Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1927, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1927, Blaðsíða 1
Sveltalíf og landöúnaður Horðmanna á umliðnum öldum^fram til vorra daga. ii. Heimilisiðnaður verður að lúta í lægra haldi fyrir erlendu vöruflóði Á umbreytingatímum búskapar- ins breyttist hugsunarháttur sveitfólksins. Það liirti ekki leng- ur um að búa að sínu, mat ekki heimilisiðnað og handaverk sjált's sín að verðleikum, peningagildið óx því í augum, og alt átti að „kaupa í búð.f‘ Yiðkvæðið var þetta, að varningurinn þar *eæri svo ódýr, að það borgaði sig ekki að vinna neitt í heimilunum. í staðinn fyrir heimilisiðnaðinn * gamla, kom búðasókn. i Peningaeklan, meðan framleiðslan er með gamla laginu. En það var oft erfitt fyrir ’bóndann að hafa nægilega peninga í höndum til allra kgupanna. Best voru þeir staddir sem seldu mjólk til mjólkurbúa. Þeir höfðu jafnar tekjur alt árið. Þrengra varð um fyrir þeim, sem ekki gátu selt afurðir nema stöku sinnum á ári. Oft hefir það komið. fyrir að bændur hafa selt skóglendi, fossa og því um líkt fyrir smávægilegar upphæðir, vegna þess, að þeir liafa fullkom- lega misskilið verðgildi hinna fáu króna er þeir fengu í hendur. Sveitafólk fleygir dýrmætum þjóðminjum til erlendra prangara, Samskonar hirðuleysi hafa menn sýnt um gamla muni. Stórkostlega verðmæta gripi, svo sem áklæði og allskonar teppi, gömul húsgögn og þessháttar hafa menn selt fyrir gjafverð. Seld liafa verið lieil æki ágætra gamalla muna fyrir einar 3 krónur. Dýrindis teppi voru seld fyrir 1 krónu. Skipsfarmar af alls konar minjum fornrar innlendar listar, frá menningarstÖðvuni lands vors, hafa verið sendir til útlanda. VlJm saina leyti voru gamlar kirkjur rifnar og skarti þeirra og gripum dreift út í busk- ann. Nú hugsa menn með hryllingi til þess hugsunarleysis er ríkti hjer í landi í þessum efnum kringum 1860.# Vera má að sumt af því, er selt var og eytt, hafi eigi haft mikið notagildi.Sumt af mununum voru þannig, að vel voru þeir nothæfir á öllum timum, og skart var að þeim hvar sem var. í öllu falli var enginn vinningur að því, að fleygja burt minjum fornrar bændamenningar og fáa allskonar gálgatimbur úr verksmiðjnm í staðinn. Að þessum umskiftum var mikið tjón. Þau sýndu rækt- arleysi .við menningu landsins. — Eftirkomendurnir áttu fvrir bragð ið erfiðara með að skilja og meta fortíðina. Straumhvörf eru nú komin í þessum efnum. Nú er lögð áhersla á að varðveita og endurbæta, end- urreisa þau menningarheimili er áður voru rúin. Meðan við reittum okkur inn að skinni, tóku hágrannaþjóðirnar með áfergju við því seni við fleygðum. Aðrir þjóðir kunnu afi meta miujagripi vora. Hjer var svo mikil ringulreiðin, að margir bændur seldu erfðagripi sína fyrir dagverð. Bændur apa kaupstaðamenning, glata virðingunni fyrir starfi sínu. 1 fyrri daga var hver jörð sem sjálfstætt rílci út af fyrir sig. • — Þungamiðja þjóðlífsins var í sveit- unum. Nú er þungamiðjan í borgum og kaupstöðum, þungainiðja at* vinnulífs og menningar. Þessi uinskifti hafa orðið bætnl- um dýr. En þeir hafa líka fengið ýms ný verkfæri og vinnuaðferðir er gera þeim Ijettara fyrir. Verst er, að kaupstaðarmenn- ingin hefir haft altof gaghgerð áhrif á bændur, Sveitafólk er orðið ósjálfstætt ; daglegri breytni, við það að taka kaupstaðafólkið sífelt til fyrir* myndar. Það sýnir sveitalífina stjett sinni og starfi hina megn- ustu vanvirðu, og jafnframt hálf* gerðan undirlægjuskap í um- gengni við kaupstaðafólkið. Fvrr á tímum sýndi sveitafólk embættismönnum hina mestu auð* mýkt. Hún var að því leyti góð, að henni fylgdi ldýðni og virðing agnvart ríkisvaldinu. Alt öðru máli er að gegna, að opna heimili sitt og beygja sig í auðmýkt fyrir hverjum ferðalang og kaupstáða- Ungling, sem að garði kemur, í von um hagnað af greiðasölu. Eins gengur það ódænmm næst, er

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.