum bestur, og lægi því hendi næst að snúa sjer fyrst. og> fremst af öllum 'mætti að honum. / Verkaskifting nútímans skapar andstæður milli hjúa og’ húsbænda ;Eitt af einkennum nútímans, er afstaðan milli hjúa og húsbænda. í fyrri daga voru bændur, hvort tveggja í senn, húsbændur og verndarar hjúa sinna. Verkaskiftingin skapaði þá ný- breytni á þessu sviði sem nú er, og benda- má á kosti sem hnn liafi til að bera. En gallarnir eru þó óneitanlega meira áberandi, einkum fyrir landbúnaðinn, þar sem atvinnu- rekstur og sambúð hjúa og hús- bænda er nátengt livað öðru. En nú er svo komið, að við land- búnaðinn sem aðra atvinnu, er stjettaskifting komin í staðiiin fvrir fyrri sambúð húsbænda og hjúa, þar mætast níi tvær and stæður, tveir flokkar sem berjast. Þetta verða bændur að láta sjer lynda. Enn hefir verkalýðurinn þó ekki notað sjer verkfallsvópnið á landi hjer, í baráttu gegn bænd- um. Búnaðarframfarirnar. Hjer er eigi um það að ræða, að keyra sveitabændur aftur ú ,bak í sama búskaparlag og áður var. Hressandi svali nýrra tíma hefir blásið um sveitir landsins. A því var þörf. Nýungarnar gera á margan hátt gagn, ný verkfæri, vinnuaðferðir, ný þekking. Nú eru margir vegir í'ærir, sem áður voru ókunnir eða ófærir. Verst af öllu var, live umbreyt- ingin skall snögt vfir. Við vorum svo óviðbúnir. Nú er okkur hin mesta nauðsyn, að gera okkur það ljóst, livað nýtilegt er, og gagn- legt, hvað illt er og skaðlegt af öllum nýungunum. Taka verður föstum tökum á öllu því, sem horfir til viðreisnar og framfara, á sviði landbúnaðar. Brask, hringl og hugarvingl, eyðir og spillir. Það er öllum nauðsynlegast, að finna stöðu og starfsvið, þar sem menn geta unnið óskiftir af öllum mætti. Bændaskólarnir inna mikilsvert hlutverk af hendi. Unglingaskó1- arnri og barnaskólarnir þurfa að beina hug nemenda til landbúnaðar. Mikill styrkur er að búnaðar kenslurini, þar rakna upp ný og ný viðfangsefni, sem leysa þarf úr. Og á skólunum er úr þeim leyst, Hjer áður lærðu menn undirstöð- una undir lífsstarf sitt í svei't- unum, í heimahúsum, við uppeldið og -störfin. Með engu móti er hægt að læra það á almennnum unglingaskólum, sem menn lærðu áður við búskaparstörfin heima hjá sjer. Skólarnir þurfa að beina hug a’skumannanna að landbúo- aðinum. Það er unglingunum nauðsynlegast af öllu, að venjast á að vinna og læra almenn bún- aðarstörf. Um þetta er lítið sem ekkert skevtt nú á tímum. Af þessu leiðir losarabragúr og deyfð til allra verka. Unglingaskólarnir verða að undirbúa nemendurna til sveitalífs, sveitastarfa. Menn lcoma svo gamlir á búnaðarskól- ana, að þangað lcoma ekki aðrir en þeir, sem þegar hafa kosið sjer lífsstöðu. Þeir, sem starfsamiu eru, liafa einnig hæfileika til þess, að velja og hafna — og gera það rjett. Rá, sem hefir frá vöggunni fengið náðargjöf starfslöngunar, hann kemst áfram í lífinu, f.vrir hann er ætíð rúm. Og tiltölulega margir slíkir menn velja sjer bænda- stöðuna. Lítið um öxl. Er við lítum til baka yfir 75 ár, þá er ekkert að undrast, við- burðanna rás er óbrotin og eðlileg Við minnumst byltingaöldunnar frá 1848, fyrstu verkalýðshreyfingar- innar, fvrstu frelsishreyfingar bændanna, með Jábæk í broddi fylkingar, og sigur frjálsrar verslunar eftir 1850, Við lieyrum dunurnar frá fyrstu vjela-vefstólum, og gný gufu- hainra. Þá koma blöðin,. þessi nýu samgöngutæki hugsana og liug- mynda, með frjettir frá Krímstríð- inu. Þá rekur hver ófriðurinn anrian, þýsk-danski, þýsk-austur- ríski, stríðið í Norður-Amei'íku og stríðið milli Þjóðverja og Frakka; þá stríð Rússa og Tyrkja. Á ölln þessu tímabili var lijer brasköld mikil í timburverslun og sigl- ingum. lín á sama tíma var mikil hreyf- ing í landi hjer, á sviði trúmála, stjórnmála o. s. frv. Hjer þóttust menn hafa öðrum hnöppum að hneppa, en skeyta um búnaðar- kenslu og annan þuran lærdóm, er menn áðnr höfðu verið að prje- dika. Nú var hrópað: „Niður með búnaðarskóla," En fvrir handan liöfin þóttust menn eygja fögur framtíðarlönd. Utþrá hefir altaf verið ofai-lega í Novðmönnum. Hinum fjarlægu löndum var lýst í ljósrauðu ski.ii alskonar dýrðar og dásemda. — 600.000 manns leituðu af landi burt. Þeir, sem eftir voru, leituðu hugsvölunar á trúarsamkomum við sálmasöng, ellegar á pólitískum fundum. Vjð vorum í svefnrofunum, fundum ekki verkefnin sem lágu fvrir framan hendur vorar, og botnuðum ekkert. í þeim mýgrnt og mykjugraut af umbótahug- myndum, sem að okkur var rjct . En látum oklcur ekki \era of einhliða. Hugur og hönd þurfa að starfa saman. Það eru ekki þröng- sýnir vanaþrælar, sem við þörfn- umst í bændastöður. Við þurfum vel vakandi menn og víðsýna. Eu æskumenn vorir eru enn sem kom- ið er helst til miklir flautaþyrlar. Skiljanleg er löngun manna til þess að láta s.jer ekkert vera óvið- komandi. Af þeirri löngun spretta einmitt bestu umbæturnar. Hugsjónir rætast. Jeg sagði áðan, að þungamiðja þjóðlífsins hafi á iðnaðaröldinni légið utan við laridbúnaðinn. Svo var það í ríkum mæli framan af öld þeirri. En upp á síðkastið or þetta að breytast. Búnaðarkensla vor er nú orðin þróttmikil. Margir sækja hana, —

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.