Lesbók Morgunblaðsins - 19.06.1927, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 19.06.1927, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 189 Morgunblaðið liefir nýle"a*sa<rt frá l>ví, að fjorar franskar konur r komii fyrir skemstu í heimsóku til Englands og voru gestir stjórn- arinnar. Þessar konur liöfðu allar hjálpafS enskum hermönnum í stríð- inu. Tvær þeirra höfðu haldið breskan hermann á laun í nær 4 ár í litlu þorpi, sem Þjóðverjar sátu í. Höfðu þær liann geymdan í skáp allan tímann og var nú skápurinn fluttur til Englands og hafður þar til sýnis. Konunum var haldin stórveisla í höll borgarstjórans í Londou og liverri þeirra var ánöfnuð lífrenta, samtals 3000 sterlingspund. Robertson hershöfðingi flutti þeinx þaklcarkveðju sjálfur, en utan vio Mansion House var ógrynni fólks sem hylti þau’. Akranes = Skipaskagi. „Kaupstaður á Skipaskaga skötnum verður lielst til baga, eftir sjer þann dilk mun draga: drykkjurúta og letimaga.“ Svo kvað Pjetur biskuji í lxljóði, heima hjá sjer, nýkominn af þing- fundi; þar liafði verið til umræðu lagaákvæði um að leyfa kaiijx- staðarstofnun á Skipaskaga. A þeim dögum lagðist sá uggui- á gætna menn, að sjóþorpum stæði tjón af nýjum verslunarstöðum og slíkt hið sama nágrennum búð- anna. Þó náði fram að ganga lög- gilding þessa verslunarstaðar. Og Skipaskagi blómgaðist. — Jeg brá mjer vfir á Skagann sólbjartan dag í óskaleiði; frá Reykjavík er klukkustundar sjó- ferð með ,Suðurlandi‘, seinskreiðu skipi og dýru þeim sem kaupa far. Skipaskagi er allgott nafn og það er rjettnefni að því leyti, að í því felst sú saga, að skip liafa lagt að nesinu fyrrum og haft þar bækistöð. En þó er Akranes geðfeldara nafn og fegurra. Það nafn gefur-^il kvnna, að akur- yrkja hafi lánast á nesinu fyrrum. Og þá er einu bygðarlagi ldúð, þegar verslun, sjávargagn og land- ga-ði falla því í skaut. Jeg gekk um alt nesið í glaða sólskini og skimaði út í fjarskann. Paxaflói blasir við auganu, Snæ- fellsnes og jökullinn, en ofan við skagaxm fjiill og firnindi. Fr 'insti oddi skagans er umgirtflr með steinsteypugarði, miklum og vel gerðum. Hann er til hlífðar við sjávargangi utan af Faxaflóa, og þeim hafsjóum, sem komnir eru vestan úr Grænlandshafi. þerri- stöðvar þorsksins eru í skjóli þessa steypuvirkis og flatmagaði fiskur- inn sig í sólskininu, meðah jeg stóð við á nesinu, þarna í grjót- inu. Garð þenna bygði — hafi jeg tekið rjett eftir — Böðvar Þorvaldsson útgerðarmaður, af eig- in ramleik og er það handarvik stórum rausnarlegt.lbúðarhús Böð- yars þar á nesinu, er geysihag- legj og fagurt að því skapi, utan og innan, svo að langt ber af flest- xim húsunx hjer í laudi. Þegar Pjetur biskup gerði vísu sína, var lítil bygð á Skaganxim. Síðan hefir, fjiilgað smám saman, svo að nx'i er komið fram úr þús- undi. Höfðatalan væri ekki tilfrá- sagna, ef alt fólkið sttt'ði með taxrnar í grienunx sjó. En svo er eigi háttað högum fólksins. Eftir J>ví sem kxuinugur maður sagði mjer, er efnahagurinn viðunandi, ekki auðlegð axxnarsvegar uje iir- birgð hinsvegar. Þrjár orsakir enx til þess að Akurnesingar komast sómasamlega af, og þó enn fleiri. Fyrst má telja landgæði og veð- ursæld. Þarna þrífast jai-ðepli í besta lagi, í sandi og möl; tún- yrkja er nokkur. I öðrxx lagi er útvegur sjávarins. Aflinn nú í vor ágætur t. d. Og í þriðja lagi hefir fólkið tamið sjer sparsemi. Það, liefir sniðið sjer stakk eftir vexti, lifað á sínu, senx kallað er, að mestu leyti. Skemtanafíkn, skrautklæði, drykkjuskapur — sú þrenning liefir eigi náð landfestu á Skipaskagn. Drykkjurútarnir og letimagarnir hafa eigi orðið dilkar á Akranesi. Fyrirmennirnir, for- kólfarnir, leiðtogarnir á nesinu, hafa verið og eru reglumenn, iðju- menn. Ef til vill hefir vísa bisk- upsins oi’ðið þeim hvöt til þess að varast vítin. Ef til vill hafa mannrienuöfl sjálfra þeirra kveikt í þeim vita og leiðarljós. Gott og vel, hvort heldur sem verið hefir. þegar sumrar og fram á líður, verður nesið alt kringum húsin Akranes. Þvílíkt heiti, jxegjxr það ber nafn með rentu! Þa dettur engum í hug orðið Skipaskagi. Kuldi stendur af nafninu skagi og brimsúg andar frá. Úti á. oddanum stendur viti, og er víðsýnt iír honum. Hann bætir úr þeirri flatneskju, sem nesið er háð. Engum er alt gefið, hvorki mönnum nje skepnum. — Þenna dag sem jeg var á Akranesi, ríkti heiðbirta yfir láði og legi. Reykja- vík sást í blárri móðu og var reykur borgarinnar klæddur x þann ljósmóðu hjúp. Þá var tæpxxr liálfur mánuður til sumars. Trú- lofaðir æðarblikar flugu liópum saman með unnustum sínum, utan af flóa og ipn til eyjanna. Góð-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.