Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1927, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1927, Blaðsíða 6
158 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Vatnavextirnir í Bandaríkjunum. Mynd þessi er tekin í nánd við bor»ina Memphis, sem varð einna harðast nti í bvrjun, þvi að þegar flóðið skall á liana, fórust þar 300 manna. Á myndinni sjest hvernig flóðið hefir skolað húsum af grunni og ber þau með sjer sem rekald. Neðst á myndinni er hóll, þar sem flóttamenn hafa leitað sjer athvarfs i bili. Gerð hefir verið óinerkileg girðing til skjóls, og ekki annað efni til þess en dýnur úr rúmum. Vilhjálmur Stefánsson. Sagan um þafi, hvemig á því stóð, að hann gerðist norðvrfari. Blaöið „Daily Star“ í Montreal birtir samtöl við ýmsa merka menn um það, livar merkilegust hafi ver- iö tímamót í refisögu þeirra, og meðal þessara manna er Vilhjálm- ur Stefánsson. llann segir svo frá : — Jeg las mannfræði viö há- skólann í Ifarward hjá prófessor Frederick Ward Putman, er þá var einhver fnegasti mannfræöing- ur og vissi meira en nokkur annar um norðurbvggja Ameríku. Einn góðan veöurdag kom það þó upp úr kafinu, aö jeg vissi raeira en Iiann um sögu Skrælingja á Græn- landi. Hann varð alveg forviöa, og sp'urði, hvernig á þvi sta*öi, að jeg vissi þetta. Jeg skýrði lionum frá því, að jeg kynni bæði íslensku og iniðaldalatínu, en á þeim málum væri rituð saga Grænlands. Prófessorinn skoraöi þá á mig að skrifa fvrir sig ritgerð um Grænlandssögu og gerði jeg það. Sú ritgerð var síðar (1905) birt í „The American Anthropologist“. Um tíma var jeg aöstoðarkenn- ari í mannfræði, en fann brátt, aö kensla átti ekki við mig og jeg af- rjeö því að fara til Austur-Afríku Breta og gera þar mannfræðirann- sóknir á eigin spýtur .Bjó jeg mig undir það í tvö ár. Ilafði jeg þeg- ar gert samning um það aö vera meö í för bréskra vísindamgnna jiangaö sumarið 1906. En í maí um vorið fjekk jeg brjef frá manni, sem jeg haföi aldrei heyrt getiö. Ilann lijet Er- nest De Koven Leffingwell og átti lieima í Chicago. Ilann bað mig að vera í fylgd með sjer norður í iiöf og bauöst til að greiöa, allan kostnað. Þegar viö hittumst, komst jeg aö því, að hann hafði lesiö grein mína itm sögu Grænlands og Skræl- ingja þar og áleit ltann mig fær- astan manna til að gera mann- fræðirannsóknir þar nyrðra. Jeg afrjeö því að fara norður í itöf meö Leffingwell í staðinn fyrir að fara til Austur-Afríku. Sldpiö, sem liann var á, átti að sigla norður Beringssund og norö- ur fvrir Alaska, en jeg fór nicð

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.