Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1927, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1927, Blaðsíða 8
LESBÓK MORGÚNBLAÐSÍlítí itiú Auðmaður nokkur bjargaði liöll-. inni frá því að hrynja í rústir. Hann keypti hana, ljet gei’a nð liana og gaf hana síðan frans’ h ríkinu um aldamótin, og nú er 9 ... Malmaison geymd sem minjagnp- ur um keisarann mikla. Þar er geymd minningin um lijúskaparlíi' hans og Josephine — sern f .rst keypti höllina að minni sínum forspurðum. Beatrice kóngsdöttir. Heimsblöðin tala mikið um að það horfi til vandræða hvað mörg konungsefni í álfunni sje treg til þess að velja sjer konu. Meðal þeirra eru Friðrik ríkiserfingi Dana, Olafur, ríkiserfingi Norð- manna og prinsinn af Wales. Sú frjett kemur nú frá Sevilla á Spáni, að hinn síðastnefndi hafi valið sjer fyrir drotningarefni elstu dóttur ‘Alfons Spánarkon- ungs, Beatriee að nafni, sem hjer birtist mynd af. Til Jóhannesar Jósefssonar. • - Ort í samsæti, er U. M. F. „Velvakandi' ‘ hjelt honum. Berserkir og blámenn ganga bölvandi um þvera jörð: „Eg var feldur —eg var feldur ill var glíma sú og hörð.“ Heimur spyr þá — hver er kappinn; — heyruin svarið — gleymum ei: „Hann er frægur jötnajötunn Jóhannes frá Garðarsey.“ t Meðan Saga’ og heitlynd Hekla ltrífa nokkuru íslending; meðau ís og Eldur skipa ulheims skapanoruaþing; meðan glímulietjur heimsins hælkrók muna — gleymist ei íþróttanna jötnajötnnn Jóhannes frá Garðarsey. Kjartan J. Gíslason, frá Mosfelli. Smælki. í Tavistock í Englandi var mað- ur að nafni John E'waus og er hann nú nýlega dáinn. Seinustu ár æfi sinnar hafði hann barist við* það að gera sig fátækan, en honum tókst það ekki. Hann byrj aði með því að gefa aleigu sína, 54 miljónir, til ýmsra velgerða- stofnana og ætlaði svo að setjasv í helgan stein, laus við allar þær áhyggjur, sem auðæfi valda manni. Tæpu ári síðar kom það upp úr kafinu, að jörð sem hann átti í British Guyana, og hann hafði álitið einskis virði, var 9 miíjóna virði, sökum þess að þar fundust auðugar koparnámur. — Ewans losaði sig undir eins við jörðina, gaf hana vérkfræðingi þeim, sem hafði uppgötvað nám- urnar. Tveimur mánuðum eftir að Ewans liafði losað sig við jörðina á þennan hátt, erfði hann tvær miljónir króna. Hann gaf þær undir eins til barnahælis. Nokkru síðar erfði ■haiin aftur 540 þúsund krónur. Þann arf gaf hann til sjúkrahiisa. lákömniu áður en'hann dó græddi hann 90 þúsimd krónuv í happdrætti, sem stofnað hafði verið í góðgerðaskyni. — Jeg er alveg framúrskarandi minnugur. Það er aðeins tvent, sem jeg get aldrei munað, og það eru afmælisdagar og —r — og — já, hvað er nú hitt, sem jeg get. aldrei munað! — Reyndu að leika eitthvert fjörugt lag. Það er nógu leiðinlegt saint að þurfa að hlusta á þig. (Die Muskete, Vín). — Ekki fæ jeg skilið, hvernig á því stendur að liúsmóðir þín hefir lagt þessa ást á hundinn. — Hefirðu ekki sjeð manninn hennar? (Aussie, Sydney). Skáldið: Jeg fjekk þrjáj1 gíneur fyrir vorkva’ðið mitt. — Það var ágætt! Hvenær kem- ur það út1 .— Aldrei. Það týndist í póst- inum, en jeg hafði keypt ábyrgð á það, svo að jeg fjekk það borg- að. (Passing Show, Loudon). fíafoldárprSntemiöja h.f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.