Lesbók Morgunblaðsins - 19.06.1927, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 19.06.1927, Blaðsíða 6
190 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS U.sS liefir vciið venja, ]>e<íar sýiul eru leikrit, sem eiga að gev- ast á löngu liðnum tímum, að þá eru biiningar leikeiitla valdir með sama suiði og tískan var þá. En nú hefir leikfjelag enskra stúdenta brugðið út af þessari venju. Hef- ir það meðal annars leikið „Othe)lo“ og „Hamlet“ eftir Shakespeare og hafa allir leikend- ur verið klæddir eins og nú er tíska. Myndin hjer er úr „Ham- let“. Konungur er þar í kvöld- slopp og reykir vindling, en Hamlet er að klæða sig i sam- kvæmisföt eins og þau eru 1927. Leikfjelag þetta fer sýningarferð til* Norðurlanda. Hjer sjást nokkur börn, sem eru að baða sig og má vera að Revk- víkingar kannist við eitthvert þeirra, því að öll eru þau kvikmynda- leikarar. Þau hafa öll geysihá laun. Feiti drengurinn í miðjunni fær 75 þús. kr. á ári í kaup, en Svertirigjadrengurinn verður að láta sjer nægja með 44 þús. kr. á ári; sumum kynni nú að þykja það við- unandi. viðrið mundi lokka )>á og laða í áttina til varplandanna. Vor- fuglar flugu um suðurnes, komnir lieim og bjuggust við góðu vori. Skyldu hvorir tveggja verða vonsviknir? — Mjer datt sú spurning í hug. Og ennfremur: Ilvað skyldi verða iwn góugróðurinn á landi voru ? — -— jSuðuriand* svamlaði frá Skipa- skaga. Og jeg bað Akranes vel að lifa — nesið og fólkið. Yiðstaða mín var svo stutt, að kynni mín náðn til fárra manna. En það fólk, sem jeg kyntist fjell mjer vel í geð. Annars skiftir það minstu máli, hvort ferðamaður fellir sig við íbúa bygðarlags, eða íbúarnir fella sig við ferðamanninn. Hitt er meira vert, að íbúarnir á einum stað og öðrum kunni að* lifa við þau skilvrði og kjör, sem eru fyrir höndum. iMjer virtist svo', r.ð Akurnes- ingar kynnii þá list. G. F. Pola Negri, , hin alkunna kvikmyndaleikkona, sem einu sinni giftist Ghaplin, liefir nú fengið sjer nýjan mann, og hann ekki af verri endanum — franskan prins, Serges að nafni. Kom Pola Negri fyrir skemstu til Parísar og er mynd þessi tekin þá er kærasti hennar tók á móti henni þar. Foreldrar hans vildu alls eigi heilsa upp á hana, og má af þ'í marka hvað ánægð þau eru með hina fyrirhuguðu giftingu. •t»»'

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.