Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1927, Page 7

Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1927, Page 7
LÍáSBÓK MORGUNBLAÐSÍNS járnbraut til Eamonton í Kanada o^: .síðan niður Mackenzie-fljótið fram að ósi. Þar áttuni viö að liitt- ast. En skipið kom aldrei, og þann- ig atvikaðist J>að, að jeg var nauð- beygður til þess að hafa vetrarsetu með Skrælingjum og þaö varð til ])ess aö gjörbrevta lífsstefnu niinni. Ilin nána viðkynning viö Skræl^ ingja varð til J>ess, aö mjer fór að Jjykja vænt um ])á. Mjer baföi aldrei liðiö' betur og aldrei liafði jeg verið hraustari heldur en meö- an jeg dvaldi hjá þeim. Og þá lío'mst jeg að því, að jeg mundi geta ferðast um Ishafið þvert og endilangt, án þess að treysta á nokkuð annað en eigin hyggindi, að jeg gæti aflað mjer fæðis og sl«eöa, farið livert sem jeg vildi og liðið ágætlega. Jeg liefði líklega aldrei uppgötv- að þetta, ef jeg hefði liaft roitt eigiö skip, eins og flestir noröur- íarar. Jeg dvaldi meðal Skrælingja í rúmt ár í þetta skifti, en alls hefi jeg dvalið rúm 11 ár norður í lieim skautalöndunum, liefi farið '2'20(K) mílur gangandi, fundið ýms ný lönd og farið miklu lengra norð- ur í höf á ísi en nokkur annar n aður. Jeg feröaðist alt þetta í mestu makindum og leið ágætlega og hafði ofan af fyrir mjer á sanni hátt og Skrælingjar; en að jeg lærði þá list, var því að þakka, að skip Leffingwells kom aldrei. -Jeg býst við því, að jeg hafi drepið fleiri livítabirni en nokkur annar hvítur maðiw. Birnir ráðast eltki á menn nehia í sjálfsvörn. Hafi maður riffil, er engin hætta að )na*ta bjarndýri. Það er álíka mik- iö fítegðarverk að skjóta bjarndýr nf skipi, eins og að skjóta kú. .Stundum, var jeg 700 mílur frá mannabvgð, án þ(‘ss að hafa neitt nesti meðferðis og einu sinni var jeg í 19 roánuöi langt frá forða- búri okkar og Jrfðum vjer fjelagar (<g hundarnir eingöngu á veiðum á Jæim slóðum þar sem menn höfðu fortekið, að nokkur lifandi skepna hefðist við. Altaf liöfðum við nóg að bíta og brenna og töfðumst að- eins einn dag af tilviljun. Aðalveiðidýrið - er selurinn og veiðin batnar altaf eftir því sem nær dregur pólnum. En sú stað- reynd, að margir norðurfarar sál- ast ]>ar. nvrðra er því að kenna. að Í59 þeir liaga sjer eins og fávitar. Það er liætt við því, ef bændur, sem aldrei liafa sjeð sjó, íæru að róa. að býsna margir þeirra færust. Það er ekki hættulegra að ferðast norð- ur í Isliafi, ef menn kunna að liaga sjer skynsamlega, heldur en hjer í New York. Hjer kentur varla l'yrir sá dagur, að bifreiðir sýni mjer ekki banatilræði. Malmaison. Fontainbleau var nppáhald^stað- ur Napoleons mikla, en nafn hans niun þó fremur vera tengt við Malmaison, litla höll, sem er skarat frá París, rjett hjá þor|)- inu Rueil. Það er svo sem ekki merkileg bygging, en mun lengi verða fræg vegna þeirra minninga úr æfi keisarans fræga, senr við hana eru tengdar. Josephine hafði fengið ágirnd á höllinni þegar hún eyddi hveiti- brauðsdögunum ásaint fyrra manni sínum, de Beauharnais greifa, í Croissy, sem er andspam- is Malmaison, hinum megin við Signu. Meðan Napóleon vitv í Eg- yptalandi, festi Josephine kaup á höllinni. Hafði hún þó ekki nægi- 'legt fje til að borga með, varð að fá þeninga að láni lijá ráðsmann- inum þar á staðnum, og gefa auk þess út skuldabrjef fyrir 210.000 frönkum. Napoleon varð fokreið- ur, 'er ha'nn kom heim aftur, og komst að því, að Josephine hafði steypt sjer í skuld. Sagði hann lienni óþyrmilega tii syndanna, en því lauk eins og vant var með þv>, að hún fór að gráta og þá rann Napoleon reiðin. Og svo fór hanu með henni til þess að líta á eign- ina, og varð þá jafn hrifinn af kaupunum og hún. Malmaison varð síðan einka a(- livarf hans. ÞangHð fór liann jafn- an til þess að hrista af sjer áhvgg- jur stjórnarstarfana.Þangað komu aðeins einka vinir þeirra hjón- anna. Þar var öllum kreddum og hirðsiðum slept. Þar skemtu menn sjer við það að segja drauga- sögur, fara í málsháttaleik, l'ésa liátt Ijóð og leikrit og þar fram eftir götunum. Stundum var farið í útileiki og þá aðallega þann leik er nefnist „les borres“, er líkist stórfiskaleik. Þar bar llortense stjúpdóttir' Napoleons af öllum vegna þess, livað hún var frá á fæti. ILat'ði það verið gaman að sjá Napoleon eltast við liana. Var maðurinn stuttur og feitlaginn, en kappsamur íu.jög og þótti þart að verða að láta hlut sinn. En livern- ig sem hann spertist við, giit haun aldrei náð Ilortense. í Malmaison leið sæluvikii lijii- skaparlífs þeirra Napoleons og Josephine. Og þegar Napoleon rak Josephine frá sjðr, hvarf hún til Malmaison og settist þar að. Vur þá alt með daufara mófi þar en áður. En uokkrum árum seinn.i var aftur t'arið í stórfiskaleik í hallargarði Malmaisoií. Voru þar margir hinir sömu og áður, e.i mi var það ekki Napoleon, sem átti að elta u)>pi liina hindfættu Hortense, heldur var það Alex- ander J., yfirdrotnari allra Riissa. Hann hafði lialdið innreið sína í París sem signrherra daginn áður Josephine var ekki nieð í leikn- um, heldur sem áhorfandi. Varð lienni þá kalt um kvöldið og d sú ofkæling hana til dauða. 2. júní 1814 var hún borin lík út úr Malmaison. Meðfram veginum til Hueil stóð heiðursvörður her- manna,' en það voru ekki franskir hermenn, heldur rússneskir, her- mennirnir, sem stevpt höfðu manu inum hennar, keisaranuni mikla, af stóli. En þeir *feiigu varla að sjá kistuna, því að 2 þúsund hvíl- klæddar stúlkur höfðu slegið skjaldborg um hana, eins og til að varna því að keisaraekkjan skýldi verða fyrir þeirri niður- lægingu, að gráðugar glyruur >#g- urvegara manns liennar stiirðu á kistu hennar boriía til grafar. A eftir þessuni fríða hóp gengu 2(X)<) fátækíingar, sem Josephine liafði einhverntíma r.jett hjálparhöml. f>ar á eftir kom hið franska stór- menni, ’furstar, marskálkar og herforingjar. Eftir lát -losephine fór mesti glansiun af Malmaison. Hölllnni hrörnaði. því að enginn hjelt henni við, og að lokum lagðist hún í eyði og varð svo óvistleg að flækingar og landshornanienn gátu jafnvel ekki fengið af sjer að gista þar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.